Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 2
Kartöflupokar meö gluggum á:
vtsm
Föstudagur 30. mars 1979
Umsjón: Katrin
Pálsdóttir og
Halldór
Reynisson
Hvað gerðist 30. mars
1949?
Þorsteinn Þorsteinsson, versl-
unarmaöur: — Þá var samþykkt
innganga Islands i Nato. Fyrir
vikiö erum viö aBeins öruggari i
viBsjárverBum heimi.
Gunnar Stefánsson, dagskrárfuil-
trúi: — Þá var samþykkt inn-
ganga Islands i Nato og þá voru
miklar óeiröir á Austurvelli. Ég
er andvigur veru hersins hér og
Nató.
Gisli Gislason, á eftirlaunum: —
ViB gengum i Nató. Nei, ég man
ekki eftir þvi enda var ég i sveit-
inni þá, en allt sem getur tryggt
friB i heiminum er gott.
Bryndis Valgeírsdóttir, húsmóÐ-
ir: — Ég man þaö ekki. Jú, ég er
fylgjandi veru Islands i Nató.
Páll Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóri: — Inngangan i
Nató var þá samþykkt. ÞaB er
æskilegast fyrir hverja þjóB a&
vera óháB, en I dag er þa& varla
hagkvæmt.
, Jll Þæglnda ffyrlr neyt-
endur og Kaupmenn”
- seglr Jóhann Jónasson, lorstlðrl Qrænmetlsverslunar landbúnaöarins
„ViB hjá Grænmetisverslun
landbúnaBarins erum einir meö
þessar umbúöir, en hins vegar
seljum viö um 70% alls af heildar-
neyslu landsmanna”, sagöi Jó-
hann Jónasson forstjóri Græn-
metisverslunarinnar i viBtali viB
VIsi.
Jóhann sagBi aö þessir pokar
væru innfluttir frá Ameriku og
hefBu þeir oröiö aö sækja um leyfi
til 6-mannanefndarinnar til þess
aö fá aö nota þá. Hún heföi lengi
vel ekki viljaö leyfa þá vegna
þessaöverö á kartöflum kæmi þá
til meö aö hækka eitthvaö, en
gömlu pokarnir væru þeir ódýr-
ustu sem hægt var aö fá. Þaö var
svo ekki fyrr en i haust a& leyfi
fékkst til aö nota nýju umbúö-
irnar og reiknaöist Jóhanni svo til
aö verö á kilói af kartöflum
hækkaöi um 1,40 kr. viö þaö.
Jóhann taldi aö frá þvi aö nýju
pokarnir komu á markað heföu
4/5 hlutar sölunnar veriö i
kartöflum i nýju pokunum en aö-
eins 1/5 I þeim gömlu. Segöi þaö
best um viöbrögö neytenda við
þessari nýjung. Að visu skiptist
salan á kartöflum á stórmörkuð-
um nokkuö jafnt á milli þeirra i
nýju og gömlu umbúöunum, en
kaupmenn væru alla vegana
ánægöir meö þessar nýju umbúö-
ir, vegna þess aö nú þyrftu þeir
ekki aö rifa upp poka ef viöskipta-
vinurinn vildi sjá innihaldiö.
Þá sagöi Jóhann aö almenn
ánægja væri meö kartöflurnar i
ár og kvaöst hann ekki muna eftir
þvi, þau 22 ár sem hann heföi
starfaö hjá Grænmetisverslun-
inni aö undirtektir heföu veriö svo
góöar. Þaö byggist auövitaö á þvi
aö uppskeran i ár heföi veriö ein
sú besta um langan aldur. Heföi
hún veriö áætluö um 150 þús.
tunnur en hver tunna samsvaraöi
100 kilóum. Neysla landsmanna
væri 100-110 þús. tunnur á ári og
ættu birgöirnar þvi aö duga, en
þar á móti kemur aö ákaflega
erfitt er aö geyma kartöfiur svo
lengi. Vegna þessara miklu
birgöa heföu aöeins veriö seldar
1. flokks kartöflur og vonaöist
hann til að hægt yröi aö selja is-
lenskar kartöflur allt fram I júli
og þyrfti þá ekki aö flytja inn
nema litiö eitt ef nokkuö væri.
Hættir að rífa
•kartðfiupokana
„Siöan nýju kartöflupokarnir Gestur sagði aö állka mikiö
meö glugganum komu á markaö- seldist af kartöflunum I gömlu og
inn, hefur það minnkaö mjög nýju umbúöunum, en verömunur
mikiö aö pokar séu rifnir upp”, er niu krónur.
sagöi Gestur Hjaltason versl-
unarstjóri i Hagkaup I spjalli viö
VIsi.
Jóhann Jónasson forstjóri Grænmetisversiunar iandbúnaBarins, meB
einn hinna nýju poka.
Aö lokum sagði Jóhann að hann
teldi ekki að salan ykist neitt viö
þessa nýjung þvi kartöflusala
væri nokkuö jöfn frá einu ári til
annars.
—HR
..SALAN
alíka
MIKIL”
- á kaptöllum f nýju
og gðmiu umbúðunum
„Salan á kartöflum I gömlu og
nýju umbúöunum er ósköp svip-
uö”, sagöi starfsmaöur i mat-
vöruversluninni Háteigskjör
þegar Visir ræddi viö hann.
Hann taldi þó aö þetta væri til
mikilla bóta fyrir viöskiptavini
þvi meö þessu móti gætu þeir
sjálfir dæmt um gæöi kartafin-
anna. Þyrftu kaupmenn þvi ekki
aö rifa kartöflupokana upp eins
og áöur tiökaöist, en aö því voru
mikil brögö áöur en þessar nýju
umbúöir komu á markaö.
—HR