Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. april 1979 HREINH Á BESTA ARANGUR IHEIMINUM A ÞESSU ARI Hreinn Halldórsson kúluvarpari á besta árangur, sem náðst hefur í kúluvarpi í heiminum í ár. Hreinn gerði sér litið fyrir og kastaði 20.56 metra á móti í Austin í Texas fyrir stuttu/ og gefur þessi árangur góð fyrirheit um stórafrek frá „Jú, ég var aö heyra aö þetta væri þaö besta i heiminum i ár”, sagöi Hreinn er viö hér á Visi ræddum viö hann i gær. „Ég kann mjög vel viö mig hérna i Texas, og æfi mjög vel, — mun meira en ég geröi heima”. Meiöslin sem ég hef átt viö aö striöa hafast mjög vel viö, og ég Fram ( úrsllt Islandsmeistarar Fram i hand- knattleik kvenna tryggöu sér i gærkvöldi rétt til aö leika til Ur- slita i bikarkeppni kvenna i hand- knattleik, en úrslitaleikurinn fer fram i Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldiö. Fram fékk FH sem and- stæöing i undanúrslitum bikar- keppninnar og gekk mikiö á, þegar liöin mættust i Höllinni i gærkvöldi. Framstúlkurnar reyndust þar vera sterkari. á svellinu og sigruöu meö 13 mörk- um gegn 9. Mæta þær KR i úrslitaleiknum, en KR-stúlkurnar sigruöu hitt Hafnarfjaröarliöiö, Hauka, i hin- um undanúrslitaleik keppninnar nú fyrr i vikunni meö einu marki. 1 gærkvöldi áttu Þór frá Vest- mannaeyjum og HK aö leika fyrri leik sinn um lausa sætiö i 1. deild karla i handknattleik næsta keppnistimabil. Atti leikurinn aö fara fram i Vestmannaeyjum, en af honum varö ekki, þar sem ekki var flug- fært til Eyja. Vafasamt er hvort leikmenn HK komast út i Eyjar i dag, en liöin eiga einnig aö leika á laugardaginn, og þá á heimavelli HK, aö Varmá i Mosfellssveit.. —klp— hans hendi í sumar. er fullviss um aö þetta er allt á réttri leiö”, bætti Hreinn viö, og var greinilega létt yfir kappan- um, sem æfir nú i margar klukku- stundir á dag. „Aöstaöan hérna er alveg frá- bær, fyrir utan þaö hvaö veöriö er nú gott. Ég er einn aö puða þetta og ekki undir handleiöslu neins þjálfara. Ég vil ekkert vera aö láta hvern sem er vera aö hræra I mér”, sagöi Hreinn. Þeir Hreinn og Öskar Jakobs- son halda um helgina á stórmót sem fram fer i Iowa, og er búist viö góöum afrekum hjá þeim þar. „Bfö eftir stóra kastinu". „Eg er ekki nógu ánægöur meö hvernig hefur gengiö hjá mér” sagöi öskar Jakobsson, er viö ræddum viö hann I gær. „Ég er búinn aö kasta rúma sextiu metra i kringlukastinu og átján og hálf- an metra i kúluvarpi, og ég er ekki nógu ánægöur meö þaö”. Óskar stundar nám viö Uni- versity of Austin i Texas, og hann sagöi okkur aö námiö hafi tekiö mikiö af tima hans undanfariö. Júdómenn á Engiandi Breska opna meistaramótiö i júdó fer fram nú um helgina i Crystal Palace i Englandi. Þrir islenskir jddómenn veröa meöal keppenda á mótinu og er þaö i fyrsta sinn sem tslendingar veröa þar meö. Þetta eru þeir Bjarni Friöriks- son, Halldór Guöbjörnsson og SiguröurHauksson sem allir eru i hópi okkar bestu júdómanna. Veröur fróölegt aö vita hvernig þeim vegnar á Opna meistara- mótinubreska en þaö er taliö eitt sterkasta jddómót sem haldiö er árlega i heiminum. klp— Knattspyrnumaöur ársins á Englandi, Kenny Dalglish, er hér aö glettast viö tslendinginn Jóhannes Eövaldsson. Þeir léku saman hjá Celtic I Skotlandi I tvö ár — eöa áöur en Kenny var seldur til Liver- pool — og eru mjög góöir vinir sföan. En nú væri einungis vika eftir af náminu, og þá myndi allur hans timi fara i æfingar. „Ég hef veriö fremur óheppinn I vetur. Var frá 11 nokkrar vikur Ivegna veikinda og svo tóku meiösli i baki sig upp. En nú er þetta allt á réttri leiö, og ég bfö bara eftir aö stóru köstin fari aö koma”, sagöi Oskar. IÞeir Hreinn og óskar munu dvelja viö æfingar ytra fram i endaöan mai, en koma siöan hingaö til lands til æfinga og keppni. gk-. Hreinn Halldo'rssou. Hann á besta árangur sem náöst hefur I kúluvarpi f heiminum i dag, og allt bendir til þess aö hann muni ná mjög góöum árangri f sumar eftir dvölina I Texas. GRINDAVÍKURDÖMURNAR FÖRII UPP í I. DEILD! Þaö var mikil gleöi hjá mörg- I stúlkurnar þaöan komu heim frá um Grindvikingum f gærkvöldi er | Njarövikum sigurvegarar i mmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmm^ KNATTSPYRNUMAÐUR ÁRSINS Á ENGLANDI: lítiendingar I efstu sætunum Miöherji skoska landsliösins i knattspyrnu og enska 1. deildar- liösins Liverpool, Kenny Dalglish, var i gærkvöldi kjörinn knattspyrnumaöur ársins á Englandi þetta keppnistfmabil. Þaö voru iþróttablaöamenn á Englandi, sem hafa knattspyrnu sem sérgrein sina, sem kusu Skotann marksækna besta leik- mann ársins aö þessu sinni. Fékk hann rúmlega 60% atkvæöa og var mun hærri en næsti maöur, sem var argent- inska Hm-stjarnan Osvaldo Ardiles, sem leikur meö Tottenham Hotspur. Þaö var einnig útlendingur f þriöja sætinu. Var þaö irski landsliömaöurinn Liam Brady, sem leikur meö Arsenal, en hann var I slöasta mánuöi kjörinn leikmaöur ársins á Englandi af leikmönnum ensku- knattspyrnuliöanna. Kenny Dalglish, sem áöur lék meö Celtic I Skotlandi, er fjóröi Liverpool-Ieikmaöurinn, sem enskir iþróttablaöamenn velja 1 efsta sætiöhjá sér á s.I. sex árum. Hann mun taka viö verölaunun- um sem sæmdarheitinu fylgir i miklu hófi, sem haldiö veröur I næsta mánuöi. Sá sem mun afhenda honum þau þar veröur Sir Stanley Matthews, en hann var fyrsti leikmaöurinn sem kjörinn var knattspyrnumaöur ársins á Eng- landi, eftir að fþróttablaöamenn þar I landi byrjuöu á sliku kjöri. —klp— 2. deild kvenna i handknattleik. Þær höföu þá lagt aö velli . erkióvininn, Keflavik, I siðari leik liöanna um sigur I 2. deildinni og þar með sæti I 1. deild kvenna i handknattleik næsta keppnis- timabil. Lauk fyrri úrslitaleik þeirra sem fram fór á þriðjudags- kvöldið með jafntefii.en i leiknum igærkvöldi sigraöi Grindavik 9:6. Sigurinn i þeim leik geta Grind- vikingar fyrst og fremst þakkaö góöum varnarleik og frábærri markvörslu hjá Rut Öskarsdótt- ur, sem stóö i marki UMFG allan timann. Hún varöi meistaralega vel — sérstaklega i fyrri hálfleik — en þá fékk hún á sig 10 skot, varöi9þeirra, þar af 2 vitaköst en alls varöi hún 4 vitaköst i leikn- um. Keflavikurstúlkunum tókst aö- eins aöskoraeittmarkhjá henni i fyrri hálfleik — en staöan i leik- hléi var 3:1 Grindvikingunum I vil. I síðari hálfleik var munurinn þetta eitt til tvö mörk Grindavik i hag, en liöiö sigraöi i leiknum meö þriggja marka mun 9:6, eins og fyrr segir. Stúlkurnar úr Keflavik eiga nú fyrir höndum tvo leiki viö Viking um lausa sætiö i 1. deild næsta keppnistimabil. A fyrri leikurinn að farafram I kvöld en sá siöari á morgun. Ekki vitum viö hvort frestun hefur fengist á leiknum i kvöld, en þess var vænst eftir að stúlkurnar og forráöamenn liö- anna höföu sent Mótanefnd HSl bónarbréf þar aö lútandi... —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.