Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 21
'H vlsm Föstudagur 27. april 1979 * • 9 f ■ t * * • # ♦ r‘ | $• # ' t *Y »■ $ ' # 25 I dag er föstudagur 27. apríl 1979. 117.dagur ársins. Ar- degisflóð kl. 06.50 síðdegisflóð kl. 19.09. apótek Helgar-, kvHd- og næturvarsla apóteka vikuna 27. april-3. mai er i Borgar Apóteki og Reykjavikur- apóteki. pao apótek sem ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9að morgni virka daga en tll kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapófek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apófek og Norðurbæjarapófek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum er opiöfrá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. -10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavaróstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en heegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægf að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til k|ukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er f Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sóft fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafI með sér ónæmisskfrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ormallí Teiknari: Sveinn Eggertsson. 7 / Tmu L±j físjanjna, , II jL&3==y 111 iji JTrrn L1 I "**«v S'&.SA&Ði MíM A-Ð þrrr^ fóU< MVNBÍ A/-DRE/ 1 T IfeORCrft HWfl- )— VfEi-ntAEik'f/WöiMj / £ÆJ. r'i—T / Jj JTTT'M heilsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitaiinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandió: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfirði: AAánudaga til laugar daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkviliö Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilíð og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjukrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slokkvilið 2222. bókasöfn Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl 9 12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema laugardaga kl. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn — Út- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseild safnsins. AAánud. föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir I skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. AAánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. AAánud.-f östud. kl. 10 12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. ídagsinsömi U&p <fp VI frL -Sicfl JjWÍ F\ lz\ y 0 ■ ° U 1 IL „J ÍA Kiftys) BTWMvl • 3010 Allt 1 lagi, Þormóður. Þú mátt segja a-a-a-a- AAánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústað,a- kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. Á laugardögum kl. 14 17. Ameriska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. AAávahlið23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín Kvenfélag HaUgrlmskirkju hefur sina árlegu kaffisölu sunnudaginn 29. aprfl kl. 3 e.h. I félagsheimili kirkjunnar. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vin- samlega be&nir aö gefa kökur e&a styrkja kaffisöluna á annan hátt. Tekiö á móti kökum á sunnudag eftir kl. 10 f.h. Frá Mæörastyrksnefnd. Fram- vegis veröur lögfræöingur Mæörastyrksnefndar viö á mánu- dögum frá kl. 5-7. Orö dagsins, Akureyri, simi 96- 21840. ýmislegt og til Listasafn Islands við Hriiigbraut: Opið dag lega frá 13.30 16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2 4 siðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. mlnjasöfn Þjóöminjasafniö er opið á tímabilinu frá september til maí kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en i júní, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafniö er opið alla daga kl. 10-19. sundstaölr Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfiöróur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. AAosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel tjarnarnes. sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575. Akureyri simi 11414, Keflavik, simar 1550, ettir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. tilkynningar Kaffisala Mæörafélagsins (Katrfnarsjóöur) veröur aö Hall- veigarstööum þriöjudaginn 1. maí kl. 2.30-6.00. Félagskonur vinsamlegast komiö með kökur fyrir hádegi sama dag. Erindi og kvikmyndasýning i MtR-salnum á laugardag kl. 15.00. Óskar B. Bjarnason efna- verkfræöingur segir frá Kaza- khstan og ibUum þess lands. Einnig veröur sýnd k,vikmynd. MIR Kvennadeild Borgfiröingafélags- inshefur sinavinsælukaffisölu og syndihappdrætti f Domus Medica þriöjudaginn 1. mai kl. 14.00-18.00 Félagsmálanámskeið Félag ungra f ramsóknarmanna I Reykjavlk hyggst ganga fyrir félagsmálanámskeiöi dagana 12. ogl3. maí. Vinsamlegast tilkynn- iöþátttöku sem fyrst i sima 24480. Framsóknarflokkurinn og sam- vinnustefan Almennur félags- fundur um málefni samvinnu- hreyfingarinnar, haldinn aö Rauöarárstig 18, I kaffiteriu, fimmtudaginn 3. mai. Akureyringar. Opiö hUs aö Hafnarstræti 90alla miðvikudaga frá kl. 20. Sjónvarp, spil tafl. By ggingasamvinnufélag barna- kennara tilkynnir. Aöalfundur félagsins veröur haldinn í skrif- stofu þess aö Grettisgötu 89, 3. hæö sunnudaginn 29. april kl. 10 árdegis. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld 1 Domus Medica, laugardaginn 28. april n.k. kl. 20.30. Mætiö vel og stundvislega. Stjórnin. Simaþjónusta Amurtel kvennasamtaka Prout tekur starfa á ný. Þjónustan er veitt i sima 23588 frá kl. 18-21, mánu- daga og föstudaga. Simaþjónust- an er ætluö þeim sem þarfnast aö ræöa vandamál sin i trúnaöi viö utanaökomandi þersónu. Þagnar- , heiti. Systrasamtök Anánda-Marga og :kvennasamtök Prout. Samtök migrenisjUklinga hafa fengiö skrifstofuaöstööu aö Skóla- vöröustig 21. II hæö. (Skrifstofa Félags heyrnarlausra). Skrifstof- aan er opin á miövikudögum milli kl. 17-19. simi 13240. skák Hvitur leikur og vinnur. AS ® ± ± 7 ± 6 1 £ = ± t 3 # t S S 1 A B C O E F G M Hvítur: Ekenberg Svartur: Keres Lindköping 1944 1. He8+! Hxe8 2. Bxc4 Gefiö. Ef 1. ... Kxe8 2. De3+ Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir vorsalat með eggjum Uppskriftin er fyrir 4-6 Salat: 4 egg 200 g tómatar 1/2 agúrka 1 salathöfuö 1 búnt radisur 100 g ostur Salatsósa: 2 tsk.sinnep 1 tsk. sykur salt 2 msk matarolia 2 msk saxað dill 1 box sýröur rjómi Salat: Harösjóðiö eggin, kæliö og skeriöl báta. Skolið grænmetiö. Skeriö tómatana I sneiöar, agúrkuna i teninga, salatiö 1 strimla og radisurnar I sneiöar. Skeriö ostinn I teninga. Skiptið salatstrimlunum á 4 diska. Leggiö tómata, ágúrku, radisur og ost yfir. Salatsósa: Hræriö saman sinnepi sykri, salti og oliu. Blandiö dilli og sýröum rjóma saman viö. Skiptiö salatsósunni á hvern disk og leggiö eggjabátana yfir. Beriö salatiö fram meö grófu brauöi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.