Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 27. april 1979 21 Tvelr hðpar helmsækla seitjarnarnes: MEÐ LEIK OG SÖNG Tveir hópar utan af landi koma hingaö um helgina með verk sin til sýninga á höfuðborgarsvæð- inu. Sýningar þessar verða i Fé- lagsheimiii Seltjarnarness, en það hefur ásamt Menningarsjóði félagsheimila ákveðið að styrkja slikt framtak. A laugardag kl. 14.30 mun sam- kór Sauðárkróks efna til hljóm- leika undir stjórn Lárusar Sig- hvatssonar viö undirleik Mar- grétar Bragadóttur. Einsöngv- arar verða Ragnhildur Oskars- dóttir og Þórbergur Jósefsson. Sunnudaginn 29. april kl. 21 mun svo Leikfélag Hveragerðis sýna gamanleikinn „Ærsladraug- urinn” eftir Noel Coward undir leikstjórn Jill Brooke Arnason. Meö helstu hlutverk fara Sigur- geir H. Friðþjófsson, Kristin Jóhannesdóttir, Svava Hauks- dóttir og Aðalbjörg M. Jóhanns- dóttir. Miðasala hefst i Felags- heimilinu klukkutima fyrir sýningu báöa dagana. Or Ærsladraugnum Gailerf Suðurgötu 7: Halda upp á annað afmællð 1 tilefni tveggja ára afmæiis Galleris Suðurgötu 7 veröur á laugardaginn opnuð sýning á verkum aðstandenda þess. A þessum tveim starfsárum Suðurgötunnar haiaverið haldnar um 40 myndlistasýningar i galleriiinu auk þess sem það hef- ur staðiö fyrir Sirum listviðburð- um á sviði tónlistar og leiklistar. Fyrlrlestur um myndllst Ólafur Kvaran listfræöingur heldur fyrirlestur i Myndlistar- skólanum á Akureyri laugardag- inn 28. april kl. 16.00. Fyrirlesturinn nefnist „Frá popplist til conceptlistar”. Hann er haldinn á vegum Listasafns ís- lands og er öllum heimill aðgang- ur. Það hefur verið markmið gallerisins að kynna það sem nýj- ast er að gerast erlendis i listum og hefurá vegum þess verið boðið hingað til lands fjölmörgum er- lendum myndlistar-og tónlistar- mönnum. Galleriið gefur auk þess út timaritið Svart á hvitu og hafa þegar komið Ut 4 tölublöö og þaö fimmta er i burðai íiðnum. 1 tima - ritinu er fjaliað um flestar list- greinar og þar birtist einnig frumsaminn og þýddur skáld- skapur. Að sögn aöstandenda galleris- ins þurfa þeir ekki aðkvarta und- an áhugaleysi almennings, þvi á þessum tveim árum hafa sýningargestir gallerisins skipt tugþúsundum og lesendahópur timaritsins vex jafnt og þétt. Afmælissýningin verður opnuð kl. 4 á laugardaginn og stendur fram til 13. mai. Sýningartimi er frá 4—10 virka daga og 2—10 um helgar. —SJ ■ ■ II ■ I ■ I véla pakkningar “oi-d 4-6-8 strokka benzín og diesel vélar QDel Austin Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhoii benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzín og díesel og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeitan 17 s. 84515 — 84516 í fararbroddi í hátta öld Diskótekið í kvöld kl. 9-1 og laugardogskvöld kl. 9-2. Á Borginni er áreiðan- lega besta hóp- stemmningin af dans- húsum höfuðborgar- innar um helgar. Diskótekið Dísa. 20 ára aldurstakmark# persónuskilríki, snyrti- legur klæðnaður. Gömludansarnir sunnudagskvöld kl. 9-1 Hliómsveit Jóns Sig- urðssonar. 3T 3-20-75 Vígstirnið Núna — geimævintýriö I alhrifum. Aðalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict og Lorne Greene. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 “lönabíó U* 3-1 1-82 „Annie Hall" • Kvikmyndin „Annie Hall” hlaut eftirfarandi Óscars verðlaun árið 1978: Besta mynd ársins Besta leikkona — Diane Keaton Besta leikstjórn — Woody Allen Besta frumsamda handritið — Woody Allen og Marshall Brickman Einnig fékk myndin hliöstæö verölaun frá bresku kvik- mynda-akademlunni Sýnd kl. 5, 7 og 9 'Öt 2-21-40 Toppmyndin Superman Ein frægasta og dýrasta stórmynd, sem gerð hefur veriö. Myndin er i litum og Panavision Leikstjóri Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara m.a.: Marlon Brando, Gene Hackman, Glenn Ford, Christopher Reeve o.m.fl. Sýnd kl. 3, 6 og 9 Hækkað verö, sama verð á öllum sýningum. Hörkuspennandi og við- burðahröö. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. » Ný br áös kem m t ileg heimsfræg amerisk kvik- mynd i litum um atburöi föstudagskvölds i diskótek- inu Dýragarðinum. 1 mynd- inni koma fram The Commodores o.fl. Leikstjóri RobertKlane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum, og Donna Summer. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 1-89-36 Páskamyndin í ár. , Thank God It's Friday (Guði sé lof það er föst-udagur) íslenskur texti Á HELJARSLÓÐ 20TH CtNlURV-fOX PSfSfHIS OMWIODUiy IM-MCMfl VWdn ■ GfORGf R(W1 OOMWHM SANW PNLWBÍllO Wtí fARll HkfY Deculiví Proácas Wlt DNKRS anú 8CB8Y ROttRlS Prodxed by JEROME M ZtlTMAN and HUJl MASLANSKY Screenplay Dy AIAN StWRPmd IUKAS KlifR fm í* Novei b» ROGf R RM(1 lá&ic b» IRRY (MDSMTH Ovected b, JACK SMGHT PGwn. mmor cawbww íslenskur texti. Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd frá 20th Century Fox, um hóp manna og kvenna sem lifir af þriðju heimsstyrjöldina og ævintýri sem þaö lendir i. Aöalhlut- verk: Georg Peppard, Jan Michael Vincent, Dominique Sanda. Sýnd kl. 5,7 og 9. „Oscars-verölaunamyndin”: Á heitum degi Mjög spennandi meistara- lega vel gerð og leikin ný, bandarisk stórmynd i litum, byggö á sönnum atburðum. Islenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 13 19 OOO — salur Á — Villigæsirnar RRHaKIJ R< >( A K H AKKIS KKHAKU M( K >Rt IHt VVII IX.HSI" Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. CONVPY 21. vika — Bráöum 600 sýn- ingar. Svnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. — salur ‘ Silfurrefirnir MICHAEL CAINE CYBILL SHEPHERD LOUIS JOURDAN STEPHANE AUDRAN DAVID WARNER TOM SMOTHERS and MARTIN BALSAM as Fiore Sýnd kl. 3, 5.30, 8.40 og 10.50. --------tolur D-------------- Svefninn langi Hörkuspennandi litmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15. *Æ2pHP Simi50184 Hver er morðinginn? Æsispennandi ný litmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Agatha Christie. Aöal- hlutverk: Oliver Reed og Elka Sommer. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Siöasta sinn. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framlaidi alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Heti ávallt fyrirliggjandi ýmsai staerðir verðlaunabikara og verðlauna- penmga einmg styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leitid upplysinga. Magnús E. Baldvinsswr Laugsvegi 9 - Reykjavík - Simi 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.