Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 3
3
VÍSIR
Föstudagur 30. mars 1979
Gunnar Thoroddsen
Gunnar Thor-
odflsen ræðlr
30. mars 1949
Á morgun, laugardag, flytur
Gunnar Thoroddsen alþingis-
maöur erindi á fundi Varöbergs,
féiags ungra áhugamanna um
vestræna samvinnu, um efniö:
„30. mars 1949. Þrjátfu ár i At-
lantshafsbandalaginu”.
Fundurinn veröur haldinn i
Kristalsal Hótel Loftleiöa og hefst
kl. 12.15.
Gunnar Thoroddsen á nú einn
sæti á Alþingi þeirra þingmanna,
sem samþykktu þátttöku Islands i
NATO 1949. Hann mun ræöa að-
dragandann að inngöngu Islands i
Atlantshafsbandalagið, rifja upp
minningar frá 30. mars og leggja
mat á aðildina að bandalaginu
siðastliðin þrjátiu ár. Fundurinn
er opinn félagsmönnum i Varð-
bergi og Samtökum um vestræna
samvinnu og gestum þeirra.
Bankamenn fá 3% hækkun greldda á mánudaglnn:
Launin lækkuð aftur
við næstu mánaðamót
„Þaö viröist vera aö banka-
menn muni fá þessa 3% launa-
hækkun greidda um mánaöa-
mótin, en i stóra efnahagsfrum-
varpinu kemur ákvæöi um aö
þessum umsömdu hækkunum
veröi frestaö þangaö til um ann-
aö hefur veriö samiö”, sagöi
Magnús Magnússon félags-
málaráöherra i samtali viö Visi
i morgun.
Hann var þá spuröur hvort
bankamenn yröu látnir greiða
þessi þrjú prósent til baka, en
hann kvað ekki búast viö þvi.
„Ætli þaö verði ekki þannig að
þau falli niður við næstu launa-
greiðslu. Þetta á bæöi viö um
bankamenn og blaðamenn. 1
báðum þessum tilfellum koma
þessi 3% beint i kjölfar samn-
inga BSRB um þessi 3% á slnum
tima og það er álit manna að
þau eigi ekki að koma til ann-
arra en BSRB þó þeir hafi samið
um að þau féllu niður”, sagöi
Magnús.
Forystumenn Framsðknarmanna úti á landi:
„HflFfl AHYGGJUR AF
ÞVf AÐ ÚLAFUR HÆTTI”
„Þaö er nokkur þrýstingur á
ólaf Jóhannesson, aö hann haldi
áfram sem formaöur Fram-
sóknarfiokksins og hafa menn
áhyggjur af þviaö hann skuli ætia
aö hætta”, sagöi Guttormur
Óskarsson á Sauöárkróki, en
hann á sæti I miöstjórn Fram-
sóknarfiokksins.
Guttormur sagði að þetta
skýrðist þó ekki fyrr en á mið-
stjórnarfundinum nú um helgina,
en ekki væri óllklegt að þá yrði
skoraö á hann aö halda áfram.
Vfair hafði einnig samband við
fleiri miðstjórnarmenn, m.a.
Svein Þórarinssoná Egilsstööum.
Sagði hann almennan vilja fyrir
þvi i flokknum að Ólafur héldi
áfram og hefði væntanleg afsögn
hans komið mjög á óvart. Hins
vegar kvað hann ólaf það skap-
harðan mann aö hann stæði við
yfirlýsingar, sem hann hefði gef-
iö. Taldi Sveinn llklegt að Stein-
grimur Hermannsson yröi næsti
formaður, ef Ólafur hætti.
„Ekki er öll nótt úti enn”, sagði
Eggert Jóhannesson á Selfossi.
Taldi hann ólaf njóta óskoraðs
trausts innan flokksins, en viö þvi
værilitiöaðgera, ef hann hygðist
hætta. Ekki kannaðist Eggert við
aö fundahöld hefðu staöiö yfir hjá
þeim iSuðurlandskjördæmi þessu
varðandifrekarenannars staðar,
er Visirhafði samband við hann.
„Ég hef ekki orðið var við aö
Ólafur Jóhannesson ætlaði að
hætta”, sagði Guðmundur
Sveinsson á Isafirði, er hann var
spurður hvort þeir framsóknar-
mennhygðust aðskoraáfor-
ingja sinn aö halda áfram. Þar af
leiöandi hefðu engir fundir verið
haldnir og engar áskoranir sam-
þykktar.
„Mér er ekki kunnugt um að
skorað verði á Ólaf að halda
áfram, enda hef ég ekki trú á að
honum verði hnikað, hafi hann
ákveðið aö hætta”, sagði Daníel
Ágústinusson á Akranesi.
—HR
Samnlngar yllrmanna lauslr:
„ðraunhæfar
launakrðfur”
„Þetta eru mjög miklar launa-
kröfur og mér finnst þær vera
óraunhæfar”, sagöi Jón H.
Magnússon, ráöningarstjóri
Eimskipafélagsins, en yfirmenn
á farskipum hafa nýlega sett
fram launakröfur sinar vegna
lausra samninga 1. aprfl.
Jón treysti sér þó ekki til þess
aðsegja hversu háar þessar kröf-
ur væru, en þær gengju ekki ein-
göngu út á launahækkanir heldur
einnig út á samræmingu á launa-
stigum á milli hinna mismunandi'
yfirmannafélaga og fækkun og
einföldun á launaflokkum.
Þá hafði Visir samband við
Ingólf Ingólfsson hjá Farmanna-
og fiskimannasambandi Islands.
en hann vildi ekkert segja um
kröfur yfirmanna.
—KR
Áslaug Kristinsdóttir til vinstri teflir viö Sigurjónu Björgvinsdóttur
(Vísism. GVA).
ísiandsmól kvenna I skák:
verður Asiaug
sigurvegari?
Næstsioasta umferðin á Islandsmóti kvenna í skák
verðurtefld i kvöld. I A-flokki er Áslaug Kristinsdóttir18
ára efst með 4,5 vinninga og stefnir ákveðið að islands-
meistaratitlinum.
Þátttakendur á mótinu eru 13
talsins og hafa aldrei áöur verið
svo margir. Núverandi Islands-
meistara kvenna, Ólöfu Þráins-
dóttur hefur gengið miöur á mót-
inu og tapaöi hún fyrir Aslaugu. I
ööru sæti i A-flokki er Sigurlaug
Friðþjófsdóttir með þrjá vinn-
inga, en hún hefur setiö yfir eina
umferð og Birna Norödal er i 3.
sæti meö 2,5 vinninga en hún hef-
ur lika setið yfir eina umferö.
1 B-flokki er 13 ára stúlka, Osp
Viggósdóttir, efst með 3,5 vinn-
inga. Sjötta og næst siðasta um-
ferð verður tefld i kvöld og þá
mætast þær Aslaug og Sigurlaug i
A flokki. Mótinu lýkur á mánu-
dagskvöld.
—SG
FJÖLVA t=U=i ÚTGÁFA
Góð bók — lang varanlegasta fermingargjöfin
Fjölvi býður úrval verðmœtra og varanlegra
undirstöðurita
Fyrir guðdóminn og andlega
uppbyggingu
Myndskreytta Biblían
Verð kr. 7200
LISTA gj /
SAGA FJÖLVA
Fyrir þekkingu ó
nútímasögu og samtíð sinni
Stóra
Heimsstyrjaldarsagan
Verð kr. 14,400
í ÖLLUM BÓKABÚÐUM
Fyrir listina
og fegurðina
Listasagan —
fré Pýramídum
til Popplistar
Yerð 3 bindi í
crautöskju kr. 23,760