Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 27.04.1979, Blaðsíða 23
' Föstudagur 27. april 1979 • * r * * * » r 27 Hver hiýiur legurðarverðlaunln? Hraöskákmót Islands fór fram um siðustu helgi, og voru keppendur 68 talsins. Röð efstu manna varð þessi: V.af 18mögulegum 1. Helgi Ólafsson 14 2. Jónas P. Erlingsson 13 3. Benedikt Jónasson 13 4. Jóhann Hjartarson 13 5. Björn Þorsteinsson 13 6. Haukur Angantýsson 12 7. Jóhann ö. Sigurjónss. 12 8. Guðni Sigurbjarnason 12 9. Elvar Guömundsson 12 10. Gunnar Birgisson 12 Þegar blaöað er I skáksög- unni, kemur I ljós aö enginn hefur jafnoft oröið skákmeistari Islands, og Eggert Gilfer. Hann vann titilinn 7 sinnum, en As- mundur Asgeirsson, Baldur Möller og Friðrik Ólafsson hafa allir unniðhann 6sinnum. Næst- ur kemur Pétur Zophanfasson, sem vann hann 5 sinnum, og þá Ingi R. Jóhannsson með 4 skipti. Lokapunktur hvers Islands- móts er afhending fegurðar- verðlauna fyrir glæsilegustu skák Umsjón: Jóhann ( Sigurjóns son skákina i landsliðsflokki. Dóm- nefndinni veröur trólega mikill vandi á höndum, áöur en komist verður að endanlegri niður- stööu, en eftirfarandi skák hlýt- ur aö veröa ein þeirra sem til greina koma. Hún var tefld I siðustu umferö mótsins, þegar spennan var I hámarki. Hvftur:Björn Þorsteinsson Svartur: Jóhann Hjartarson Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. Be3 Rc6 9. Rb3 Be6 10. f4 Ra5 11. f5 Bc4 12. Rxa5 (Hér telur byrjanafræðin 12. Bd3 besta leikinn. Með þvf móti treysti hvftur tök sfn á e4- reitnum, og framhaldiö gæti oröiö 12... Bxd3 13. cxd3 d5 14. Rxa5 Dxa5 15. e5 og nú er 15... d4! eini ieikurinn sem gefur svörtum jafnt tafl, aö mati Boleslawskys). 12. ... Bxe2 13. Dxe2 Dxa5 14. Bd4 Ha-c8 15. Ha-dl Rd7 16. Bxg7 Kxg7 17. Rd5 Hf-e8? (Betra er 17. .. e6 og nú er hvft- um f óhag að leika 18. f6+ Kh8 19. Re7 Hc-d8, þvf peöið á f6 er einungis veikleiki, og hlýtur að falla.) 18. Hd3 Dxa2? (Þessar peöaveiöar hefur svart- ur ekki tfma fyrir. Betra var 18... Dc5+ 19. Hf2 e6, og ekki er að sjá, aö sókn hvits slái í gegn með 20. f6+ Kh8 21. b4 Dc4 22. De3 exd5 23. Dh6 Rxf6 24. Hxf6 Dxc2. Hvftur verður þvf að leita fanga eftir öörum leiöum, svo sem 20. fxe6 fxe6 21. Rf4, og framundan eru hörð og tvfsýn átök). 19. Hh3 Dxb2 (Eða 19. .. Dc4 20. Dd2 Rf8 21. Dh6+ Kg8 22. f6 og vinnur.) 20. De3 Kg8 21. c3! (Þennan leik hafði svörtum sést yfir. Drottningin kemst ekki f vörnina, og þaö munar um minna.) 21. ... f6 22. Dh6 Rf8 23. fxg6 hxg6 24. Dh8+ Kf7 c c r. 25. Hxf6+! Gefið. Mát er óumflýjanlegt eftir 25. .. exf6 26. Dxf6+ Kg8 27. Hh8 mát. Jóhann Orn Sigurjónsson Frá Bridge- íélagi Kópavogs S.l. fimmtudag hófst Barometer tvímenn- ingskeppni félagsins með þátttöku 20 para. Spiluð eru tölvugefin spil og fá þátttakendur afrit af tölvugjöf og skorblaði að lokinni hverri umferð. Besta árangri náöu: 1. óli M. Andreasson — Guðmundur Gunnlaugsson 48 stig 2. Július Snorrason — Baröi Þorkelsson 46 stig 3. Gunnlaugur Sigurgeirsson — Jóhann Lútherss. 40 stig 4. Gróa Jónatansdóttir — Kristmundur Halldórss. 32 stig Keppninni veröur haldiö áfram n.k. fimmtudag kl. 20.00 i Þinghól Hamraborg 11. A föstudaginn kom Bridgefélag Selfoss i heimsókn til Bridgefé- lags Kópavogs og spiluðu sex sveitir frá hvorum aöila. Keppt var um bikar sem Óli M. Andreasongaf tíl þessarar keppni og bar Kópavogur sigur úr býtum að þessu sinni. FPá Brldgeiélagi Borgarfjaröar Starfsemin hófst i haust með firmakeppni 26 fyrirtækja. Félag- iö sendir þessum fyrirtækjum bestu þakkir fyrir veittan stuðn- ing. Röð efstu fyrirtækja varð þessi: 1. Félagsheimilið Logaland, spil- ari Magnús Bjarnason 174 stig. 2. Reykholtsskóli, spilari Stein- grímur Þórisson 168 stig. 3. -4. Aöalverktakar Hvalfirði, spilari: Þórir Leifsson, 156 stíg. 3.-4. Nautastööin Hvanneyri, spálari: Guðmundur Hjálmars- son, 156 stig. 5. Hvalur hf., spilari: Eyjólfur Sigurjónsson, 155 stig. Sveitakeppni var háö eftir ára- mót og sigraöi sveit Þóris Leifs- sonar (en auk hans voru i sveit- inni: Steingrimur Þórisson, Sigurður Magnússon og Ketill Jóhannesson) meö 95 st. 2. varð sveit Arnar Einarssonar með 64 st. 3. varð sveit Magnúsar Bjarnasonar með 48 st. Þá var i vetur háð sveitakeppni vjö Bridgefélag Borgamess með 6 sveitum og unnu Borgnesingar með 81 stigi gegn 39. Einnig var nýveriö háö sveita- keppni viö Bridgefélag Sements- verksmiöjunnar á Akranesi með 6 sveitum og unnu Akurnesingar með 64 stigum gegn 56. Nú er ólokið siðustu umferð i tvímenningskeppni félagsins og er staða efstu para þessi: 1. Halldóra Þorvaldsdóttir — ÍSLANDSMðJIÐ HEFST í KV0LD Úrslitakeppnir tslandsmótsins i sveitakeppni hefjast á Hótel Loft- leiðum I kvöld og er spilaö I Kristalsal dagana 27. april til 1. maf. Dregiö hefur verið um töfluröð og er hún þannig: 1. Helgi Jónsson, Rvk 2. Hjalti Eliasson, Rvk 3. Þórarinn Sigþórsson, Rvk 4. Aöalsteinn Jónsson, Austurl. 5. ööal, Rvk 6. Þorgeir Eyjólfsson, Rvk 7. Halldór Magnússon, Suðurl. 8. vSævar Þorbjörnsson, Rvk Samkvæmt framangreindu mætast sveitirnar í þessari röð: 1. umferð 27. april kl. 20: Hjalti — Halldór Þórarinn — Þorgeir Aðalsteinn — Óðal Helgi — Sævar I þessari umferð er áhugaverð- asti leikurinn milli ungu mann- Sigrlöur Jónsdóttir 399 stig 2. Baldur Skúlason — Reynir Pálsson 359 stig 3. Ketill Jóhannesson — Sigurður Magnússon 358 stig Hömrum Reykholtsdal, lO.aprfl 1979 Þorsteinn Pétursson anna — Helga og Sævars. 2. umferð 28. april kl. 13,15: Þorgeir — Aðalsteinn Halldór — Þórarinn Helgi — Hjalti Sævar — Óöal bridge Tveir lykilleikir eru I þessari umferð, annars vegarmilli Helga og Hjalta og hins vegar milli Sævars og Óðals. 3. umferð 28. april kl. 20: Þórarinn — Helgi Aðalsteinn — Halldór Óöal — Þorgeir Hjalti — Sævar Töfluleikur þessarar umferöar verður áreiðanlega milli Sævars og Hjalta, en einnig gæti verið áhugavert a skoða uppgjör utan- bæja rsveitanna. 4. umferð 29. april kl. 13,15 Halldór — Óðal Helgi — Aðalsteinn Hjalti — Þórarinn Sævar — Þorgeir Vafalitiö verður leikur gamalla keppinauta, Hjalta og Þórarins, sýndur á sýningartöflunni, enda ávalltum aðræða áhugavert upp- gjör. 5. umferö 30. aprií kl. 13,15: Aðalsteinn — Hjalti Óöal - Helgi Þorgeir — Halldór Þórarinn — Sævar LDdega eru tveir lykilleikir i þessari umferö, milli óöals og Helga annars vegar og Þórarins og Sævars hins vegar. 6. umferð 30. april kl. 20: Helgi — Þorgeir Hjalti — Óöal Þórarinn — Aðalsteinn Sævar — Halldór Hjalti og Óðal verða I sviðsljós- inu þessa umferð. 7. umferð 1. mai kl. 12,45: Óðai — Þórarinn Þorgeir — Hjalti Halldór — Helgi Aðalsteinn — Sævar Að öllu jöfnu ætti leikur Óðals og Þórarins að halda athygli manna i þessari umferð, en bá verður sex umferðum lokið i mót inu og linur ef til vill teknar að skýrast. Góð aðstaða verður fyrir áhorfendur að fylgjast með leikj- unum og veröur sýningartaflan i gangi laugardag og sunnudag. Keppnisstjóri er Agnar Jörgens- son. Núverandi Islandsmeistarar eru sveit Hjalta Eliassonar frá Bridgefélagi Reykjavikur. HVERJU NEMA HULDULAUNIN I LANUINU? Það væri fróölegt aö heyra einhvern tíma frá þvi sagt hverju huldulaunin f landinu nema á hverju ári. Nú er skollið á verkfall farmanna, og hafa laun þeirra verið tiunduð i blöð, en samkvæmt þeirri frásögn eru mánaðarlaunin svo iág, að varla nemur sendisveinalaun- um. Siöan koma þjóöhagsstofn- un oghagfræðingar meðsinaút- reikninga, byggða á þessum uppgefnu mánaöarlaunum, og kalla eins og næturveröir út i nóttina: Allt rólegt. Verðbólgan á samkvæmt svona mánaðarlaunum að kyrr- ast eitthvað, og þegar til verk- falls kemur mega allir sjá aö t.d. farmenn eru næstum launa- lausir við störf sin. Auðvitaö er þetta mál öðruvisi vaxið um borð I farskipum aö stórum hluta. Og útreikningur i einu blaðinu bendir til þess, aö verði orðið viðkröfum farmanna, fari hæstu launin upp i 1,3 milljónir á mánuöi. Minna má nú gagn gera, fyrst aöeins er veriö að semja um tölur handa hagfræð- ingum. Enginn veit hver raunveruleg laun farmanna eru. Sjálfsagt eru þau misjöfn eftir efnum og ástæðum, en engum þarf að segja, að farmenn hafi unað þvi undanfariö að hafa 270 þúsund krónur á mánuði. Það mundi ekki nægja til að fæða konu og börn i landi, hvað þá heidur meir. Ætli þeir hafi ekki frá 4-500 þúsund krónur á mánuði, þeir sem eru I lægri flokkum og hinir eitthvað hærra. En launastreitumenn ræöa aldrei rauntölur viö samninga- boröið, heldur samningatölur, sem yfirleitt koma aldrei nálægt veruleikanum, nema I einstöku stéttum, eins og hjá Sóknarkon- um, einstaka Dagsbrúnarmönn- um og Iöjufólki. Hitt er allt yfir- borgaö i þeim mæli, aö þótt Þjóðhagssto&iun reiknaöi bæði dag og nótt áriö út, fengi hún aldreibotn I hinar raunverulegu greiöslur. Hjá hinu opinbera tiðkast mjög, eins og hjá Pósti og slma, aö menn fái sem svarar þrjátiu timum reiknaða I yfirvinnu á mánuöi. Fylgja þvi ekki ailtaf skilyrði um aö yfirvinnan sé innt af hendi til fullnustu, heldur er meira um að ræða launaupp- bót handa einstökum mönnum, sem þykja þýðingarmiklir, en þykja ekki að sama skapi eiga erindi I yfirvinnu. Aðrir semja uin að fá þrjátiu tima yfirvinnu á mánuði og vinna hana að sjálfsögöu i kyrralifsstofnun, þar sem engrar yfirvinnu er þörf. Samkvæmt launatöxtum er starfsfólk ekki ýkja hátt I iaunum, enda er sannast mála að stjórnvöld veröa alltaf jafn hissa þegar beiðni kemur um hækkun afnotagjalda og póst- burðargjalda vegna mikillar kos tnaðaraukn inga r. Ætla má að fleiri stjórnar- stofnanir Ivilni starfsfólki sinu með yfirvinnusamningum, og skiptir þá litlu hvort veriö er að möndla meö 3% niðurfeUingu grunnkaupshækkunar eða ekki, eða mikil heilabrot séu uppi um visitöluskerðingu. Stofnanirnar sjá umsinaunssvofer aðlokum að y firvinnusamningarnir verða fastur liður í kjörum þeirra er aöstöðuna hafa. Misræmiö og mismununin, sem á sér staö innan yfirvinnu- samninga eöa yfirborgana á al- mennum vinnumarkaöi elur stööugt á óánægju þeirra sem litils njóta af þessum leyni- hlunnindum. Vinnuveitendur og rikið elur þvi stööugt á launa- þjarki I landinu, eins og þessir tveir aðilar vUji fyrir aUa muni hafa þann eldsvoða gangandi alla mánuði ársins. Manneskju- legra væri aö viöurkenna staö- reyndir oggreiöa þau laun, sem almennt eru borguö, og fella niður þetta yfirvinnupex. Aö vísu myndu þá láglaunastéttirn- ar reka upp stór augu og sjá, að þeim hefur verið haldið við stórt snuð, sein eru launatölur ann- arra stétta á pappirnum. Og kannski er allur leikurinn gerö- ur til að halda aftur af lágiauna- fólki I kaupkröfum, og útvega hagfræðingum heppileg leik- föng. Svarthöfði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.