Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 13

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 13
VÍSIR Föstudagur 27. april 1979 Arnbðr Helgason: HðFÐAR MÁL GEGN ÚTVARPI VEGNA ÚLÖG- LEGRAR RÁÐNINGAR - genglo fram hjá Iðgum um forgangsrétl ðryrkja „Þar sem um kæru er aö ræöa veröur þetta mál rekið fyrir dómstólum og ég vil ekki tjá mig um þaö i fjölmiölum. En þaö er rétt að sá sem rðöinn var i starfið haföi ekki þá háskóla- menntun sem talin var æskileg, enda var þaö nú ekki gert aö skilyröi,” sagöi Andrés Björns- son útvarpsstjóri i samtaii viö VIsi I tilefni þess aö Arnþór Helgason hefur höföaö mál á hendur Rfkisútvarpinu vegna þess, sem hann telur ólöglega ráöningu. Forsaga málsins er sú aö 9. mars s.l. var starf dagskrárfull- trúa hjá tJtvarpinu auglýst laust til umsóknar og tekiö fram aö háskólamenntun væri talin æskileg. Arnþór Helgason, sem er öryrki og hefur notiö endur- hæfingar, sótti um stööuna en hlaut hana ekki. Telur hann þar hafa veriö brotin á sér lög þar sem i lögum segir, aö þeir sem notiö hafi endurhæfingar skuli að ööru jöfnu, ganga fyrir um atvinnu hjá borg og riki. Auk þess telur Arnþór aö Rikisútvarpinu sé siðferöilega skylt að standa viö auglýst á kvæöium háskólamenntun, sem hann hefur en ekki sá sem ráö- inn var i stööuna. Andrés Björnsson sagöi aö honum væri fullkunnugt um lög- in um forgangsrétt öryrkja, eft- ir þeim hefði ekki veriö fariö en vildi aö ööru leyti ekkert um málið segja. — IJ Fulltrúar á aöalfundi Iönaöarbankans á fundinum 31. mars s.l Iðnaöarbankinn Þrefaldar hlutaléð A aöaifundi Iðnaöarbankans sem haldinn var 31. mars á Hótel Sögu, kom fram aö afkoma bank- ans, var góö á siðasta ári. Heildarinnlán jukust um 2.841 milljónir, 58.7% og er þaö mesta aukning allra viöskiptabankanna. Tekjuafgangur bankans var 64 millj. króna borið saman viö 9.5. millj. áriö áöur. Þá var ákveðiö að þrefalda hlutafé bankans meö útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Að lokinni útgáfunni veröur hlutaféö 810 milljónir króna. Samþykkt var að greiða hluthöfum 9% arö. I bankaráö voru kjörnir Gunnar J. Friðriksson, Siguröur Kristins- son og Kristinn Guöjónsson. Full- trúar iðnaðarráðherra i ráöinu eru Siguröur Magnússon og Kjartan ólafsson. — IJ Gjörbylting í gerð millivegsja ryðfrítt stál notað í stað timburs. Gjörið svo vel að líta inn, eða hringið í síma 38640. £& Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ww 'Armúla 16 ■ Reykjavik • simi 38640 Ódýrara, styttir upp- setningartímann, tryggir, að grindin verpist ekki. Frá fundi slysavarnafélagsins. Visismynd JA RÍLL OG HEST- UR í VINNING Arlegu deildahappdrætti Slysa- varnarfélags tslands hefur nú veriö hleypt af stokkunum. Eru miöar til sölu hjá deildum og björgunarsveitum SVFt um allt land en veröa ekki sendir út með giró-seölum aö þessu sinni. Aðalvinningur er glæsivagn af gerðinni Chevrolet Malibu Class- ic Station, að verðmæti liölega 7 milljónir króna en aukavinningar fjórir, veturgamalt trippi og þrjú sjónvarpsleiktæki. Ollum ágóða verður variö til uppbygginga Slysavarnarfélaganna víöa um land. Dregið veröur 17. júni. Þann 11. mai verður svo merkjasala SVFI um allt land. - IJ UMBOTSMENN D.A.S. í Reykjavík og nágrenni Aöalumboð Vesturveri Aöalstræti 6 Verzl. Neskjör Nesvegi 33 Sjóbúöin Grandagaröi Verzl. Roöi Hverfisgötu 98 Bókabúö Safamýrar Háaleitis- braut 58—60 Hreyfill Fellsmúla 24 Paul Heide Glæsibæ Verzl. Rafvörur Laugarnesvegi 52 Hrafnista, skrifstofa Laugarási Verzl. Réttarholt Réttarholtsvegi 1 Bókaverzl. Jónasar Eggertssonar Rofabæ 7 Arnarval Arnarbakka 2 Straumnes Vesturbergi 76 Kópavogi Litaskálinn Kópavogi Borgarbúöin Hófgeröi 30 Garðabæ Bókaverzl. Gríma Garöaflöt 16—18 Hafnarfirði Hrafnista Hafnarfiröi Kári og Sjómannafélagið Strand- götu 11 — 13 NÝTT HAPPDRÆTTISÁR 79-80 MARGIR STÓRVINNINGAR MIÐIERMÖGUUEIKI Sala á lausum miöum og endur- nýjun flokksmiöa og ársmiöa stendur yfir. Dregiö í 1. flokki 3. maí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.