Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 6
vism Föstudagur 27. aprll 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson tslandsgliman 1979 fer fram n.k. sunnudag, og hefst keppnin f fþróttasal Kennaraháskólans kl. 14. t>ar mæta flestir þekktustu glimumenn landsins til leiks, og veröur glimt mefi nýju fyrirkomulagi. Sá sem tapar viftureign er þar meft úr leik, en sá sem stendur einn uppi taplaus I lokin hlýtur sæmdarheitift Glimukappi tslands, auk þess sem hann fær Grettisbeltift til varftveislu. Hér má sjá tvo af bestu glfmu- mönnum Reykjavlkur, Hjálm Sigurftsson og Guftmund Frey Halldórsson I keppni I vetur , en a.m.k. annar þeirra verftur meb i mótinu á sunnudaginn. Blkarúrslit „Éghef mjög miklar áhyggjur vegna þessa leiks og biöin eftir Þar lá áliuflamennirnir háar oeninnauDDliæðlrl „Hinir svokölluftu áhugamenn I knattspyrnu I Austur-Þýska- landifá svimandiháar greiftslur fyrir aft leika, ogenn hærri upp- hæftir ef þeir vinna sigra á alþjóftavettvangi”, segir Lutz Eigendorf. Eigendórf er A-Þjóftverji, og hefur leikift oft I „áhugamanna- lifti” heimalands slns. Ekki undi hann þó vistinni allskostar þar I landi, og nýlega stakk hann af og flúfti til V-Þýskalands. 1 vifttali vift v-þýskt vikublaft I Dússeidorf nýlega sagöi Eigendorf aft peningagreibslur til lcikmanna I Kommánista- löndunum tíftkuftust mjög, og væru stórar peningaupphæftir oft I bofti fyrir góðan árangur. Hann tók sem dæmi aö þegar a-þýska landsliftift sigrafti Hol- land I forkeppni Olympíuleik- anna sem fram fara I Moskvu á næsta ári. heffti a-þýsku leik- mennirnir fengiö 3200 dollara á mann, en þaö tekur verkamann I A-Þýskalandi næstum heilt ár aft vinna fyrir þeirri upphæft. Og þetta eru áhugamennirnir sem A-Þýskaland ætiar aft senda til Moskvu á næsta ári! Þá segir Eigendorf aft mun hærri greiftslur séu fyrir aft sigra lift frá V-Evrópu en A-Evrópu og þaft sé hámark ánægjunnar aft vinna V-Evrópu- liftin. Þess má geta aft lokum aft Austur-Þýskaland sigrafti sift- ustu knattspyrnukeppni Ólympfuleikanna I Montreal 1976!! gk-. honum veröur örugglega löng og erfiö”, sagði Magrnís Ólafsson (Mól), markvörður FH i hand- knattleik, i viötali við Vísi i gær, er við ræddum viö hann um Bik- arundanúrslitaleik FH og 1R sem fram fer í Laugardalshöll kl. 19 i kvöld. „Eg er á þvi aö ef viö sigrum ÍR-ingana i kvöld, þá munum við sigra Viking i úrslitaleiknum”, sagöi Magnús, og var greinilegt að hann er mjög hræddur viö IR-ingana. Bæöi liöin hafa búið sig vel und- ir leikinn i kvöld. FH-ingarnir hafa æft á hverjum degi, og hefur veriðmjög vel mætt á æfingar hjá þeim. Sömu si%ú er að segja af IR-ingunum, þar hefur ekki veriö slegiðslökuviöæfingar. Nýandlit hafa sést þar á æfingum, og er ekki óliklegt að þeir Asgeir Elis- son og Vilhjálmur Sigurgeirsson muni leika með IR I kvöld. Þaölið sem sigrar i kvöld, mæt- ir sem fyrr sagöi Vikingi i úrslit- um, og fer sá leikur fram í Laug- ardalshöllinni á sunnudagskvöld- iö. Handknattleiksmenn halda siöan lokahóf sitt f Sigtúni á mánudagskvöldiö. gk-. 6UMURFEKK LÍKR TILBOB FBA IIALfUI andað heldur köldu á milli okkar og þjálfara liftsins I vetur og hvor- ugu okkar hefur sérstakan áhuga á aft vera undir hans stjórn iengur. Vift höfum báftir fengift tilboft um aö leika meft öftrum félögum næsta keppnistimabil, og samn- ingar eru I fullum gangi. A þessu stigi getur hvorugur okkar sagt hvafta félög þaft eru, en þaft mun væntaniega skýrast næstu daga”. Gunnar sagfti okkur aft meftal þeirra félaga, sem hefftu boftiö honum samning, væri italska fé- lagift Brixsen, en þab vill fá hann til sin sem þjálfara og leikmann. Þetta sama félag hefur boftift Geir Hallsteinssyni sömu stöftu, eins og sagt var frá I Morgunblaftinu I gær. Trúlega verftur Geir þó einn um hana — ef fleirum hefur ekki verift boöin hún — þvi Gunnar sagftist hafa heldur takmarkaftan áhuga á aft fara til Italiu og leika þar úr þessu”.... — KLP — ,/Jæja, eru fleiri ísiensk- ir handknattleiksmenn búnir að fá tilboð um að gerast þjálfarar og leik- menn hjá Brixsen á Italíu? Ég fékk nefnilega slíkt til- boð á dögunum, en hef tak- markaðan áhuga á því og reikna ekki með að taka því úr þessu". Þetta sagfti Gunnar Einarsson, islenski handknattleiksmafturinn hjá Göppingen i Vestur-Þýska- landi, er vift náftum tali af honum þar i gærkvöldi, en þá höfftum vift fregnaft aö bæfti hann og Þorberg- ur AOalsteinsson ætluftu aft hætta hjá Göppingen og væru aft ganga frá samningum vift önnur félög. „Jú, þaft er rétt aft vift erum ab hætta hjá Göppingen. Þaft var endanlega gengift frá þvi i gær og vift munum þvi ekki leika siftustu þrjá leikina meft liftinu i 1. deild- inni”, sagfti Gunnar. „Þaft hefur FH eða IR I Relsugilli! Áfangi sem allir húsbyggjendur fagna. Ekki síst þeir sem skipta viö Rafafl og njóta 10% afsláttar af raflagnaefninu sem unniö er úr. Njótiö góöra viöskipta viö stærstu rafverktaka í Reykjavík. RAFAFL Skólavörðustíg 19. Reykjavik Simar 21700 28022 GOLFMENN AF STAÐ Tvö fyrstu golfmót sumarsins fara fram um helgina, annað hjá Golfklúbbnum Keili I Hafnarfirði og hitt hjá Golfklúbbi Suðurnesja. 1 Hafnarfiröi verður keppt á morgun, 18 holu höggleikur, og verður leikiö eftir Stableford keppnisfyrirkomulagi þannig, að hver keppenda færi 3/4 af forgjöf sinni og keppt veröur um punkta. Keppnin hjá þeim Suðurnesja- mönnum fer einnig fram á morg- un, og veröur leikin 18 holu högg- leikur. Þeir hjá Golfklúbbi Ness á Seltjarnarnesi fyrirhuga „einn- arkylfu-keppni” þann 1. mai og sömuleiðis félagar I Golfklúbbi Reykjavikur, en Grafarholtsvöll- urinn mun formlega veröa opnaö- ur til æfinga i dag...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.