Vísir - 30.04.1979, Page 20

Vísir - 30.04.1979, Page 20
20 VÍSIR Mánudagur 30. april 1979 TIL EYJARINNAR GRÆNU Þórarínn j. Magnússon spjallar um (rland feröamannsins Það er nokkuð sam- merkt með þeim sem einu sinni hafa heim- sóttírland, að þeir geta varla beðið eftir að komast þangað aftur. Einn Irlandsfaranna er Þórarinn J. Magnússon, ritstjóri, og við báðum hann að setja á blað nokkrar linur um hvers vegna menn ættu að heimsækja grænu eyj- una. Númer eitt verður að telja náttúrufegurð og einstaka gest- risni. Númer tvö má telja hag- stætt verðlag sem skiptir Islendinga miklu máli. Og núm- er þrjú eru fornminjar sem Irar varðveita mjög vel. A ferðalagi um Irland er oft likast þvi sem glugga sé lokið upp og ferðamanninum gefið tækifæri til að skyggnast aftur i fortlðina. Erum við ekki sammála um að allt sé vænt sem vel er grænt? Ef þetta máltæki á ein- hversstaðar við á það við um ír- land, sem er gróðri vaxið frá fjallatindum og niður að fjöru. Irar umgangast náttúruna af einstakri virðingu og alúð. Trén eru iþeirra augum ekki eldivið- ur og byggingarefni, heldur miklu fremur til yndisauka. Gróin tún eru ekki slður fyrir augað en magafylli búf jár. Alls- staðar þar sem írar hafa tök á að rækta blóm eru mögu- leikarnir nýttir til fulls. Þvi vil ég segja: Ef þú ætlar að ferðast um sveitir landsins þá farðu þér hægt. Njóttuhvers kilómetra sem best þú getur. Littu I kringum þig, meiri nátt- úrufegurð er óviða að finna. Hestvagn eða hraðbátur Mig langar tilað vekja athygli þina á skemmtilegu farartæki til að ferðast á um sveitirnar. Það er hestvagn, sem er óneitanlega dálitið óvenjulegur farkostur i’ dag. Slflúr vagnar eru viða leigðir til lengri og skemmri ferða. Þessir vagnar eru innréttaðir eins og litlar fbúðir og það er stórkostlega gaman að ferðast i þeim. Hraðinn er alveg mátu- legur til þess að hægt er að njóta náttúrufegurðarinnar. Eins er hægt að fá leigða rúmgóða hraðbáta, eða nánast snekkjur, fyrir litinn pening. Og sé slikur bátur tekinn á leigu má ekki gleyma að taka veiðistöng- ina með þvi það er mikið af Náttúrufegurð er einstök og fornminjar miklar og merkilegar á triandi. vænum fiski i vötnum trlands. Margir kjósa að ferðast á puttanum um Irland, með bak- pokann sinn. Slikir ferðalangar njóta allsstaðar góðrar gestrisni á sveitabæjunum, þar sem þeir nema staðar. Syngdu fyrir okkur Irar taka á móti öllum gestum sem gömlum vinum. Þér er allsstaðar tekið opnum örmum. Heimamenn kappkosta að þér liði eins og heima hjá þér. Og það er sama hvort þú kem- ur á einkaheimili eða bjórkrá, þú mætir allsstaðar sömu alúö- inni. Á kránni máttu jafnvel vera viðbúinn þvi að fá gitar I hendurnar, með ósk um að þú syngir eitt eða fleiri lög frá þinu heimalandi. Verðlagið erhagstætt, eins og ég sagði I upphafi og ferðamenn geta sloppið afskaplega „bill- ega” ef þeir kæra sig um. Að visu má finna þarna „túrfeta- gildrur”, enþaðerlitill vandi að forðast þær. Þvi er óhætt að fullyrða að sá sem bregður sér i sumarfrl til Irlands kemur þaðan með minningar sem ekki fölna I bráð. „When Irish eyes are smiling. Visismyndir — ÞG ÆTUt> ÞIPAP FEEÐAST? A&VBGHEÞ 4fF T^X'GOIHcyfrré^-PrGr 'BlNOIMr>lSA/W*/OA-/ VIU- VElkúDA- A»"T4AV<xL_l yiaCAR W- r4AUe>S*Vf\A fGSS -my<SQ3A- SIG- OGr F’A«Z_Mr4<SDK-lNÍNJ F^YRIR. MlfslOKÁ VMSO ÍHÖPPoM, ScM K-oMMA A£> ff&iDA -f»íc> rePÐALACM ABVRfGÐ HF býdur vkucoie t*\zi£cx rouucoMNA ALLTH-EítT FEKÐATRV6tílliíGU sewt BÆTift 'yxMAjie. M-A- e??riR^ARA^.Dl Tvé>rl\ 1* SLYS = óeoriCUBÆTUR., D^KArfZPJteTUR., DA.<xP0MlMGPO2. . Ttf SJC.YHDILE6 Vtl KIHD4 * l_Ac.iOh'SlLOS-rNPl£>u«-/ AiitCAKoSrMAÐuR Vð«r4A FÆ®IS OíS IS, AOIOMM lCoSTAiAfetíR. v/iÐ ♦L6IMFLOTM l*lðr. 3.TEI&ÐAR.OF * AotCAkLo JtnACOR. VftútMA ffClMF6R.t>A«.. EMDUR.Or1t-CfftSIA Ör4£>TAfe>S 4*. ÁBYIiQ€>AR,TJÓN * nCfjðiA ávu.-aA ve«-iíc et>A ÓHAPPS. S. FARANGUR* c t>3<$iMaArt>ue*, ^kemmdir o • L*Yi» spreaftsr fle -þií? Verbist- e^r-R-,£Xtí> I 17 t>Kifl TfZYaGlHúr PVBIR Si-VSAOfiroK. 3 MIU-^nhh. tHORT-PflRflWrfun. tUÍ- 500-000- IÍOÞTAC. iCR 9.6/O L.eiTlfc ÞCtfiCflflí U f’PoiíWtffr! ÁBYRGÐP TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN UMBOÐSFÉLAG ANSVAR INTERNATIONAL Lágmúla 5 . 105 Reykjavík . Sími 83533 Pöbbarnir eru eldfjörugir og sjálfsagt að dansa berfætt á planóinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.