Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 24
28 VÍSIR Föstudagur 3«. mars 1979 (Smáauglysingar — simi 86611 Þjónusta Pfpulagnir. Tek að mér viðgerðir, nýlagnir og breytingar. Vönduö vinna — fljót og góð þjónusta. Löggildur ptpulagningameistari. Sigurður 0. Kristjánsson Simi 44989 eftir kl. 7 á kvöldin. Gagnavinnsla fyrir tölvur — göt- un. Götun á diskplötur (discettur) og spjöld. Pantanir og upplýsingar i sima 86380 (á daginn), 15463 og 13460 (eftir vinnutima). — Göt- unarþjóusta Þorgeröar sf. Skaftahlið 29. Bólstrun Klæðum og bólstrum húsgögn eigum ávallt fyrirligg jandi roccocostóla ogsessolona (chaise lounge) sérlega fallega. Bólstrun Skúlagötu 63, simi 25888 heima- simi 38707. Málningarvinna. Nú er besti timinn til að leita til- boða i málningarvinnu. Greiðslu- skilmálar ef óskaö er. Gerum kostnaðaráætlun yður að kostnaöarlausu. Uppl. i sima 21024 eða 42523. Einar S. Kristjánsson málarameistari. Húsdýra-áburöur til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögö á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 85272 til kl. 3 og 30126 eftir kl. 3. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman og þolir hörö vetrar- veður aðeins ef hann er vel lakkaður. Hjá okkur slipa bileig- endur sjálfir og sprauta eöa fá fast verðtilboð. Kannaðu kostnaðinn og ávinninginn. Kom- ið í Brautarholt 24 eöa hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667) Opið alla daga kl. 9-19. Bflaaðstoö h/f. Trjáklippingar Nú er rétti timinn til tr jáklipping- ar. Garðverk, skrúðgarðaþjón- usta. Kvöld-oghelgar-simi 40854. Snjósólar og mannbroddar geta forðað yður frá beinbroti. Get einnig skotiö bildekkjanögl- um i skóogstigvél. Skóvinnustofa Sigurbjörns, Austurveri Háaleitisbraut 68. (innrömmun^F Innrömmun Vandaður frágangur og fljót af- greiösla. Opiö frá kl. 1-6 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-6. Renate Heiðar, Listmunir og inn- römmun, Laufásvegi 58 simi 15930. Safnarinn Kaupi öll fslensk frimerki ónotuð og notuð hæsta verðL Ric- hardt Ryel. Háaleitisbraut 37. Simi 84424. ^ Atvinnaíboði Háseta vantar á 170 rúmlesta netabát sem gerö- ur er út frá Grundarfirði. Uppl. i sima 73688. Kona óskast helst vön fatapressun. Drifa, Laugavegi 178. Kona óskast til móttöku- og afgreiöslustarfa. Uppl. gefurSigurpállisima 12725 Starfsstúlkur vantar okkur strax. Hreðavatns- skálinn Borgarfirði. Simi 11081. Vantar þig vinnu?Þvl þá ekki aö reyna smáauglýsingu 1 VIsi? Smáauglýsingar VJsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annáö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, .Siöumúla 8, simi 86611. Óskum eftir að ráða afgreiðslustúlku i sæl- gætisverslun, unnið á þriskiptum vöktum. Stúlkur yngri en 20 ára koma ekki til greina. Þurfa aö geta byrjaö fljótlega. Umsóknir merkt ,,21784” sendist augld. Vi'sis fyrir 31/3. Menn vanir trésmiðavélum óskast, góð vinna. Sendið tilboö með nafni, heimilisfangi og sima- númeri til augld. VIsis merkt „Trésmiði”. J Hótei Mánakaffi óskar eftir starfskrafti frá og með 1. aprfl. Húsnæði á staðnum. Einnig óskast starfsfólk yfir sumarmánuöina frá ca. miðjum maí-ágúst loka Uppl. í sima 94-37 77 ísafirði. 24 ára gamall maður með stúdentsþróf óskar eftir vel launuðu starfi. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 53608. 21 árs gamall piltur óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er meö stúdentspróf. Uppl. i sima 74917. Þýsk stúlka (21 árs) sem talar sæmilega Islensku leitar að fjölskyldu sem vill taka hana sem ,,au pair” i nokkra mánuði. Uppl. i sima 43834 milli kl. 20-22 i kvöld. Húsnæöiíboði Til leigu ca. 20 ferm. forstofuherbergi, eldhúsaðstaöa getur verið i herberginu, aðgangur að snyrt- ingu og baði. Leigist með hita og rafmagni, teppi á gólfum. Leiga: 35 þús. kr. á mánuði, mánaðar- fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Tjörnin” fyrir 1. aprfl. Húsnæöi óskast Ungan mann vantar einstakiingshúsnæði. Simi 23992. 3 herb. ibúð óskast til leigu i Hafnarfiröi, tvennt i heimili. Uppl. i sima 51604. Ung einstæð móðir óskar eftir að taka á leigu 2 herb. ibúð I Hafnarfirði. Uppl. i sima 53167 eftir kl. 7. Hjón með 2 börn óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 38091 Ungt par með 1 barn óskar eftir að taka Ibúð á leigu strax, sem næst miðbæ Reykja- vikur. Uppl. i sima 72448 e. kl. 6 Einhleypur, reglusamur maður á sextugsaldri óskar eftir góðri ibúö, sem fyrst. Skilvis greiösla. Uppl. i sima 36952. Einhieypur eldri maður óskar eftir forstofuherbergi i Reykjavik, eldunaraðstaða æskileg, snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. i sima 92-1902 næstu tvo daga. Herb. óskast 1 Hafnarfirði. Hugsaö fyrir smá-starfsemi sem litiö fer fyrir. Simi 53562. 2 systkin utan af landi óska eftir að taka á leigu góða 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl. i sima 33553. -r Okukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyotu M II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg. Simi 81156. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn ýarðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vaödið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Slmar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á Volkswagen Passat. Ot- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, ökukennari. Simi 72493. ökukennsla — Æflngatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Kenni á Mazda 323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögnef óskað er. Gunnar Sigurösson, simar 76758 og 35686. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Toyota Cressida árg. '79. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 21412, 15122, 11529 og 71895. 'Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. Ökuskóli ef< óskað er. ökukennsla Guðmuud- ar G. f^étiirssonar. Simar 73760 og 83825. ______ ökukennsla — Æfingatimar ökuskóli Þ.S.H. getur nú aftur bætt viö sig nokkrum nemendum. Nýr Ford Fairmont. Uppl. i sima 19893 og 33847. ökukennsla — Æfingartlmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er Þorlákur Guðgeirsson, simi 35180. Bílaviðskipti Dráttarvél tilsöluFord 7600árg. 1977. Uppl. i sima 99-5115 eftir kl. 7. Til sölu Saab 96 árg. 1976 i toppstandi Uppl. i' sima 44241 eftir kl. 1 á dag- inn. Til sölu Ford Cortina ’68 i mjög góðu standi. Einnig Ford Custom 500, 6 cyl., meö mjög góöri vél. Þarfn- ast smá viðgerðar. Til sölu og sýnis aöStarmýri 4e.h. laugard. Höfum varahluti i: Cortina’71, Skoda 110’74, B.M.W. 1600 ’69, Hilman Hunter ’72, franskan Chrysler '71, Peugeot 204 ’69, Peugeot 404 ’68 Chevrolet Nova '67, Plymouth Belvedere ’67, Toyota Crown ’66, einnig höf- um við varahluti i fleiri tegundir bifreiða. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397. (Þjónustuauglýsinaar J Er stiflaö — Þarf aö gera viö? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum. niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, Ijftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793 og 71974. SKOLPHREiNSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSON v Pípulagnir Fjarlægi stiflur úr Cr ctiflnA? vöskum. wc-rör- . Slífluþjónustan > vöskum, um, baðkeru m og niðurföllum. Notum ný og full- komin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar I slma 43879. Anton Aðalsteinsson. Pípulagnir “ia Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn- um og hreinlætistækjum. Dan- foss-kranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pípu- lagningamenn og fagmenn. Sími 86316. Geymið auglýsing- una. 4 Bifreiðaeigendur Xú stendur yfir hin árlega bifreiða- sáaðun. \ 10 búum bifreiðina undir skoðun. önnumst einnig allar aðrar við- gerðir og stillingar. Björt og rúmgóð húsakynni. j Fljót og góð afgreiðsla. Bifreiðastillingin Smiðjuvegi 38, Kóp. Mi Bólstrun Laugarnesvegi 52 slmi 32023 SLAPPIÐ AF I þægilegum hvfldar- stól meö stillanlegum fæti, ruggu og snún- ing. Stóliinn er aðeins framleiddur hjá okkur. Fáanlegur meö áklæöum, leöri og leðurliki. Verö frá kr. 120.000,- Getum bætt viö okkur verkefnum. Tökum aö okkur nýlagnir, breytingar ’og viögeröir. Löggiltir pipulagninga- meistarar. Oddur Möller, simi 75209, Friðrik Magnús- son, simi 74717. KÓPAVOGSDÚAR Altar nýjustu hljómplöturnar SJónvarpsviögeröir á verkstæði eða I heimahúsi. Útvarpsviögeröir. Biltæki C.B. talstöðvar. tsetningar. Baldvin & Þorvaldur Söðlasmiðir Hliðorvegi 21 Kópavogi BÍLAEIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bilaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspilurum yffir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. I Jf ia. TÓNDOKG Hamraborg 7. Slmi 42045. OIWWVSMRKM MBSHAfö Siónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Einholti 2 Reykjavik Sími 23220 0URDpa/ Horðplostplötur á hurðir, veggi, skápa, borð og bekki. Það er sama hvernig birtan fellur á IHJROPAL, þaðer ávallt eins, og sjást aldrei pollar i þvi, eins og kemur fyrir i óvandaðri gerðum. DUROPAL er til i yfir 50 litum og J y' Sundaborg 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.