Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 28
10
veðrið hér
og har
SpásvæAi Veöurstofu islands'
eruþessi: 1. Faxaflói. 2.
Breiöafjöröur. 3. Vestfiröir. 4.
Noröurland.5.Noröausturland.
6. Austfiröir. 7. Suöaust-
urland. 8. Suövesturland.
veðurspð
dagsins
Suövesturland til Breiöa-
fjaröar og Suövesturmiö til
Breiöafjaröarmiöa: suö-
vestan eöa vestan 3-4 slydduél
og síöan snjóél.
Vestfiröir og Vestfjaröa-
miö: V 3-4 og smáél, en þoka á
miöum gengur i NA 5-7 meö
snjókomu i dag.
Noröurland og Noröurmiö:
SV 3-4, en breytileg átt á miö-
um, smá él vestan til.
Noröausturland og Aust-
firöir, Noröausturmiö og
Austfjaröamiö: V 2-4, skýjaö
meö köflum.
Suöausturland og Suö-
austurmiö: V 3-5, skúrir.
Austurdjúp og Færeyja-
djúp: S 4-5 og slydda-, rigning i
fyrstu, siöan A 3-5 og él.
Veöriö kl. 6 i morgun:
Akureyri, alskýjaö +2,
Bergen, lágþoka +2, ósló,
skýjaö +2, Reykjavík, al-
skýjaö +1, Stokkhólmur, þoka
+ 1.
Veöriö kl. 18 1 gær: Aþena,
heiörikt +16, Berlin, þoka +8,
Chicago, þrumuveöur +4,
Feneyjar, skýjaö +9, Frank-
furt, skýjaö +6, Godthaab,
snjókoma +5, London, rigning
+6, Las Palmas, skýjaö +19,
Mallorka, léttskýjaö +13,
Montreal, +6, New York, al-
skýjaö +11, Paris, skýjaö +5,
Róm skýjaö +12, Malaga,
léttskýjaö +15, Winnipeg,
snjókoma -i-5.
Þaö er dálltiö skrltiö, hvaö
surair blaöaútgefendur
viröast skammast sin fyrir
blööin, sem þeir gefa út.
Helgarútgáfa Þjóöviljans
hefur heitiö „Þjóöviljinn —
sunnudagur", en á nú aö heita
„Sunnudagsblaöiö” og veröur
nafn Þjóöviljans á þvf blaöi
nánast faliö. Helgarútgáfa Al-
þýöublaösins á aö heita
„Helgarpósturinn”, en nafn
blaösins sjálfs má þar hvergi
nærri koma. Kétt er aó taka
fram, aö Helgarblaö Visis
mun hér eftir sem hingaö til
heita Helgarblaö Visis.
210 ÞUSUND
„Maöur er alveg furöu lostinn hvernig þetta getur gengiö”, sagöi
Steingrimur Hermannsson landbúnaöarráöherra viö Vfsi i morgun en f
gær komu upp deilur milli stjórnar-flokkanna hvernig skilgreina ætti
dagvinnuhugtakiö og hvert láglaunamarkiö ætti aö vera.
Seint f gærkvöldi náðist sam-
komulag milli fulltrúa Fram-
sóknarflokks og Alþýöubandalags
i fjárhags- og viðskiptanefnd um
að láglaunamarkið, sem við-
skiptakjaravísitalan skeröir ekki
1. júni n.k., ætti að vera um 210
þúsund krónur á mánuöi. Jafn-
framt ætti engin skerðing aö
koma á bónus hjá starfsfólki i
frystihúsum og á álög vegna
óþrifa og erfiðis.
Mun þessi hópur sem enga
skerðingu fær samkvæmt þessu
vera um 60% af félagsmönnum
ASl.
Þingmenn Alþýöubandalags og
Alþýðuflokks voru ekki sammála
i morgun um hvaö heföi verið
deilt. Ólafur Ragnar Grimsson
formaður framkvæmdastjórnar
Alþýðubandalagsins sagöi að
Alþýöuflokkurinn hefði veriö að
reyna að eyðileggja láglauna-
stefnuna og komið með tillögur
sem heföi leitt til skerðingar
á launum mikils meirihluta laun-
þega innan ASÍ. Ólafur neitaði þvi
að Alþýöubandalagsmenn hafi
viljaö aö uppmælingamenn ættu
að vera fyrir utan skerðinguna.
Sighvatur Björgvinsson
formaöur þingflokks Alþýöu-
flokksins sagði hinsvegar við Visi
i morgun að Alþýðubandalagið
heföi viljað að uppmælingamenn
nytu láglaunaákvæða efnahags-
frumvarpsins. Samkvæmt þvi
hefði um 90% af öllum félags-
mönnum ASl átt að sleppa viö
skerðingu launa vegna versnandi
viöskiptakjara.
Alþýðuflokkurinn fékk frest þar
til i morgun aö gefa svar hvort
hann féllist á samkomulag Fram-
sóknar og Alþýðubandalags og
sagði Sighvatur liklegt aö þeir
gengju að þvi og mætti búast við
þvi að meirihluta fjárhags og viö-
skiptanefndar gengi frá nefndar-
áliti f dag.
—KS
Þessi litli snáöi ætlar sér aö veröa sýslumaöur, þegar hann veröur
stór. A.m.k. er hann búinn aö koma sér inn á gafl hjá sýslumann-
inum á Patreksfiröi, en þar var þessi mynd tekin nýlega. Hann er
eins árs gamall og heitir Leiknir Kristjánsson. Vfsismynd JA
Flugmannaverkfail
Allt útlit er fyrir aö allsherjar-
verkfall flugmanna f Félagi is-
lenskra atvinnuflugmanna skelli
á kl. 12 á miönætti f nótt og standi
fram á mánudagsmorgun.
Vfsir hafði i morgun samband
viö Magnús Magnússon, félags-
málaráðherra, örn Johnson for-
stjóra Flugleiöa og Björn Guö-
mundsson, formann FIA.
Þeim bar öllum saman um að
engin lausn væri í sjónmáli. Flug-
leiðir boðuöu til fundar með flug-
mönnum og öðrum starfsmönn-
um I morgun, en að sögn Arnar
var það til að ræða almenn mál,
en ekki sérstaklega til að reyna
aö setja niöur deilurnar.
Flugleiöir hafa gert ráöstafanir
til að fólk sem ætlaöi aö ferðast
um helgina geti komist leiöar
sinnar fyrir eöa eftir verkfail.
FIA menn hyggjast svo grfpa til
verkfalla á einstökum leiöum i
næstu viku og allsherjarverkfalls
frá næsta föstudegitil mánudags.
—OT
Föstudagur 30. mars 1979
símlnneröóóll
//Ólafur verður að gera það upp við sig sjálfur hvort
hann ætlar að hætta. Hann þekkir minn hug alveg svo ég
þarf ekkert að vera að skora
Steingrímur Hermannsson
ritari Framsóknarflokksins
Fullvist er talið að Ólafur Jó-
hannesson, forsætisráðherra, for-
maður Framsóknarflokksins,
muni segja af sér formennsku á
miðstjórnarfundi Framsóknar-
flokksins sem hefst f dag og er
á hann útaf fyrir sig"/ sagði
landbúnaðarráðherra og
við Visi í morgun.
taliö aö Steingrimur veröi næsti
formaöur flokksins.
Morgunblaöiö segir frá því i
dag aö margir flokksmenn hefðu
lagt hart aö Steingrimi að skora á
ólaf að halda áfram formennsku.
- sagOl Steingrlmur Hermannsson
„Það hefur enginn minnst á það Visi i morgun. „Þessi frétt viröisif
viö mig”, sagði Steingrimur viö vera úr lausu lofti gripin”. —KS
Samkomulau stjórnarllokkanna:
lAglaunamark-
Mun Stelngrfmur
skora á ðiaf
aO haida ðfram
formennsku?
—WHBMB1—■■
„Enginn minnst
ð baD við mlg”
Rlklsstlðrnln helmllar kaup á tvelm horskvelðlsklpum:
Dalvfklngar fð ekkl
að kaupa ræklutogara
en Norðfirðlngum var neltað um koimunnasklp
Rfkisstjórnin felldi i gær með jöfnum atkvæðum að
heimila Dalvíkingum að kaupa rækjutogara. Jafnframt
var fellt að leyfa Norðfirðingum að kaupa kolmunna-
skip.
Samkvæmt heimildum Visis sjávarútvegsráðherra, og meö-
voru þaö Kjartan Jóhannsson, ráöherrar hans Magnús H.
Magnússon, ólafur Jóhannesson
og Tómas Arnason, sem greiddu
atkvæöi á móti leyfisveitingu, en
ráöherrar Alþýöubandalagsins og
Steingrlmur Hermannsson voru
meö. Utanrlkisráðherra var fjar-
staddur afgreiöslu málsins.
A þessum sama fundi var hins
vegar samþykkt að leyfa endur-
kaup á tveimur þorskveiöiskipum
frá útlöndum.
—ESJ.