Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 21
vism Föstudagur 30. mars 1979 Svefnhöfgl yflr bæ Hafnarbíó: Svefninn langi. Ensk, reistá sögu eftir Rey- mond Chandier. Stjórn: Michael Winner. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Sarah Miles, Richard Boone, Candy Clark. Raymond Chandler hefur skrifaö þarfar bækur, af þeirri gerö sem gott er aö gripa til þegar maöur fær flensu eöa lendir i ástarsorg eöa veröur gjaldþrota eöa situr i strætó á leiöinni heim til sin upp i Breiöholt. Meö öörum oröum: Þegar maöur hefur hvaö sterkasta löngun til aö gleyma sér I einhverri annarri og meira spennandi veröld en þeirri sem maöur slysast á aö lifa i. Af glæpasagnahöfundum er Chandler i efsta sæti vinsældalist- ans hjá mér (Peter Gheyney i ööru sæti). Meginástæöurnar eru þrjár: kimnigáfa, persónusköpun og rétt stemning. Þetta siöast- talda er liklega þaö mikilvæg- asta, sem sagt þaö andrúmsloft sem sögupersónurnar lifa og kvikmyndir verksmiöju fremur en einka- spæjari. Ræöa hans i lokin um hlutverk sitt sem eins konar riddara nútimans hljómaöi nánast sem nöldur. Þvi tek ég svo sterkt til oröa, aö útkoman var Robert Mitchum afvopnar nokkuö marga i Svefninum langa. hrærast I. Og allt þetta, ásamt meö margslungnum og spennandi söguþræöi, hafa kvikmyndir óspart fært sér i nyt, stöastliöna fjóra áratugi. Þvi miöur hef ég ekki séö fyrri gerðina af Svefninum langa, en hún varð til á striösárunum og var fyrsta myndin sem Humphrey Bogard og Laureen Bacall léku saman i. Nú hefur maður aö nafni Michael Winner fariö af staö og filmaö svefninn upp á nýtt, væntanlega meö þaö fyrir augum aö bæta um betur. Um þann samanburö veröa aörir aö dæma. Ég freistaöist hins vegar til aö bera útkomuna saman viö bækur Chandlers. Ekki er ég að halda þvi fram aö kvikmynd sé nauösyn aö bera stilbragð þeirrar bókar sem hún hefur söguþráðinn úr. f þeirri róttæku metamorfósu sem felst i ummyndun skáldsögu yfir i kvik- mynd veröur að hafa hausavixl á öllu, ekki sist hugblæ verksins. Hins vegar er eðlilegt aö spurt sé hvaö komi i staö þess sem ekki er notaö af efni bókarinnar. t þessu tilfelli glatast kimnin aö talsveröu leyti, persónusköpun er mjóslegin og — þaö sem verst er — stemningin er i lágmarki. Upp á hana er hvorki reynt aö lappa i lýsingu eöa kvikmyndatöku. Otlit húsa og leikmuna er ósköp venju- legt og setur engan sérstakan blæ á verkiö. í bókunum heldur Philip Marlowe til i sérlega óásjálegri skrifstofukytru. Sarah Miles hefur orö um þetta i myndinni, en þaö sem fyrir augu ber er snyrti- leg, borgaraleg skrifstofa, væntanlega i Mayfair, sem eng- inn getur haft neitt um aö segja. Sá Marlowe sem Robert Michum sýnir okkur kemur fyrir sem skrifstofustjóri i konfekt- talsvert önnur I „Farewell, my lovely...”, þar sem þessi sami Mitchum lék þennan sama Mar- lowe i mynd meö réttri stemn- ingu. Og samt er heilmikið eftir af ágæti hráefnisins. Manni leiöist ekki, siöur en svo. Kannski fór ég i bióiö til aö sjá allt aöra mynd en þá sem birtist á skerminum. Ég útiloka ekki hugsanlega fordóma. Rétt er aö geta þess aö þýöing og textun var afleitlega unnin. Wc HÓTEL BORG í fararbroddi í hélfa öld Hótel Borg ó besto stað i borginni Sama gamla Borgar- stemmingin í kvöld kl. 9-1. Sýnum tónlistar- filmur, fyrri hluta kvölds, t.d. Rolling Stones, Peter Tosh, Olavia Newton-John. Kynnun einnig nýjar plötur t.d. Village people (In The Navy) og Roxy music (Trash) Diskótekið Dísa, Óskar Karlsson kynnir. 20 ára aldurstakmark, per- sónuskilríki, spari- klæðnaður. OPID KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Noog bllotfCBðÍ a.m.k. á kvöldln IJIOMtAMMIH M AKNARSTR 1 Tl Simi 12717 3*1-15-44 Með djöfulinn ó hælunum Hin hörkuspennandi hasar<- mynd með Peter Fonda, sýnd I nokkra daga vegna fjölda áskorana. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • 3*2-21-40 Síðasti stórlaxinn (The last tycoon) Bandarisk stórmynd er ger- ist i Hollywood, þegar hún var miðstöö kvikmynda- iönaðar i heiminum. Fjöldi heimsfrægra ieikara t.d. Robert DeNiro, Tony Curtis, Robert Mitchum, Je- anne Moreau, Jack Nichol- son, Donald Pleasence, Ray Milland, Dana Andrews. Sýnd kl. 9. Grease Sýnd kl. 5 Fáar sýningar eftir. lonab'ó 3 3-1 1-82 Ein best sótta gamanmynd sem sýnd hefur veriö hér- lendis Leikstjórinn, Billy Wilder hefur meöal annars á af- rekaskrá sinni Some like it hot og Irma la douce. Leikstjóri: Billy Wilder Aðalhlutverk: James Cagney , Arlene, Francis, Horst Buchortz Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. 3*1-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem gerö hefur veriö um þrælahaldiö I Bandarikj- unum: Sérstaklega spennandi og vel gerö bandarisk stórmynd i litum, byggö á metsölubók eftir Kyle Onstott. Aöalhlutverk: James Mason, Susan George, Ken Norton. Mynd sem enginn má missa af. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 7 og 9.15. Ofurhuginn Evel Knievel Sýnd kl. 5. Svefninn langi Afar spennandi og viöburða- rik ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Raymond Chandl- er, um meistaraspæjarann Philip Marlowe. Robert Mit- chum — Sarah Miles — Joan Collins John Mills — James Stewart -- Oliver Reed. o.m.fl. Leikstjóri Michael Winner Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5-7-9 og 11. "*jr 1-89-36 Skassið tamið Sýnd kl. 10 Siöasta sinn. Odessaskjölin (The Odessa File) tslenskur texti Æsispennandi amerisk-ensk úrvalskvikmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verk: John Voight, Maxi- milian Schell, Maria Schell. Endursýnd kl. 5 og 7.30. Bönnuð innan 14 ára. I 3*3 20 75 KAFBATUR A BOTNI Ný æsispennandi bandarísk mynd frá Universal meö úr- valsleikurum. Aöalhlutverk: Charlton Heston, David Carradine og Stacv Keach. Leikstjóri: David Greene. Isl. texti. Sýnd kl. 5 - 7.30 - 10. > msm iTrtE dKl œ Dauðinn á Nil AÆMBÍP 1 -Simi.50184 tasm THEEROTIC EXPERIENCEOF 76 Kynórar kvenna Ný, mjög djörf amerisk- ástrolskmynd um hugaróra kvenna i sambandi viö kynlif þeirra. Mynd þessi vakti mikla athygli i Cannes ’76. Islenskur texti. Sýnd kl. 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. 5. sýningarvika. 19 000 salor A~ Villigæsirnar KlflUHD KKHARD HPkUYVs, W)(,tk- HAKRIS blklON s1(X)kí i I \KI )\ kh’iOR Leikstjóri: Andrew V. McLaglen Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 6 og 9 valur Sýningar eru kl. 3.05, 5,05, 7.05, og 9.10 • salur1 Rakkarnir Ein af allra bestu myndum Sam Peckinpah Dustin Hoffman — Susan Georg Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 9.20 --------iolur D------------ ÁGAIHA CHRISTIfS Leikstjóri: John Guillermin Islenskur texti 13. sýningarvika Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.05 Bönnuö börnum Hækkaö verö PtltR USIIMOV • UNt BIRKIN ■ LOIS (HlltS BtlTt DiVIS • MU URROW • K)M HHCH OIIVI* HUSStV ■ I S.IOtUfi GtORGt KtHNtDV ■ INGtU UHSBURV SIMON Moc CORKIHDAIt • DiVID MIVtN MiGGIt SMIIH • IICK VURDtN .iuBu(««n(s DllIH ON IHt Nllt •_ .NMOROU . KiKUM _ MHiB GOOCW ObGJItHU*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.