Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 30.03.1979, Blaðsíða 16
VISIR Föstudagur 30. mars 1979 Hér sést mannþröngin fyrir framan alþingishúsiö meöan veriö var aö afgreiöa máliö um þátttöku tslands i Atlantshafsbandaiaginu. Þessi mynd hefur ekki birst áöur. I dag eru þrjátíu ár liðin síðan Alþingi islendinga sam- þykkti aðild landsins að stofnun Atlantshafsbandalags- ins og þar með þátttöku í varnarsamstarfi vestrænna lýðræðisríkja. Þessi atburöur gekk engan veg- inn hávaðalaust fyrir sig og hefur veriö skrifuö bók sem ber nafniö „30. mars 1949” sem fjallar um aödraganda málsins og óeiröir þær sem fram fóru i kringum alþingishúsiö þá tvo daga sem málið var þar á dagskrá. 1 formála bókarinnar segir meöal annars. TÁRAGAS rólk á flótta undan táragasinu á Austurvelli. Ljósm. ólafur K. Magnússo „Meö nokkurri einföldun má segja aö þann dag hafi stifla nokkurra ára uppsafnaörar og innibyrgörar spennu á milli hinna andstæöu fylkinga brostiö og snú- ist i athafnir. Atburöir þeir sem hér er lýst tilheyra i senn nútiö og fortiö. Þeir eru hluti af liöinni sögu, en samt sem áöur ennþá i brennipunkti umræöna og deilna i islenskum utanrikis- og þjóömál- um”. A þessum timamótum munu þær andstæöu fylkingar sem barna er talað um minnast þessa atburöar I samræmi viö þaö sem þeim hvorri um sig finnst skiDta meginmáli. Annars vegar undir kjöroröinu „Friöur i þrjátíu ár” og hinsvegar „Herseta i þrjátiu ár.” Hér veröur fjallaö i örstuttu máli um þennan sögulega dag I máli og myndum og auk þess rætt við tvo menn sem tóku þátt i óeiröunum, annar með, en hinn móti aöildinni aö Atlantshafs- bandalaginu. 30. MRRS 1949 KYLFIIR GRJÓT 0G Hitamál Þingsályktunartillaga rikis- stjórnar tslands 1949, um aö landiö geröist stofnaöili aö Atlantshafsbandalaginu, var lögö fram 28. mars. Var samþykkt á fundi sameinaös alþingis aö tvær umræöur færu fram um máliö, hin fyrri 29. mars og hin siöari daginn eftir 30. mars Ljóst er af lestri blaða frá þess- um tima aö mikill hiti hefur veriö i mönnum og tilfinningarnar úr skoröum. Munnsöfnuöur sá og einkunnargjafir, sem þingmenn Þessi mynd er tekin fáeinum minútum áöur en allt fór i bál og brand. Viö dyrnar á alþingishúsinu má sjá sendinefndina frá fundinum viö Miö- völdu hverjir öörum er engan bæjarskólann vera aö reyna aö komast inn I húsiö meö ályktunfundarins. Má þar greina Björn Bjarnason sem var I sendinefnd sem útifundurinn v®glnn 1 samrænn vl° Pa vltr,"ingn sendi meö ályktun til þingmanna. Þessi mynd hefur ekki veriö birt áöur. alþingis sem monnum er tíörætt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.