Vísir - 22.03.1979, Blaðsíða 17
VÍSIR
Fimmtudagur 22. mars 1979
Sviösmynd úr II Pagliacci sem er frumraun tsiensku óperunnar.
Eigum fyrir salll
I grautinn"
- seglr framkvæmdastlórl íslensku
óperunnar. en sfðasta sýnlng
á Pagliacci veröur á sunnudagskvöld
„Ætli það megi ekki segja að við eigum fyrir svolitlu
salti i grautinn", sagði Gunnlaugur Snævar fram-
kvæmdastjóri islensku óperunnar, þegar Vísir spurði
hann hvernig fyrirtækið hefði komið út f járhagslega.
„Síðasta sýning á óperunni, II
Pagliacci, verður á sunnudags-
kvöld klukkan fimmtán minútur
yfir sjö. Það hefur verið nær upp-
selt á allar sýningar en þetta
verður sú fimmta. Við stöndum á
sléttu núna en gerum okkur vonir
um að fá einhvern hagnað af
siðustu sýningunni.
Nú liggur næst fyrir að athuga
hvort fólkið vill halda þessu
áfram og þá að huga að næsta
verkefni. Það er hrikalegt erfiði
fyrir fólk sem er I fullri vinnu, að
stunda þetta á kvöldin og um
helgar og fá ekkert greitt fyrir
það.
Spurningin er hvort veröur
hægt að breyta þvi með timanum
og breyttri aðstöðu og ég er að
gera mér vonir um að sú verði
raunin.
Háskólabió er mjög óhentugt
bæði á bak við,ljósin slæm, mikil
lofthæð og aöstaða fyrir hljóm-
sveit ekki góð. Að vlsu vegur á
móti að við höfum fengið feikilega
góðar móttökur hjá forráða-
mönnum hússins og allt hefur
verið gert fyrir okkur sem
hugsanlegt er og jafnvel meira.
Ef áframhald verður á Islenskri
óperu verður lágmark að setja
upp eina óperu á ári. Svo mætti
hugsa sér þegar við færum að
eignast eitthvað að taka upp að
hausti það verk sem viö hefðum
verið með áður og eins kannski að
setja upp minni óperur á jólun-
um” sagði Gunnlaugur. —jm
Frönsk tðnlist
á næstu tónielkum Slnfónluhllómsveltarlnnar
Næstu tónleikar Sinfónluhljóm-
sveitar Islands verða I Háskóla-
biói á morgun, fimmtudag og
hefjast eins og að venju kl. 20.30.
A tónleikum þessum veröur ein-
göngu flutt frönsk tónlist en efnis-
skráin verður sem hér segir:
Messiaen — Hymne, Francaix —
Flautukonsert, Roussel — Sin-
fónla nr. 2 Stjórnandi á þessum
tónleikum er franski hljóm-
sveitarstjórinn Jean-Pierre
Jacquillat. Hann er Islenskum
tónleikagestum vel kunnur —
hefur veriö hér oft áður og
stjórnaöi m.a. 5 tónleikum I
siöustu viku I ReykjavIk,AkranesÞ
og Hafnarfirði.
Manuela Wiesler sem er ein-
leikari á þessum tónleikum fædd-
ist I Brasillu en flúttist meö fjöl-
skyldu sinni heim til Austurrlkis
er hún var tveggja ára gömul.
Hún stundaði nám viö Tónlistar-
skólann i Vin og lauk þaöan ein-
leikaraprófi með ágætiseinkunn
aðeins sextán ára að aldri. Haföi
hún þá þegar komið fram sem
einleikari á tónleikum I Vin,
Frankfurt, Bukarest, Istanbul
Kairo, Teheran og vlöar. Arið
1972 dvaldist hún við framhalds-
nám I Paris undir handleiðslu
Alain Morion. Einnig var hún I
einkatímum hjá James Galway
veturinn 1977-8 I Luzern I Sviss.
Manuela Wiesler hefur verið bú-
sett á tslandi siðan 1973. Hér
hefur hún haldiö mikinn fjölda
tónleika víöa um land, leiklö I
Útvarp og Sjónvarp og gert upp-
tökur fjölda flautukonserta með
Sinfónluhljómsveit Islands.
Einnig hefur hún slðan hún settist
hér aö ferðast mikiö til tónleika-
halds og tekið þátt og unnið til
verðlauna I ýmsum flautukeppn-
um víða I Skandinavíu og Evrópu.
I fararbroddi í hilfa öld
Hótel Borg á besta
stað í borginni
Vinsældakosningar
(ásamt hljómplötu-
happdrætti)
Hótel Borg topp fimm,
leikin kl. rúmlega 11.
Tónlistarf ilmur m.a.
koma fram:
Rolling Stones, Dr.
Hook, Olivia Newton-
John og Peter Tosh.
18 ára aldurstakmark,
persónuskilríki
Diskótekið Dísa
óskar Karlsson kynnir
ATH. LOKAÐ
LAUGARDAGS-
KVÖLD
3*1-15-44
Með djöfulinn á
hæiunum
Hin hörkuspennandi hasar>-
mynd með Peter Fonda,
sýnd I nokkra daga vegna
fjölda áskorana.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
John Olivid
Travolta INewton-John
Aðalhlutverk: John
Travolta, Olivia Newton
John.
Sýnd kl. 5
Hækkað verð.
Tónleikar kl. 8.30
Tonabíó
3*3-1 1-82
Ein best sótta gamanmynd
sem sýnd hefur verið hér-
iendis
Leikstjórinn, Billy Wilder
hefur meðal annars á af-
rekaskrá sinni Some like it
hot og Irma ia douce.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aðalhlutverk: James
Cagney , Arlene , Francis,
Horst Buchortz .
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
1-13-84
Ofurhuginn
Evel Knievel
Æsispennandi og viðburða-
rlk, ný, bandartsk kvikmynd
Ilitum og Panavision, er
fjallar um einn mesta ofur-
huga og ævintýramann
heimsins.
Aðalhlutverk: Evel Knievel,
Gene Kelly, Lauren Hutton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
3*16-444
Indíánastúlkan
Spennandi og áhrifarik ný
bandarisk litmynd.
Cliff Potts
Xochitl
Harry Dean Stanton
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,. 7, 9 og 11.
3 1-8? 36
Skassið tamið
Hin heimsfræga amerlska
stórmynd I Technicolor og
Cinema Scope. Með hinum
heimsfrægu leikurum og
verðlaunahöfum: Elizabeth
Taylor og Richard Burton.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
tslenskur texti.
*S 3-20-75
Sigur i ósigri
Ný bandarlsk kvikmynd er
segir frá ungri fréttakonu er
gengur meö ólæknandi sjúk-
dóm.
Aðalhlutv.: Elizabeth
Montgomery, Anthony
Hopkins og Michele Lee.
Sýnd kl. 5-7 og 9
Síðasta endurtaka á
Beau Geste
Ný bráöskemmtileg gaman-
mynd leikstýrt af Marty
Feldman.
Aðalhlutverk: Ann Margret,
Marty Feldman, Michael
York og Peter Ustinov.
tsl. texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 11.
17
Villigæsirnar
Rk H \Ki )
H \RK!S
H \Rt )\
kk‘i i.) k’
W )(,( R
' U )()R!
Leikstjóri: Andrew
McLaglen
tslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Hækkað verð
Sýnd kl. 3, 6 og 9
talur
B
v.
Sýningar eru kl. 3.05, 5,05,
7.05, og 9.10
Aðgangur ókeypis.
salurV —
AGATHA CHRISTIfS
mom
;<°ra
nainmig;
Dauðinn á Nil
, PIIíR USTIKOV • )AHf BlfiKIN ■ 10IS (HILIS
BIIKIUVIS • MUfARROW - I0NHHCH
OllVUHUSSiY • (SIOHjUI
k GtOROf KíHHtOY ■ ANGHi LANSBURY
ISIMON MwCOHKINDllI • WYID NIVfN
WGGIf SMIIH • 1ACK WARDíN
.UHH DfiIH ON IHf Hltf
k. . NINO Í0U-
n—. KilÓJM - HuX uxm<
Leikstjóri: John Guillermin
tslenskur texti
13. sýningarvika
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.05
Bönnuð börnum
Hækkað verð
sofur
STRAWT DDBS"
.•« w. v . X
Rakkarnir
Ein af allra bestu myndum
Sam Peckinpah
Dustin Hoffman — Susan
Georg
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15 og 9.20
fiÆJARfiP
Simi.50184
THE EROTIC EXPERIENCE OF 76
Kynórar kvenna
Ný, mjög djörf amerisk-
ástrolsk mynd um hugaróra
kvenna i sambandi við kynlif
þeirra. Mynd þessi vakti
mikla athygli i Cannes ’76.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuð börnum
irman 16 ára.