Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Föstudagur 27. april 1979 Hrúturinn 21. mars—20. april Þú átt margra kosta völ i sambandi viö vinnuna og skemmtanalifiö. Gættu eigna þinna vel, þaö girnist einhver dýrmætan hlut sem þú átt. Nautiö 21. april—21. mai Þaö er 1 iklegt aö þú farir i feröalag og endurnýir gömul kynni. Hreinsaöu and- rúmsloftiö heima fyrir ogtalaöu hreint út um hlutina. Tviburarnir 22. mai— 21. júni Þú ert óvenjufljótvirkur i dag, þaö kemur sér vel þvi' óvænt verkefni biöur þin þegar heim kemur. Láttu ekki slá þig út af lag- inu, þetta getur oröiö þér mikil tekjulind I framtiöinni. Krabbinn 22. júnl—23. júll Möguleikar á aö bæta fjárhag þinn eru á næsta leiti. Taktu engar ákvaröanir fyrr en aö vel athuguöu máli. Faröu út aö skemmta þér, þú gætir hitt óvenju skemmtilega persónu. SJIKt Meyjan 24. ágúst—23. sept. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Fjölskyldan er þér erfiö f skauti taktu þvi meö jafnaöargeöi. Haföu ekki of mörg járn I eldinum i einu. Þú færö hrós fyrir vel unniö starf. Þaö er aldrei gott aö böölast áfram reyndu aö leysa málin meö Iempni. Þú færö fréttir langt aö. Stjörnurnar ráöleggja þér aö fara varlega i um- feröinni. Vogin 24. sept.—23. okt. Reyndu aö særa ekki aöra meö tilits leysi. Þú tekur þátt i rökræöum um mál sem er þérhugleikiöoggætir oröiö fróöari af. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Einhver vandamál gætu komiö I ljós I sambandi viö vinnuna. Taktu á honum stóra þinum og leystu þau sjálfur. Þú ætt- ir aö gera viö bilinn þinn áöur en verra hlýst af. Bogmaðurinn 23. nóv— 21. des. Athyglisgáfa og hugmyndariki þin eiga sér litil takmörk þessa dagana haföu aug- un opin og gáöu hvort þú getur ekki bætt eigin hag. Likur benda til aö lif þitt taki óvamta stefnu. Steinge itin 22. des. —20. jan Einhvers staöar leynast maökar i mys- unni. Vinsældir þinar hafa aliö á öfund- sýki óvina þinna. Vertu varkár i fram- komu og reyndu aö finna leiö út úr ógöng- unum. Eyddu kvöldinu heima. áT\ j Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Vinnuvikan endar meö miklum bægsla- gangi lfklegast kemstu ekki hjá þvi aö troöa öörum um tær. Hættu þér ekki á ókunnar slóöir þaö er best aö leika á heimavelli. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þaö er hætt viö aö þú missir vini þina ef þú ert alltaf óþolinmóöur og ókurteis. Vertu kátur og taktu meiri þátt i félagslifi en undanfariö. Þú leysir engan vanda meö þvi aö draga sængina upp fyrir haus. Tarzan Viö vorum nú sannfæröir og flyttum í Þetta var byrjunin, D,Si’9b5,3u“dVei?u‘°s,SU9hs' 'ni: okkur niöur aö bátnum. Viö áttum aö kafa eftir furöulegum hiutum. en fólk deyr enn. I Vatnið er of djúpt og lungun þola þaö RipKirby Ó, þetta var aðeins beinagrind. V Enégánóg Heyröir | hávaöa úr SoTura L ÚtgÖ"gJí!!ÍÖ og Þaö fljóttL úr? HroILur AndrésÖnd Móri Freddi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.