Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 25
VÍSIR Föstudagur 30. mars 1979 29 (Smáauglýsingar — sími 8661T j Bílaviöskipti Óska eftir Toyotu Mark 2 árg. '73-74. Mætti þarfnast viö- gerðar. Staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 81718. Volvo 144 DL árg. '74 til sölu, ekinn 86 þús. km. Mjög fallegur bill, litur orange. Uppl. i sima 93-1682 e. kl. 18. Toyota Celica. Óskaeftiraðkaupa Toyota Celica árg. ’72-’74,‘ 5 gira. Staðgreiösla möguleg. Uppl. i sima 42843 e. kl. 17. Varahlutasalan. Til sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67. V.W. 1300 árg. ’66. V.W. Valiant árg. ’66. Meðal annars vélar, girkassar, hásingar, bretti, hurðir og fleira. Kaupum bila til niðurrifs. Varahlutasalan. Blesu- gróf 3^. simi 83945. Til sölu Ford D 300stór sendibill meö árs- gamalli vél. Útvarp, talstöð og gjaldmælir fylgir. Uppl. i sima 72483 eftir kl. 7. Chevrolet Nova ’65 tilsölu, Gangfær, en þarfnast lag- færingar Uppl. i sima 41910. Bókum listina a6IiSS ÞJÓÐSAGA EI3FAXI MÁNAÐARBLAÐ UMHESTA OG HESTAMENNSKU FRETTIR OG FRÁSAGNIRÍMÁLI OGMYNDUM ÁSKRIFT ÍSÍMA 85111 Stimplagerð Félagsprentsmiöjunnar hf Spítalastíg 10 — Sími 11640 Til sölu Toyota Mark II árg. ’71 I góöu standi. Er til sýnis I Sýningahöllinni Ar- sölum, si’mi 81199. Sunbeam 1300 — skemmdur Til sölu Sunbeam 1300 ’74, skemmdur aö framan. Ekinn að- eins 43 þús. km. Til sýnis og sölu að Efstasundi 16. Gott verð. Simi 84392 — 83150. Til sölu 15 manna Dodge Weapon meö spili, vökvastýri, loftbremsum, vatnshitara fyrir 220 wolt, stór talstöð FF-5, útvarp, o.m.fl. Til- boð. Uppl. i sima 25772 milli kl. 18-20 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu úrvalsgóður Willys jeppi. Uppl. i sima 95-5591 Sauðárkróki. Varahlutasalan. Til sölu varahlutir i Cortinu árg. ’67. V.W. 1300 árg. ’65. V.W. Vali- ant árg. ’66. Meðal annars vélar, gírkassar, hásingar, bretti, hurð- ir og fleira. Kaupum bila til niðurrifs. Varahlutasalan, Blesu- gróf 34. Simi 83945. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bHa i VIsi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing I Visi kemur viðskipt- unum í kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611 Vill einhver selja? Okkur vantar afturdrif og fram- drifskaft i Dodge Power Wagon 200 árg. 1971. Vinsamlegast hringið I slma 94-7277 alla virka daga frá kl. 8-19. Orkubú Vest- fjaröa. Bílaviðqeróir Bilaviðgeröir Bilavarahlutir úr fiber. Til sölu fiberbretti á Willys ’55-’70 og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á Dodge Dart ’67-’69, Dodge Challenger ’70-’71, Mustang ’68, Willys ’55-’7 0. Framendi á Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 — BMWog fleiri. Einnig skóp oe aurhhfar á ýmsar bifreiöir'. Selj- um efni til smáviögeröa Polyester h/f, Dalshrauni 6, .Hafnarfiröi, sími 53177. Bilaleiga Ef yður vantar rafritvél fyrir heimilið eða skrifstofuna er 4*. rétta vélin. Gott verð. Mikil gæði. Skipholti 21. Reykjavlk, slmi 23188. Bilaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgarbila- sölunni). Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bílar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferðabifreiðar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf ' Sendibifreiðar nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiöar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig- an Bifreiö. Ymislegt Hvað þarftu að selja? Hvað ætlaröu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i VIsierleiðin.Þúer búin(n) aö sjá það sjálf(ur). Visir, Slöumúla 8, simi 86611. Skemmtanir DISKÓTEKIÐ DISA-FERÐA- DISKÓTEK. Tónlist fyrir allar tegundir skemmtana, notum ljósashow og leiki, ef þess er óskað. Njótum viðurkenningar viðskiptavina okkar og keppinauta fyrir reynslu, þekkingu og góöa þjón- ustu. Veljið viðurkennda aðila til að sjá umtónlistina á skemmtun- um ykkar. Höfum einnig umboð fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó- ’tekiöDisa, simar: 50513 (Óskar), 52971 (Jón) og 51560. véla pakkningar I .rOfd 4-6-8 strokka benzin og díesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat' bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vaujchell- benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzin berrzin og diesel og díesel I ÞJONSSOIM&CO Skeilan 17 T Gófi ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYOVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Hvers vegna gefast þeir aldrei upp, þótt það sé búið að elda þá? r------------ Gleymdu ekki að kaupa meiri bjór. 1/7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.