Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 1
Ef undanbága fyrir Herjóif heföl verið nýtt: ■Wloikurlnrinn helöl hækkað um 1200 kr.l „Þessi undanþága var aðeins afarkostur. Ef við hefðum notfært okk- ur hana hefði mjólkurlitrinn hækkað um 1200 krónur”, sagði Páil Zophaníasson bæjarstjóri i .Vestmannaeyjum en ákveðið hefur verið að Herjólfur sigli ekki milli lands og Eyja. Undanþága hafði verið veitt frá verkfalli farmanna til tveggja ferða i viku með aðeins póst og mjólk. „Yfirmennirnir vildu fá laun greidd alla vikuna þannig að það var enginn grundvöllur fyrir þessu”, sagði Páll. Páll sagði að þeir flyttu mjólk- ina til Eyja með flugvél Eyja- flugs. Vestmannaeyingar þyrftu um 100 tonn af mjólk og mjólkur- vörum á mánuði og þyrfti vélin að fara um 5 ferðir á dag til að hafa undan. Aukakostnaður vegna þessara ferða yrði um 50 til ■60krónurá hvern mjólkurlitra og bjóst Páll við aö hann yröi greidd- ur úr bæjarsjóði. — KS Það er lif og fjör á Stóra sviði Þjóðleikhússins þessa dagana, því þar er verið að leggja sfðustu hönd á söng-og gamanleikinn Prinsessan á bauninni. Og ekki veitir af. Frumsýningin hefur verið ákveðin laugardaginn 5. mai og þvi stuttur timi til stefnu. Hér sjáum við fyrir miðri mynd prinsinn og prinsessuna sem þau Bessi Bjarnason og Sigriður Þorvaldsdóttir ljá lif. Umhverfis þau eru fagnandi hirðmeyjar. —SJ/VIsismynd: GVA Krðfur vinnuveitenda á undirmenn: Vllja endurnýja samninga óbreytla Vinnuveitendur hafa ákveðið aö setja fram ákveönar kröfur á hendur undirmönnum á farskip- um um endurnýjun kjarasamn- inga með óbreyttum iaunum en möguleika á skipulagsbreyting- um samkvæmt heimildum Visis. Fulltrúar undirmanna gengu á Mikið tjón Mikið tjón varö þegar eldur kom upp á efri hæð annarrar ibúöar parhúss við Heiðabraut 5 i Keflavik i morgun. Stór- skemmdist hæðin og einnig mikiö af alls kyns byggingar- efni sem geymt vará hæðinni. —E A fund vinnuveitenda i morgun þar sem þeir fengu þessar kröfur afhentar. Fallist undirmenn ekki á þessi tilmæli verður kjaradeilu undirmanna og vinnuveitenda visað til sáttasemjara. „Okkar kröfur verða tilbúnar eftir helgi”, sagði Guðmundur Hallvarðsson- formaður Sjó- mannafélags Reykjavikur við Visi i morgun.fyrir fundinn með vinnuveitendum. Guðmundur sagði að þeir væru þvi sem nær tilbúnir með sinar kröfur. en það ætti eftir að fin- pússa þær. Þar með væru þeir komnir i kjaradeilu við atvinnurekendur, en þeir hefðu hins vegar ekki tek- ið neinar ákvarðanir um verkföll. —KS Friöfinnur ólafsson „Ætla aö fara aö tiugsa” seglr Frlöflnnur sem hættlr hjá Háskúlabíúl ,,fcg er búinn að vera i þessu i þrjátiu ár, bráöum þrjátiu og eitt, og finnst timi til kominn að aörir taki við", sagði Friðfinnur Ólafsson, framkvæmdastjóri Háskóiabiós,við Visi i morgun, cn starf hans hefúr veriö aug- lýst laust frá næstu áramótum. „Hvað ætlarðu að fara að gera?” 1 „Ég ætla að fara að hugsa”. „Það sem eftir er?” „Ja, allavega til að byrja með. Það verður svo mikil til- breyting eftir þrjátiu og eitt ár, að það gæti alveg enst mér eitt- hvað. Nú, ef ég verð leiður á þvi fer ég bara i eitthvað annað. Eg er svo helviti gðður i mörgu að það er ómögulegt að segja hvað það verður”. —ÓT. Nýr Islenskur vinsældallstl: Vínsælustu lögin í Reykjavík Nýr isienskur vinsæidalisti birtist i fyrsta sinn I VIsi i dajg. Um er að ræða lista yfir vinsælustu lögin i Reykjavik og mun listinn birtast vikulega i föstudagsblaðinu eins og vin- sældalistinn yfir stóru plöturnar. Nýi listinn byggir á sölu tveggja laga platna I 7 hljómplötuverslun- um i Reykjavlk en aliir erlendir sambærilegir vinsæidalistar eru þannig unnir. Eins og lesendum Vísis er full-kunnugt hóf blaðiö fyrir tæpu ári að birta vinsældalista yfir mest seldu hæggengu hljómplöturnar i samvinnu við hljómplötuverslanir i Reykjavik og á Akureyri. Sá listi hefur fengið góðar undirtektir og m.a. af þeim sökum er ráðist i það aö safna upplýsingum um vinsæl- ustu lögin i' Reykjavik I hverri viku. Aukin sala á 2ja laga plötum gerir það lika að verkum að listi sem þessi er marktækari nú en fyrir nokkrum mánuöum. Auk is- lensku listanna tveggja mun Visir halda áfram birtingu lista er- lendis frá til samanburðar fróö- leiks og skemmtunar. Vinsælda- listarnir eru á bls. 12 i blaöinu i dag. Það hefur enginn maöur I heiminum kastað kúlunni eins langt á þessu ári og isiendingur- inn Hreinn Halldórsson sem nú dvelur við æfingar I Texas i Bandarikjunum. Sjá nánar iþróttafréttirnar á bls. 6 og 7. Kastaö lengra en nokkur ann- ar maður (ár

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.