Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 9

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 9
9 VISIR Orsakir fiárhagsvanda Olíumalar h.f.: OF MIKIL FJARFESTIMQ 00 OF LiTIL VERKEFNI þess sem þaö byrjar sjálfstæöa verktakastarfsemi auk fram- leiðslu á ollumöl, aö sveitar- félögin eignast meirihluta 1 Ollu- möl h.f. Einhverra hluta vegna treysta þau einkafyrirtækjunum ekki lengur fyrir forystunni. Sveitarfélögin eignast 55% og einkafyrirtækin 45%. Núna eru hins vegar hlutföllin 65% á móti 35%, sveitarfélögunum i hag. Beðið um aukningu hlutafjár Fjárhagserfiöleikar Oliumalar Miklar umræöur hafa oröiö um málefni fyrirtækisins Oliumalar hf. þaö sem af er þessu ári. Oliu- möl hf. sem er I eigu þriggja einkafyrirtækja og sveitarfelaga á Suöurnesjum og Vestfjöröum, hefur átt I mikilli fjárþröng undanfarin ár og þó sérstaklega siöastliöiö ár og veriö nærri gjaldþroti. Fyrirtækiö var stofnaö 1965 af þremur einkafyrirtækjum sem unniö höföu aö lagningu varan- legs slitlags hér á landi. Þessi fyrirtæki eru Hlaðbær hf., Miöfell hf. og Véltækni hf. Tilgangurinn var sá aö stofna framleiöslufyrir- tæki á oliumöl, en öll áðurnefnd fyrirtæki voru of litil til þess aö framleiösla oliumalar gæfi umtalsveröan hagnaö af sér. Þegar kom fram á áriö 1970 buöu fyrirtækin sveitarfélögum á Suöurnesjum aöild aö Oliumöl h.f., þar sem þessi sveitarfélög áttu greinilega hagsmuna aö gæta, og yröu notendur þeirrar þjónustu sem Oliumöl og fyrir- tækin þrjú buöu upp á. Siöan var ætlunin aö fleiri sveitarfélögum yröi boöin þátttaka. Hallar undan fæti Mikill vilji var fyrir þvi, aö öllum sveitarfélögum á landinu yröi boöin þátttaka I fyrirtækinu og sáu menn fyrir sér vegi meö bundnu slitlagi allan hringveginn. Or þessu varö ekkert. Einu sveitarfélögin, sem fengist hafa I fyrirtækiö, eru sveitarfélög á Vestfjöröum, en þau sam- einuöust um einn hlut upp á 12%, undir nafninu „Atakstá,” sem er sameignarfélag. Eins og áöur sagöi var ætlunin aö Oliumöl hf. yröi framleiöslu- fyrirtæki i upphafi, en einhverra hluta vegna fer félagib aö taka aö sér verk og fullvinna þau. Siöan þaö geröist hefur hallaö undan fæti fyrir fyrirtækinu og fjárhags- erfiöleikarnir aukist ár frá ári. Ýmsir hluthafar hafa kennt um skorti á hæfum mönnum meö sér- þekkingu á verktakastarfsemi og lagningu oliumalar. Sveitarfélögin taka yfir Ariö 1972-73 veröur sú breyting á starfsemi fyrirtækisins, auk „Gera parf breytlngar á stlórn og rekstrr er skodun b»|ar slldrnar Köpavogs Kópavogur á nú tæp 16% I Oliu- möl hf. og stendur til boöa aö auka hlutfé sitt i fyrirtækinu um tæpar 48 milljónir króna, eftir þvi sem Þórólfur Beck, iögmaöur bæjarins tjáöi VIsi. Meirihluti bæjarstjórnar hefur lagt fram tillögu um aukningu hlutafjár og nýta til þess láns- heimild hjá Framkvæmdasjóöi rikisins. 1 tillögu meirihlutans er lögð áhersla á aö fjárhag Oliu- malar hf. veröi komið á traustan grundvöll og önnur sveitarfélög hvött til þess aö taka eðlilegan þátt I fyrirtækinu, enda er þaö, á- samt þátttöku Framkvæmda- sjóös, forsenda þessarar sam- þykktar, sem lögö veröur fyrir bæjarstjórnarfund á morgun. Einnig kemur fram I þessari samþykkt aö gera þurfi gagnger- ar breytingar á stjórn og rekstri fyrirtækisins. „Höfum ekkl enn tekið ðkvðrðun” segip Hlálmur Slgurösson, skrlfstofustj. Mlöiells h.f. ,,Það hefur enn ekki verið á- kveöiö hvort Miöfell hf. eykur sitt hlutafé i Oliumöl hf. og þaö veröur gert fyrir aöaifundinn”, sagöi Hjálmur Sigurðsson, skrif- stofustjóri Miöfells hf. Miöfell hf. á tæp 13% i Oliumöl og stendur til boöa aö auka hluta- fé sitt um 34 milljónir króna, en ekki kvaö Hjálmur liklegt aö Miö- fell notaöi þessa heimild aö fullu. Aöspuröur um þann fjárhags- vanda, sem Oliumöl hf. heföi átt i, sagði Hjálmur, aö hann stafaði aö mestu leyti af of mikilli fjárfest- ingu og of litlum verkefnum. „Of mikit tiðrlesttng” seglr Pelur Jdnsson, irkvsti. venækni n.i. „Nei, þaö hefur ekki enn veriö tekin afstaöa til þess hvort viö aukum hlutafé okkar i Oliumöl hf.”, sagöi Pétur Jónsson, fram- kvæmdastjóri Véltækni hf. i viö- tali viö VIsi, en Pétur er jafn- framt stjórnarmaöur i Oliumöl hf. Véltækni á tæplega 13% hlut I Oliumöl hf. og stendur til boða aö auka hlutaféö um 40 milljónir króna. Pétur sagöist aöspuröur um þátttöku rikisins I Oliumö) hf. vera persónulega frekar fylgj- andi einstaklingsframtakinu, en eins og stæöi væri rikiö eini aöil- inn sem leyst gæti úr fjárhags- vanda fyrirtækisins. Sá vandi, sagði Pétur, að væri tilkominn vegna of mikillar fjárfestingar miðaö viö framkvæmdir og vext- irnir heföu farið illa meö fyrirtk- iö. „Elnstakllngar eiga að etga meirlhlutann" segir Slgurgelr Slgurösson, bælarstlórl é Sélllarnarnesi „Seltjarnameskaupstaöur á 3,64% I fyrirtækinu”, sagöi Sigur- geir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi i viötali viö Visi. Sigurgeir sagði, aö þaö hafi verið fellt á bæjarstjórnarfundi aö auka hlutafé bæjarins i Oliu- möl. Aöalástæöan fyrir þvi er sú, aö bærinn hefur veriö frekar litill viöskiptavinur fyrirtækisins, þar sem flestar götur hans eru meö bundnu slitlagi. Aftur á móti hafa bæjarfulltrúar þá skoöun aö fyr- irtækið sé þjóöhagslega hag- kvæmt og vilja þvi veg þess meiri en nú er. Aöspuröur um þátttöku rikisins I fyrirtækinu, sagði Sigurgeir, aö meirihluti bæjarstjórnar væri þeirrar skoöunar aö einstaklingar ættu aö eiga meirihluta I þvi en ekki hiö opinbera, en varla gætu neinir aörir aðilar en rikiö bjarg- aö félaginu út úr þeim fjárhags- vanda sem þaö væri i. Sá vandi sem félagið er I, kemur vegna of mikils starfs i upphafi. Bæjarstjórn Keflavlkur samuykkir ei: önnur sveitar- léiðg verðt með „Keflavikurbær á núna 8.264% i Oliumöl hf.”, sagöi Steinþór Júliusson, bæjarritari Keflavlkur i viötaii viö VIsi. „Bæjarráö Keflavikur sam- þykkti fyrir skömmu aö hlutafé yröi aukiö upp i 10 milljónir. Bók- unin er svohljóöandi: „Bæjarráö leggur til aö keypt veröi aukin hlutabréf fyrir allt aö 10 milljón- um króna, enda taki önnur sveit- arfélög þátt i uppbyggingu fé- lagsins og framtiö þess tryggö”. En þessi bókun hefur veriö sam- þykkt I bæjarstjórn”. Undir þessa bókun, sem Stein- þór nefndi, skrifuðu fulltrúar þriggja flokka, Sjálfstæöisflokks- ins, Framsóknarflokksins og Al- þýöuflokksins, en tveir fyrr- nefndu flokkarnir mynda meiri- hluta I bæjarstjórn Keflavfkur. Alþýöubandalagiö situr ekki i bæjarráöi. Meö þessari bókun er ljós vilji meirihluta bæjar- stjórnar fyrir þvi aö Oliumöl haldi áfram starfsemi sinni. „Krelst hess að stlórntn viki” seglr Péll Hannesson. trkstl. Hlaéhælar „Endanleg ákvöröun um hluta- fjáraukningu veröur ekki tekin fyrr en eftir aðalfundinn”, sagöi Páll Hannesson, framkvæmda- stjóri Hlaðbæjar. Páll kvaöst ekkert sérstaklega hrifinn af þátttöku rikisins i Oliu- möl hf. eba öörum fyrirtækjum. Páll hefur veriö endurskoðandi Oliumalar frá upphafi og hefur i lengri tima veriö sannfæröur um aö fyrirtækiö væri illa rekiö. „Viö hér i Hlaöbæ höfum veriö stjórnarandstaöan I fyrirtækinu og rifið kjaft’þegar fundir hafa verið haldnir. Min krafa sem endurskoðanda fyrirtækisins veröur sú á aöalfundinum aö stjórnin, eins og hún leggur sig, viki. Stjórnin hefur staöiö sig meö endemum”. Aðrlr hlutliafar (Olfumðl h.f. Eftirtalin sveitarfélög eiga minna en 2% hlut i Oliumöl hf. nema Garðabær: Garðabær, 4,5%. Akveða hluta- fjáraukningu i dag. Mosfellshreppur, 1,273%. Hefur hafnaö hlutafjáraukningu. Hafnahreppur, ákveöa hluta- fjáraukningu I mai. Geröarhreppur, 0,849%, ákveöa eftir aöalfundinn. Vatnsleysustrandarhreppur, 0,560%. Munu fylgja öörum sveit- arfélögum á Suöurnesjum. Grindavik, 1,780%. Samþykkir hlutafjáraukningu. Njarbvikurbær, samþykkir hlutaf járaukningu. Atakstá (hluthafar i Oliumöl á Vestfjörðum), félagiö hefur sam- þykkt, en ekki öll sveitarfélög. Bessastaöahreppur, ekki vitab. Miöneshreppur, ekki vitaö. Eftirtaldir aöilar eru einnig hluthafar I Oliumöl hf.: Helgi ólafsson, Leifur Hannes- son, Pétur Jónsson, Páll Hannes- son og Steinar J. Lúðviksson. (Hlutur þessara manna er mjög lltill). —SS Siguröur Siguröarson blaöamaöur, skrifar eru alveg gifurlegir og hjáipast þar tvennt aö. Mikil fjárfesting hefur átt sér staö hjá Oliumöl hf, en þeirri fjárfestingu hafa ekki fylgt þau verkefni sem vænst var og þarafleiöandi efru tekjur fyrir- tækisins ákaflega litlar. Hluthöfum Oliumalar hf. er mjög sárt um fyrirtækið eins og fram kemur i viötölum hér á siöunni viö sveitarstjórna- fuiitrúa. Þó viröist sem svo aö einkafyrirtækjunum sé ekki eins annt um fyrirtækiö, þar sem ekk- ert þeirra hefur samþykkt hluta- fjáraukningu. Páll Hannesson, framkvæmdastjóri Hlaöbæjar, er t.d. þeirrar skoöunar, aö meiri- hluti sveitarstjórnanna hafi oröið fyrirtækinu til bölvunar og hann mun leggja fram á aöalfundi Oliumalar h.f. sem veröur 30. april, tillögu um aö stjórn fyrir- tækisins viki. Honum hefur, aö eigin sögn, blöskraö stjórnun fyrirtækisins og vill þvi greini- lega kenna henni um vandann. Páll ætti aö vera málum nokkuö kunnugur þar sem hann hefur verið endurskoöandi fyrirtækis- ins frá upphafi. Þátttaka rikisins Sú vitaminsprauta, sem for- ráðamenn fyrirtækisins byggja mestar vonir viö, er þátttaka rikisins i þvi. Framkvæmda- sjóður hefur ákveöiö aö kaupa hlut i fyrirtækinu fyrir 100 millj- ónir króna, en þaö mun vera i kringum 25% aöild. Visir hefur komist aö þvi, aö þessi kaup njóta samþykkis rfkisstjórnarinnar og ráöherrar úr hinum þremur stjórnarflokkum hafa gefiö sam- þykki sitt.en formlegt samþykki rikisstjórnarinnar þarf ekki. Meö þátttöku rikisins, hefur Oliumöl endanlega horfiö frá þvi aö vera einkafyrirtæki og er oröiö eitt af hinum mörgu fyrirtækjum hér á Iandi sem rfkið á hlut i. Forráöamenn einkafyrirtækj- anna þriggja, sem hér voru áöur nefnd, eru ekkert sérstaklega ánægöir meö þessa þróun mála, en telja þó, aö þetta sé sú eina lausn sem er haldbær I augna- blikir.u, eigi fyrirtækiö ekki aö fara á hausinn. Þaö er engu aö siður snjallt uppátæki aö taka rikið meö inn I spilið. Vegaáætlun fyrir áriö i ár hefur ekki enn veriö samþykkt af Alþingi, en ljóst er aö mikill niöurskurður verður á fram- kvæmdum ríkisins I ár. Rikiö getur ekki látiö fjármuni sina rýrna i fyrirtæki sem fær ekkert aö gera og þvi er nauösynlegt fyrir rfkiö að „hygla” svolitiö hlutafélagi þvi, sem þaö á hlut i. Annað má nefna sem krefst þess aö rikið veiti fyrirtækinu næg verkefni og þaö er aö fram- kvæmdasjóöur hefur skuldbundiö sig til þess að lána sveitar- félögunum fé til þess aö auka hlutafé sitt I fyrirtækinu. Rikið er þvi bundiö I báöa skó. Þetta „sniðuga” fyrirkomulag hefur þó sina galla. Rikiö fær sam» kvæmt sinum hluta I félaginu rétt til stjórnarsetu og þar af leiöandi áhrif á stjórn fyrirtækisins. Eftir þvi sem Páll Hannesson segir, þá hrakaöi fyrirtækinu eftir aö sveitarfélögin náöu meirihluta i þvi og samkvæmt þeirri kenningu kann falliö aö veröa meira, — en hver veit? —SS—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.