Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 22
i dag er föstudagur 30. mars 1979/ 89. dagur ársins. Árdegisflóð kl. 07.54/ síðdegisflóð kl. 20.12. apótek lœknar Helgar-, kvöld og næturvarsla apóteka vik- una 30. mars — 5. aprll er i Lyí jabúð Iðunn og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardága kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lormalíf Tetknari: Sveinn Eggertsson. TTT //■/ /■/ ~njj7iTrm: '7,7.7//! /a7:7/ mMMi Y/p Y/ Wm/i í Slysavaröstofan i Borgarspítalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkúm dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. önæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Vlðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Ki. 15 tii kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Haf narbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. Hvítabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar- dagakl. 15til kl. 16ogkl. 19.30 til kl.20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. • Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bill 1220. Höfn i Hornafirói: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaóur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 416Í30. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöróur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasaf n Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl 9 19, nema laugardaga kl 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aóalsafn—ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseild safnsins. AAánud. föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9 16. Lokað á sunnudögum Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a- simar aðalsafns Bokakassar lánaðir í skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. AAánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. AAánud.-f östud. kl. 10-12. — Bóka og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. ídagsinsönn AAánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, simi 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánu dag til föstudags frá kl. 13-19. Slmi 81533. Þýska bókasafnið. AAávahlið23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. llstasöfn Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaóir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu'- daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74, ér opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., f immtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10-19. Hjúkrunarfræöingar Reykja- vikurdeild HFI heldur almennan fund i Atthagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Fulltrúafundur Hjúkrúnarfélags tslands veröur i Domus Medica Egilsgötu 3, 5 og 6. aprll nk. og hefet kl. 9 f.h. fimmtudaginn 5. april. Fríkirkjusöfnuöurinn i Reykjavik Aöalfundur safnaöarins veröur haldinn i Frikirkjunni sunnudag- inn 1. april nk. og hefst kl. 3 e.h. Þroskaþjálfaskóli íslands. Fyrirlestur um LUkepedagogik. Jóhannes Kling forstööumaöur heimilis fyrir vangefna i Jarna i Sviþjóö heldur fyrirlestur um LSkepedagogik, i samkomusal Bjarkaráss fimmtudaginn 29. mars kl. 20.30. Aöalfundur Hestamannafélagsins Fáks veröur haldinn fimmtudag- inn 29. mars i félagsheimilinu og hefst kl. 20.30. Hampiöjan hf. Aöalfundur Hampiöjunnar hf., 1979 veröur haldinn i mötuneyti fyrirtækisins aö Stakkholti 2, föstudaginn 6. apríl og hefst kl. 4 e.h. Flugfreyjufelag tslands Aöalfundur veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, Kristalssal, mánudaginn 2. april kl. 20.00. Styrktarfélag sjúkrahúss Kefla- vfkurlæknishéraös heldur aöal- fund fimmtudaginn 5. april kl. 20.30 aö Vik, Keflavik. Aöaifundur Landvara veröur haldinn aö Hótel Esju, laugardaginn 31. mars kl. 13.30. Kvenfélagiö FjallkonurnarFund- ur veröur haldinn mánudaginn 2. april kl. 20.30. aö Seljabraut 54, (Kjöt og Fiskur uppi). Tiskusýn- ing i umsjón Heiöars Jónssonar. Stjórnin. spllakyöld Rangæingar Slöasta kvöld spila- keppni sjálfstæöisfélaganna í Rangárvallasýslu veröur i Hellubiói föstudaginn 30. mars n.k. og hefet kl. 21. Avarp flytur Guömundur Karlsson alþingis- maöur. Aöalverölaun fyrir samanlögö 3 kvöld er sólarlanda- ferö fyrir tvo. Stjónin skák Hvitur leikur og vinnur. Hvitur: Benkö Svartur: Fuster Portoroz 1958. 1. Bb6! Rxb6 2. Dh6 mát. sundstaöir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka dagá kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarf jöróur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9 16.15 og á sunn.udögum 9-12. AAosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. Á mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavlk sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jöröur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552,’ Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabi lanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga 1 rá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. fundahöld Félag hárgreiöslu- og hárskera- sveina. Aöalfundur veröur hald- inn aö Skólavöröustig 16A, 2. hæö, 2. april kl. 20.30. Dagskrá: Sam- kvæmt félagslögum. Nýir samningar samþykktir. Stjórnin Aöalfundur Iönaöarbanka tslands h.f. veröur haldinn I Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugar- daginn 31. mars n.k. kl. 2 e.h. Aöalfundur Arnarflugs h.f., veröur haldinn i Snorrabæ, Snorrabraut, fimmtudaginn 5. aprfl 1979 kl. 20.30 Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir fnbakaðlr kjúkl ingar með osii Uppskriftin er fyrir 4 2 kjúklingar smjörliki salt pipar kjúklingakrydd 1-2 laukar 1 paprika 150 g sveppir 2 dl rjómi 2 msk. tómatkraftur 2 dl rifinn 45% ostur Hreinsiö kjúklingana, þerriö og hlutiö þá niöur. Brúniö þá á pönnu i smjörliki og setjiö i ofn- fast mót. Smásaxið lauk, sveppi, og papriku látið þaö krauma i feitinni um stund og helliö siöan yfir kjúklingana. Stráiö salti, pipar og kjúklinga- kryddi yfir. Hræriö saman rjóma og tóm- atkraft og hellið yfir. Bakiö viö 200 gráöu C i 40-50 minútur. Stráiö rifnum osti yfir siöustu 10 minúturnar. Beriö kjúklinga- réttinn fram með soönum kartöflum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.