Vísir - 30.03.1979, Qupperneq 23

Vísir - 30.03.1979, Qupperneq 23
VÍSIR Föstudagur 30. mars 1979 tH' t i’Híl .af. ýmlslegt Ungt fólk á Suöurlandi. Stofn- fundur byggingarsamvinnufélags ungs fólks á Suðurlandi verður haldinn i Verkalýöshiisinu Hellu, laugardaginn 31. mars. n.k. og hefst kl. 13.30. Orð dagsins, Akureyri simi 96-21840. manníagnaöir Féiag Snæfellinga- og Hnapp- dæla, heldur spila- og skemmti- kvöld i Domus Medica laugar- daginn 31. mars n.k. kl. 20.30. Skemmtinefndin Ársfagnaður Alliance Francaise verður haldinn i Lindarbæ föstu- daginn 30. mars og hefst kl. 19.30 Franskir réttir á boröum og ýmislegt til skemmtunar i frönsk- um anda. Miðar seldir viö inn- ganginn. Stjórnin samkomur Vinnufundur framkvæmdastjórn- ar SUJ veröur haldinn að Olfus- borgum 30., 31. og 1. april n.k. Fíladelfia Hafnarfirði Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Halldór, Björg, Sigurður og Kornelius segja frá ferð á tsa- fjörð. Jórdan leikur. Allir hjratanlega velkomnir. Ad KFUM Fundur i kvöld aö Amtmannastig 2B kl. 20.30. Bóka- útgáfan Salt kynnir kristilega bókaútgáfu á tslandi Arshátið Alþýðuflokksfélag Reykjavikur verður haldin þann 6. april n.k. i Fóstbræðraheimil- inu og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Húsið verður opnað kl. 19.00. Miðarnir verða seldir á skrifstofu félagsins að Hverfis- götu 8-10 frá kl. 14-17. Skemmtinefndin Frá Guðspekifélaginu A fundinum i kvöld verður spjall- að um hvernig skuli aö barninu búa. V.iðmælendur eru: Birgir Bjarnason, kennari Guðrún Helgadóttir, rithöfundur. Kári Arnórsson, skólastjóri. Stúkan Baldur Grensáskirkja Almenn samkoma verður haldin i safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Filadelfia Reykjavik Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðu- menn Jón Ben Georgsson og Kristján Reykdal. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólanum þriðju- daginn 3. april kl. 20.30. Sigrlöur Thorlacius form. Kvenfélaga- sambands tslands talar um ár barnsins. Ingibjörg Ólafsd. sýnir litskyggnur. Félagskonur fjöi- menniðog bjóöið með ykkurgest- um. Kvenfélag Laugarnessóknr held- ur afmælis- og skemmtifund i fundarsal kirkjunnar mánudag- inn 2. april kl. 20. Hangikjöt á borðum. ATH: breyttan fundartima. Fundurnn er opinn öllum konum. Stjórnin. Arshátið Framsóknarfélaganna 1 Reykjavik. Árshátið Fram- sóknarfélaganna I Reykjavik verður haldin i Sigtúni laugar- daginn 31. mars. Arshátiðin hefet með borðhaldi kl. 19.30. Fyrirlestur og kvikmynd i MIR- salnum á laugardag.— Kl. 15.00 á laugardag flytur V.K. Vlassov, sovéski verslunarfulltrúinn erindi er hann nefnir Efnahagssamstarf sósiallskra rikja. öllum er heim- ill aðgangur meöan húsrúm leyf- ir. — MÍR dánarfregnir fljótlega eftir námið keypti hánn skeramagerðina Iðju i Reykjavik og rak hana þar til að þau hjón fluttust til Vancouver i júli 1956. Snorri var kvæntur Asthildi •Tómasdóttur. Elinborg Brynjólfsdóttir lést 19. mars 1979. Hún var fædd 27. nóvember 1899 i Litladal i Svina- vatnshreppi i A-Húnavatnssýslu, dóttir hjónanna Brynjólfs Gisla- sonar og Guðnýjar Jónsdóttur. Elinborg stundaði nám við Kvennaskólann i Reykjavik árin 1917 — 1920 og lauk þaöan burt- fararprófi. Elinborg stundaði framhaldsnám i Danmörku við húsmæðrakennaraskólann i Ankerhus, Sórö á Sjálandi. Eilnborg Brynjólfsdóttir Þórir Bjarni Guðiaugsson Snorri K. Gunnarsson Þórir Bjarni Guðlaugsson var fæddur 8. febrúar 1930. Foreldrar hans voru Súsanna Ketilsdóttir og Guðlaugur Alexandersson. Sjó- sóknin varð atvinna hans, fyrst á Sandi, siðan á bátum og togurum frá Reykjavik er hann fluttist þangað. Hann var giftur Hrafn- hildi Grimsdóttur. Snorri R. Gunnarsson lést 25. mars 1979. Hann var fæddur 31. janúar 1924 á Akureyri, sonur hjónanna Ingu Guðmundsdóttur og Gunnars Snorrasonar. Snorri lærði skipasmiðar hér heima, en genglsskráning Gengið þann 28. mars 1979 klukkan 12 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos 100 Pesctar 100 Yen Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Saia 325,70 326,50 358.27 359,15 668,80 670.40 735,68 737,44 278,95 279.64 306,85 307.62 6288.60 6304.00 6917.46 6934.40 6384.40 6400.10 7022.84 7040.11 7467.69 7486.00 8214.36 8234.60 8197.85 8217.95 9017.64 9039.75 7594.20 7612.80 8353.62 8374.08 1106.70 1109.40 1217.37 1220.34 19344.30 19391.80 21278.73 21330.98 16201.15 16240.95 17821.27 17865.05 17489.60 17532.60 19238.56 19285.86 38.82 38.92 42.70 42.81 2383.50 2389.30 2621.85 2628.23 677.40 679.10 745.14 747.01 473.30 474.50 520.63 521.95 156.74 157.12 172.41 172.83 [ Sméauglýsingar — sími 86611 J Til sölu Til sölu vegna brottflutnings: Ameriskt hjónarúm, litil frysti- kista kr. 85 þús. Barnahúsgögn, bamafatnaöur, Ficher Price leikföng, og tækifærisfatnaður nr. 38-42. Uppl. i sima 86845 eftir kl. 6. Notaður hnakkur til sölu Uppl. i síma 66452 e kl. 19 Borðstofuborö sundurdregið, 6 stólar, skatthol, og 3ja hellna eldavél (plata i borð) allt vel útlitandi og i góöu lagi til sölu. Verð eftir samkomu- lagi. Uppl. gefur Þorgeir að Háa- leitisbraut 43 1. hæö mið. Til sölu litið notaður Steury tjaldvagn árg. ’77. Staðgreiðsla æskileg. Uppl. i sima 98-1611. Vestmanna- eyjar. Til sölu postulin Bing og Gröndal matarstell fyrir 12 manns, Nilfisk ryksuga, gólf- teppi 3x3 metrar,- plötuskápur, handsnúin saumavél og (antik) spegill. Uppl. I sima 12309. Jeppakerra til sölu 10 ára gömul, tekur 800 kg, i góöu standi. Uppl. i sima 66131. Sem ný hansahurð til sölu, breidd 80 cm Uppl. i sima 15097. 3 1/2-4 1/2 ferm miöstöðvarketill óskast strax. Uppl. i sima 93-1696 eftir kl. 17. Vifta eða lítill loftræstiblásari óskastkeyptur.Uppl. i sima 83748 tio kl. 5i dag og44770e. kl. 19. Óskum eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél. Uppl. i sima 20145 og 17694. Hljómtæki ■ ooo t óó ÍHúsgögn Oskast keypt Vel með arinn barnavagn óskast. Uppl. i iima 30471. Rafmagnshitatúbur. Jöfum nokkra kaupendur að not- íðum rafmagnshitatúbum, allar lerðir koma til greina. Guöni og Hagnús sf. Grundarfirði, simi 13—8722, heimasimi 93—8788 :Guöni), 93—8717 (Magnús). ni söiu itórt tekkskrifborö, isskápur, stór jósritunarvél, sem smækkar. Jppl. I sima 73611 e. kl. 7 og f.h. augard. Skrifstofuhúsgögn til sölu, gott skrifborð 3ja sæta sófi, 4 djúpir stólar, 2 skrif- borðstólar sófaborð, hilla ofl. Sanngjarnt verö. Uppl. i sima 27262 kl. 14-18 i dag. Skrifborð til sölu, 165x80 cm með kálfi. Uppl. i sima 13009 og 28340 Til gjafa. Skatthol, innskotsborð, ruggu- stólar, hornhillur, blómasúlur, roccoco og barockstólar. Borð fyrir útsaum, lampar, myndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Laugaveg 134, simi 16541. Svefnbekkur og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum út á land. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407. Bólstrun Bólstrum og klæöum húsgögn. Eigum ávallt fyrirliggjandi roccocóstóla og sessolona (Chaise Lounge) sérlega fallega. Bólstr- un, Skúlagötu 63, simi 25888, heimasimi 38707. Sjónvörp Sjónvarpsmarkaðurinn er I fullum gangi. óskum eftír 14, 16,18 og 20 tommu tækjum i sölu. Ath. tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaöurinn Grens- ásveg 50,slmi 31290. Opið 10-12 og 1-6. Ath. Opið til kl. 4 laugardaga. Mifa-kasettur. Þið sem notið mikið af óáspiluð- um kasettum getið sparaö stórfé meö þvi aö panta Mifa-kasettur beint frá vinnslustaö. Kasettur fyrir tal, kasettur fyrir tónlist, hreinsikasettur, 8-rása kasettur. Lágmarkspöntun samtals 10 kasettur. Mifa-kasettur eru löngu orönar viðurkennd gæðavara. Mifa-tónbönd, Pósthólf 631, Simi 22136, Akureyri. Teppí Gólfteppin fást hjá oklrtir. Teppi á stofúr — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siðumúla 31, simi 84850. Verslun Mikið úrval af góðum og ódýrum fatnaði á loftinu hjá Faco, Laugavegi 37 Verksmiðjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar, og lopaupprak. Ný- komiöbolir, skyrtur, buxur, jakk- ar, úlpur, náttföt og handprjóna- garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi 85611 opiö frá kl. 1-6. Bókaútgáfan Rökkur Sagan Greifinn af Monte Christo er aftur á markaðinum, endur- nýjuð útgáfa á tveimur handhæg- um bindum. Þetta er 5. útgáfa þessarar sigildu sögu. Þýðing Axel Thorsteinsson. All-margar fjölbreyttar sögur á gömlu verði. Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi 18768 kl. 4-7 alla daga nema laugardaga. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiðin. Þú ert búin(n) að sjá það sjálf(ur). Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Vétrarvörur SkiðamarkaðurLm Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum nú ódýr byrjendaskiði 120 cm á kr. 7650, stafi og skiöasett meö öryggisbindingum fyrir börn. Eigum skiði, skiöaskó, stafi og öryggisbindingar fyrir fullorðna. Sendum I póstkröfu. Ath. það er ódýraraaðversla hjá okkur. Opið 10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard. Sportmarkaðurinn simi 31290. es Tapað - fúndió Yamaha blokkflauta tapaðist 26. mars á leiðinni frá Tónmenntaskólanum aö Hvassa- leiti, liklega i leið 3. Uppl. i sima 84945 Tapast hafa gleraugu I rauðu hulstri. Simi 32643. Sunnudaginn 11. mars fannstkvenmannsúraf Pierpont i grennd við Gamla bió. Uppl. i sima 75474. Sá sem tók útvarpiö i kaffistofu Blaðaprents aöfara- nótt laugardagsins 17.mars sl. vin- samlega skili þvi á sama stað aft- ur. Magnfriður. Fasteignir j| B Fasteignasala til sölu. Gott tækifæri fyrir unga og duglega menn sem áhuga hafa fyrir sjálfstæðum atvinnurekstri. Tilboð merkt „Fasteignasala” sendist augld. Visis fyrir 4. april Til byggi Steypumót. Við seljum hagkvæm og ódýr steypumót. Athugið aö nú er rétti timinn til aö huga aö bygginga- framkvæmdum sumarsins. Leitið upplýsinga. Breiöfjörðs blikk- smiðja hf. Sigtúni 7. Simi 29022. Hremgerningar Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafavel ryði tjöru, blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888.________________________ l'eppa- og húsgagnahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum og stofnunum með gufuþrýstingi og stööluðum teppahreinsiefnum sem losa óhreinindin úr þráöunum án þess að skadda þá. Þurrkum einnig upp vatn úr teppum ofl. t.d. af völdum leka. Leggjum nú eins og ávallt áður áherslu á vandaða vinnu. Uppl. i sima 50678.Teppa- og húsgagnahreinsun, Hafriar- firði. Hreingerningafélag Reykjavikur. Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. II1 V /te*"? Dýrahald Notaður hnakkur til sölu Uppl. i sima 66452 e. kl. 19 Tilkynningar Fyrir ferminguna ofl. 40-100 manna veislusalur til leigu fyrir veislur ofl. Seljum út heit og köld borð, brauð og snittur. Pantanir hjá yfirmatreiðslu- manni Birni Axelssyni i sima 72177. Smiðjukaffi, Smiöjuvegi 14, Kópavogi Fyrir ferminguna Get tekið að mér veggfóöur- dúka- striga- og teppalagnir. Uppl. i sima 23464 e.kl. 7.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.