Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 30. mars 1979 'TW’W' iS#, 21 Hér er kyrrO komin á og ráOherrabllarnir renna upp aO alþingishússdyrunum. Þessi mynd var tekin af áhugaljósmyndara og hefur ekki birst áOur. um i dag og halda þá aö sé fyrir- brigöi þessara siöustu og verstu tima, aö hún sé á undanhaldi. „Mestahættan þennan dag, var aö þetta heföi getaö stigmagnast upp i miklu alvarlegri atburöi,” sagöi Ásgeir Pétursson sýslu- maöur i Borgarfjaröar- og Mýrarsýslu, þegar Visir baö hann aö rifja upp átökin i kringum al- þingishúsiö 30. mars 1949, en As- geir var i fremstu röö svo. kallaöra varöliöa. Asgeir Pétursson, sýlumaöur „Ég minnist þess aö viö vorum þá, lýöræöissinnaöir stúdentar, djúpt snortnir af atburöunum i Tékkóslóvakiu áriö áöur. Moskvumenn höföu á striösárun- um gefiö fögur fyrirheit um þjóö- frelsi til handa Tékkum,Rúmen- um og Ungverjum aö ófriönum loknum. Þaö reyndist yfirvarp og oröin tóm. Viö vorum flestir sannfæröir um þaö, voriö 1949 aö rétta svariö viö yfirgangi komm- únismans væri stofnun varnar- bandalags frjálsra þjóöa, þar sem til grundvallar væri lagt, aö árás á eina þjóöina væri árás á þær allar. Nú var þaö einmitt stóra stundin þennan dag. 30. mars 1949 aö stefnt var aö þvi aö alþingi staöfesti inngöngu okkar i Atlantshafsbandalagiö. Varnarsveit Auövitaö gátum viö átt von á óspektum og yfirgangi af æsinga- mönnum komma. Þeir höföu fyrr um veturinn, og reyndar daginn áöur, efnt til óspekta i Reykjavik, þannig aö s já mátti hvers var aö vænta. Ég var I forystusveit ungra sjálfstæöismanna og viö höföum ásamt öörum lýöræöissinnum komiö upp nokkurri varnarsveit, mig minnir rúmlega 900 manns sem átti aö hjálpa til aö varna þvi aö alþingi yröi hindraö i aö af- Fundarboð Aö morgni 30. mars, var dreift fregnmiöum um bæinn þess efnis, aö Fulltrúaráö verkalýösfélag- anna i Reykjavik og Verka- mannafélagiö Dagsbrún skoruöu á almenning aö koma á útifund viö Miöbæjarskólann til aö krefj- ast þjööaratkvæöagreiöslu um inngöngu Islands i Atlantshafs- bandalagiö. greiða málið.Þetta uröu talsverö læti, en heföi þó getað fariö enn verr. Ég helda svona eftir á, aö viö heföum getaö skipulagt varnarvegg okkar betur, Grjótinu rigndi yfir hópinn. En lýöræðis- sinnar sýndu einmitt þarna sam- stöðu og áttu drjúgan þátt i þvi aö koma i veg fyrir alvarlegri ófarnaö. Ég hef ekki veriö þeirrar skoöunar aö þeir sem stóöu fyrir árásinni á þinghúsiö hafi ætlaö sér aö taka völdin. Alvarlegasta hættan var fólgin i þvi, aö ó- spektirnar kynnu aö stigmagnast i átök sem leiddutilstórslysa. Svo var auövitaö sú hætta fyrir hendi aÖ fresta yrði fundi alþingis ef ekki væri unnt aö hemja ó- spektarmenn. Þaö heföi oröiö mikið áfall fyrir lýðræðiö i land- inu, lög og rétt. Ég man þaö, aö viö einsettum okkur þessa stundina fyrst og fremst aö koma i veg fýrir aö atlögumenn kæmust inn i þinghúsiö. Mistök af hálfu lýðræðissinna voru, aö senda áskorun i útvarp- inu á fríösama borgara aö koma niöureftir, ogsvo aö staösetja liö okkar fast viö þinghúsiö. Betra heföi veriö aö hafa rýmra um húsiö og loka ákveönum götum. Ekki tima til aö vera hræddir Stór hópur aðstoðarlöggæslu- manna var inni i þinghúsinu og haföi aðsetur i' flokksherbergi Framsóknarflokksins. Þegar mesta atlagan var gerö aö hús- inu, þá geröu þeir útrás og áttu mikinn þátt i þvi aö fjarlægja ó- spektarmenn frá húsinu og reyndar aö stilla endanlega til friöar. Þaö var mikil spenna i loftinu og ég neita þvi ekki aö þaö var mikil eftirvænting 1 okkur aö sjá hvernig þessu reiddi af. En mönnum þótti alveg nóg um þeg- ar mest gekk á og grjótinu rigndi eins og hagléli yfir hópinn. Hvortég varhræddur? Nei, það skeöiallt svo snöggt aö ég held aö menn hafi ekki haft tima til aö vera hræddir. Þetta heföi getaö orðiö miklu verra, en ég tel aö þessi þétti fjölmenni varnarvegg- ur hafi orðiö til þess, aö árasar- menn töldu vonlitiö aö komast inn i alþingishúsiö. Menn kölluöu hver til annars um aö hafa sam- stööu svo veggurinn yröi hvergi rofinn. Aöalatriöið var aö koma i veg fyrir aö þeir kæmust inn i al- þingishúsiö” sagöi Ásgeir Péturs- son „og þaö tókst” — JM 1 tilefni af þessum fregnmiöa var skömmu siöar dreift öörum slikum um bæinn, undirrituöum af Olafi Thors, formanni þing- flokks Sjálfstæöisflokksins Eysteini Jónssyni, formanni þingflokks Framsóknarflokksins og Stefáni Jóhanni Stefánssyni formanni þingflokks Alþýöu- flokksins. Skoruðu þeir á friösama borgara aö koma á Austurvöll klukkan 12 og 13 til aö sýna aö þeir vildu aö Alþingi heföi starfsfriö. Samskonar auglýsing var lesin i útvarpinu. A útifundinum voru samþykkt mótmæli gegn þátttöku Islands i Atlantshafsbandalaginu og krafa um að þjóðaratkvæöagreiðsla færi fram um máliö. Var nefnd manna send meö ályktun þessa niður i Alþingi þar sem Siguröur Guönason alþingismaöur las hana upp og kraföist tafarlausra svara i þinginu. Grjótkast Fólkiö á fundinum streymdi inn á Austurvöll og lögregluþjónar rööuðu sér i einfalda röö fyrir framan alþingishúsiö meö kylfur i höndum. Bráölega fóru menn aö kasta eggjum,moldarkögglum og grjóti aö Alþingishúsinu. Margar rúður brotnuöu og steinar flugu inn i sal neöri deildar þar sem þingfundur var haldinn. Þá voru menn meö jeppa við Austrvöll meö gjallarhorni sem óspart var notað. Lögreglan haföi sig litiö i frammi i fyrstu. En þegar fundi Alþingis lauk klukkan 14.30 og mannfjöldi dreiföist ekki heldur magnaði grjóthriöira aö húsinu, gaf lögreglustjóri skipun um aö dreifa fólkinu. En þó lögreglan beitti kylfum réöi hún ekkert viö mannfjöldann. Allmikiö varaliö búiö hjálmum og kylfum hafði veriö kvatt út og beiö inni i Alþingishúsinu og var þvi nú skipaö aö gera útrás " lögreglunni til aöstoöar. Ýmsir úr mannfjöldanum köstuðu grjóti i verði laganna ogsumirhöföu bar- efli. Rifu menn upp hraungrjótiö sem raöaö var meöfram gang- stlgum á Austurvelli og köstuöu þvi. Táragas Allmargir fengu áverka, bæöi lögreglumenn og borgarar. Lögreglan kastaöi nú táragas- sprengju aö mannfjöldanum og lagðist þegar þykkt ský yfir Aust- urvöti Menn gripu fyrir augu sér og flýöu í allar áttir, og tæmdist völlurinn á svipstundu. Gafst þingmönnum og öörum sem i alþingishúsinu voru nú tækifæri til aö komast á brott en kummúnistaskrill vinnur spfnll á Alþingishúsinu, en er stiikkt á brott Forsiöa Vlsis 31. mars 1949, dag- inn eftir óeiröirnar mikil ókyrrö var i miöbænum og margt manna á götunum fram eftir degi. Tuttugu og fjórir menn voru dæmdir fyrir röskun á friöhelgi alþingis. Fjórir voru sýknaðir en tuttugu menn voru dæmdir til refsingar og sviptir kosningarétti og kjörgengi en engum dómanna var fullnægt nema aö þvi er varö- „Mér hefúr alltaf þótt þetta vera meö myrkustu dögum þjóöarinnar og aö þarna hafi ver- iö unnið eitt af mestu óhappa- verkum i sögu alþingis,” sagöi Páll Theodórsson, eölisfræöingur þegar Visir ræddi viö hann um 30. mars 1949. ,,Það var sterkur áhugi meöal landsmanna um þjóöaratkvæöa- greiöslu um aöildina aö Atlants- hafsbandalaginu og ég er viss um, aö heföi hún farið fram heföi aöildinni veriö hafnaö Þaö tel ég reyndar aö rikisstjórnin hafi vit- aö. Hafi nokkurntima frá stofnun lýöveldisins veriö ástæöa til aö stofna til þjóöaratkvæðagreiöslu um eitthvert mál, þá var þab þetta. Sigað á fólk Þessi dagur byrjaöi ákaflega friösamlega hjá mér. Ég var i há- skólanum við verkfræöinám og átti fri eftir hádegi. Þegar ég var aö ganga heim sá ég safn af dreifimiöum á götunni Þaö var áskorunin frá rikisstjorninni um aö koma niöur á Austurvöll. Ég varö alveg undrandi og velti fyrir mér hvaöa sérstæöi atburður væri þarna á ferðinm. Ég var i stúdentaráöi sem fulltrúi róttækra stúdenta og þar haföi þessi samningur auðvitaö mikiö verib til umræöu, en engar aögeröir voru fyrirhugaöar. Ég fór niður á Austurvöll eftir matinn og þarvarailt tiitölulega rólegt þartil þingstoi tum var lok- ið. Þegar fréttist aö búiö væri aö ganga frá málinu, létu menn í ljós reiði sina meö þvi aö henda þvi sem til var tækt þarna. aöhúsinu. Veruleg læti uröu ekki fyrr en hvitliöarnir ruddust út úr al- þingishúsinu. Þeim var nánast sigaö á fólk án þess aö tilefni væri tii og voru I miklu meiri striös- ham en fólkið sem úti var. Þaö er ekkert nýtt I sögunni aö svona hópum sé safnaö saman til aö berja á verkfallsfólki, sem rikis- valdinu er litt þóknanlegt. Enginn viðbúnaður Fundinum viö Miöbæjarskólann var lokið þegar ég kom niöur i bæ og fólkiö sem hélt þaðan aö Al- þingishúsi var ekki meö neinn viðbúnaö. Menn fara ekki ber- höfðaðir og i sparifótum ef þeir búast viö átökum. Enda voru vopnin sem notuö voru, auk eggj- anna semvoru keypt hjá Silla og Valda, þegar séö var hvert stefndi,fósturjöröin ein og heföi kannski ekki verib neitt ef jörö heföi verið frosin eins og núna. aöi sviptingu kosningaréttar og kjörgengi. Þrjátiu ár eru liðin, en atburöir þessa dags bergmála enn I stjórnmálaumræöum á Islandi —J.M (Heimildir: 30. mars 1949, Páll Heiöar Jónsson og Baidur Guölaugsson, öldin okkar 1931- 1950) Menn gripu þaö sem var við hendina, þvi viðbúnaður var eng- inn. Vegna starfa minna i sam- tökum róttækra stúdenta hlyti ég aö vita ef svo heföi verið. Þetta vorui raun óspiektir, upp- þot sem gekk yfir áöur en maöur vissi af. En áróöur f margar vikur á eftir beindist að þvi aö sverta þennan atburö og blása hann upp Páll Theódórsson, eölisfræöing- ur 01 að draga athyglina frá þvi sem samþykkt var á Alþingi þennan dag. Þaö uröu til dæmis miklar ó spektir i bænum á friðardaginn, þegar striðinulauk. Þá var einnig beitt táragasi en um þann atburð hefur ekkert veriö talaö. Bara handalögmál. Viö erum svo friösamir Islend- ingar aö svona atburöur er ákaf- lega sjaldgæfur i okkar sögu og þessvegna held ég aö hann hafi verib magnaöur upp, en ekki af þvi óeiröirnar hafi veriö svo mikl- ar eða hættulegar. Þetta voru I raun bara handalögmál. Sá ótti sem ég bar i brjósti i mars 1949um aö þarna væri verið aö ánetja okkur amerisku her- veldi i miklu sterkari mæli en menn vildu vera láta, hefur reynst á rökum reistur. Samning- urinn um hersetuna 1951 var mik- iö áfall og þaö sem ég hef oröiö sárastur yfir i sambandiviiöþetta allt saman. Og ég er enn aö biöa eftir aö heyra frá þeim mönnum sem i hlut áttu, hvaö fékk þá til þess aö hverfa frá þeirri skoöun aö hér yröi aldrei her á friöartim- un. En ég er hræddur um aö þeir fari meö þaö leyndarmál meö sér i gröfina,” sagöi PáU Thódórsson. - JM „HEFBI GETflÐ ORBID VERRA” - seglr Ásgelr Pétursson, syslumaöur um ðtðkln á Austurvelll 30. mars 1949 JIESTA ÚHAPPAVERK í SÖGil ALÞIHGIS” - seglr Páll Theódórsson. eðllslræðlngur um inngðnguna I Atlantshatshandaiaglð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.