Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 27
Föstudagur 30. mars 1979 i 4 é * ■> t * 4 31 UGAI SKAL HOFB .... Enn er mönnum i fersku minni Stórmót Bridgefélags Reykja- vikur og hinn glæsilegi enda- sprettur norsku bridgemeistar- anna, Breck og Lien. Hér er'gott dæmi um þá aö- gæzlu, sem bridgemeistarinn viöhefur I úrspilinu. Staöan var a- v á hættu og austur gaf. Meö Lien Noröur og Breck suöur, gengu sagnir á þessa leiö: Austur Suöur Vestur Noröur 1T pass lS dobl 2S 3L pass 4H pass pass pass Austur tók tvo hæstu I tigli spilaöi siöan tigulgosa. Nokkrir sagnhafa trompuöu og töpuöu þar meö upplögöu spili fyrir asna- skap. Lien kastaöi náttúrulega tap- slag i spaöa og vann þar meö sitt spil. Enga samúö er hægt aö hafa meö þeim sem töpuöu spilinu, þvi ekki er hægt aö stilla upp þeirri legu spilanna, aö hægt sé aö vinna fimm.efvestur á aöeins tvo tigla. Unisjón: Stefán Guöjohnsen Nýbakaöir Reykjavikurmeistarar f bridge. Taiiö frá vinstri: Siguröur Sverrisson, Valur Sigurösson Sævar Þorbjörnsson fyrirliöi, Guömundur Hermannsson, Skúii Einarsson og Þorlákur Jónsson. PETROSHAN FÚR Á KOSTUM Nýlokiö er I Tallin minningarmóti um skáksnill- inginn Paul Keres. Efstur varö Petroshan meö 12 vinninga af 16 mögulegum (75%) og var eini keppandi mótsins sem ekki tapaöi skák. 1 2.-3. sæti uröu Tal og Vaganian meö 111/2 vinning og báöir töpuðu þeir fyrir næst neðsta manninum, Ivanovic. Bronstein varö i 4. sæti meö 10 vinningaognæstir komu Sax og Veingold meö 9 1/2 vinning. Aö þrem umferöum óloknum var Tal I 1. sæti meö 10 vinn- inga, 1/2 vinningi á undan Petroshan. Síöasta umferöin varö örlagarik, þvi þá tapaöi Tal sinni einustu skák og þaö nægöi Petroshan. Mótiö þótti mjög hressilega teflt og jafntefli óvenju fá á svo sterku móti. Stysta vinnings- skákin kom frá hendi Petroshans og við skulum lita á verkiö. Hvitur: Petroshan Sovétrikjun- um Svartur: Rantanen, Finnlandi Hollensk vörn l. d4 e6 2. c4 f5 3. g3 Rf6 4. Bg2 Be7 5. RÍ3 0-0 6. 0-0 d6 (öllu lakari þykir „grjótgarös- uppbyggingin „6. .. o.s.frv.) . d5 7. Dc2 c6 7. Rc3 De8 8. Dc2 Dh5 (Hérhefur veriöstungiöuppá 8. ... Rc6 9. d5 Rb4 10. Db3 Ra6 11. dxe6 Rc5 12. Dc2 Bxe6 13. b3 Rg-e4 og staöan er I jafnvægi). 9. b4 e5? (Svartur metur stööuna al- rangt, er hann skiftir á miö- boröspeöi fyrir b-peöiö) 10. dxe5 dxe5 11. Rxe5 Bxb4 12. Rd5! Bd6 (Ef 12. ... Rxd5 13. Bxd5+ Kh8 14. Da4 Bd6 15. Rf7+ Hxf7 16. De8+ og vinnur) 13. Rd3 c6 14. Bf4! Bxf4 15. Re7+ Kh8 16. Rxf4 De8 17. Rxf5 Bxf5 18. Dxf5 Rd5 (Siöustu fjörbrotin) 19. Rg6+! Gefiö Eftir 19. ... hxg6 20. Dh3+ Kg8 21. cxd5 Dxe2 22. dxc6 vinnur hvitur auöveldlega. Þar eö mótið var haldiö til heiðurs einum færasta leik- fléttusnillingi sem uppi hefur veriö, þótti Tal vel viö hæfi aö sýna áhorfendum töfrabrögö sin. X* XX •• a tt t t t&t i í X - i X # • íi ii- a ® ■ skók Umsjón: Jóhann < Sigurjóns son Hvitur: Tal Svartur: Rantanen 24. Rf6! gxf6 (Ef 24. ... Bxdl 25. Dh4 h5 26. ' Dg5 Hb7 27. Dg6 og mátar). 25. Dh4 Bg7 26. Bh6 Bxdl 27. Bxg7+ Kg8 28. Bh8!! Gefiö Mát veröur ekki variö. Jóhann örn Sigurjónsson ARFTAKAR GVENDAR DllLLARA Nýlistaverk eftir hollenska myndlistarmanninn Douwe Jan Bakker, flutt meö aöstoö islenskra myndlistarmanna. Maöur hét Guömundur Arna- son. Hann fór á milli góöbúa og stundaöi uppákomur. Voru þær einkum byggöar á sönglist sér- kennilegri, sem upphófst meö þeim hætti aö Guömundur lagöi olnboga á borö, stakk fingri i annaö eyraö og hóf aö góla ótæpiiega. Alveg var þeta lag- laust. Hins vegar taldi Guö- mundur Arnason aö hann tapaöi laginu héldi hann ekki fingri i eyranu. Eftir aö hafa séö langan sjón- varpsþátt um nýlistina f land- inu, orkar ekki tvimælis aö fundinn er upphafsmaöur þessarar listgreinar, en hann andaöist skömmu upp úr alda- mótunum siöustu. Þeir sem á hinn bóginn halda þvi fram aö upphaf og höfuöstöövar þessarar listar sé aö finna i gleöikvenna og eiturlyfjaborg- inni Amsterdám fara villir vegar. Bendir þessi ókunnug- leiki á athöfnum Guömundar Arnasonar, sem gekk undir viöurnefninu dúllari fyrir söng sinn, einmitt til þess, aö nokkur skorturséá eölilegriupplýsingu f landinu um þaö sem vel hefur veriö gert og listilega af ný- gengnum kynslóöum. Nýlistin viröist þegar oröin nokkuö dreissug, eins og marka má á þeim oröum eins forustu- mannsins, aö skrltiö sé aö sjón- varpiö skuli ætla nýlistinni fimm minútur núna, þótt tvö ár séu liöin slöan hún héit innreiö sinahingaö aö hans mati. Þetta er ekki altskostar rétt, enda munu ein sjötiu ár liöin siöan Gvendur dúilari var á dögum, helsti forvfgismaöur nýlistar- innar, og má sjónvarpiö skammast sfn aö hafa ekki fyrr gert uppákomum og fram- kvæmdum nýlistafólksins bæöi fyrr og siöar meiri skil. Stórbrotiö var aö sjá lista- verkiö: Réttsnúningur, fimm skref, rangsnúningur, sem framkvæmt var af einum manni. Hafa ekki i annan tima hrfslast um mann jafn sterkir unaöarstr aumar og þegar lista- verkiö birtist á snúningi sinum og göngu. Hefur réttílega veriö kvartaö undan þvi aö Listasafn rikisins sé fálátt um nýlistina og févana. En þetta listaverk ætti Listasafniö endilega aö kaupa. Þaö gæti veriö til sýnis á sunnu- dögum en sópaö gólfin þess á miUi. Einmittþetta listaverk bendir tU hins mikla skyldieika viö frumkvöðul nýlistar á lslandi, Gvend dúllara, Snemma vors 1898 baröi hann aö dyrum á bæ einum á Noröurlandi, kominn þeirra erinda aö krefja um nær- buxur af manni, sem haföi gefiö honum þær f Reykjavfk ef hann nennti aö sækja þær noröur. Skrefin uröu aö visu fleiri en fimm i þessari brókarsókn, en Gvendur dúllari fékk sinar bux- ur, batt skálmarnar um hálsinn og lét efri hlutann lafa niöur um sig aö framanveröu, og máttu allir sjá, sem mættu honum á leið suöur, aö þar fór maöur meö erindi. Um annanmanner vitaö, sem mun hafa staöiö nærri nýhsta- mönnum hvaö hreyfilist og snúning snerti, en þaö var Sigurður Jónasson, stórfinansör og um skeiö forsljóri fyrir Tóbakseinkasölu rikisins. Hann skipti viö spákonu I London, sem spáöi honum jafnan aö hann ætti fyrir höndum langt ferðalag á sjó. Hélt þá Siguröur til New York knúinn fram af dularmögnum spákonunnar. Þar haföi hann aöra spákonu, sem var mjög sammælt þeirri i London, og spáöi sú honum langri s jóferö. Hélt þá Siguröur aftur til London á fund spákon- unnar þar. Þannig gekk þetta yfirleitt um tima milli þess sem ffnansar geröust aökallandi. Nú er nátturlega borin von aö Listasafn rikisins geti keypt feröalög þeirra Gvendar dúllara og Siguröar Jónassonar, svo merk listaverk sem þau voru. Er þaö ekki f fyrsta sinn sem Listasafniö veröur af merkileg- um kaupum. Þaö er þvi brýnna en ella, aö nú veröi gaumgæft, aö sleppa ekki meiru af hreyfi- listinni út I óminniö. Nýlista- safniöer þörf framkvæmd á þvi sviöi, og er þess vænst aö þaö kaupi svo sem eins eina sólar- landaferö fyrir safniö, áöur en þær veröa of dýrar. Þá má minna á stórbrotnar feröir Clfars Jakobsen um öræfin, og margt fleira heyrir til nýlist- unum. Minna er auövitaö vert um hina hreinu eftiröpun list- anna, eins og konu I gifsi, sem gengurútaf sýningu til aö fara I baö, eöa niöurbrot á bfi, sem listakonan fékk ekki friö tU aö eyöilcggja fyrir óöum sjálf- boöaUöum, sem höföu enga simaklefa til aö mölva þá stund- ina. Svarthöföi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.