Vísir - 09.04.1979, Síða 1

Vísir - 09.04.1979, Síða 1
FLUQLEIBUM SKIPI í i TVÖ FYRIRTJEKI A UV? ! - Eiginkona eins forstjórans mun flytja tillðgu um ■ Daö á aðalfundinum á morgun að félaginu verði skipt : ■ Talið er að Kristjana Milla Thorsteinsson eig- að félaginu verði slitið sem sérstöku félagi, sam- og Fiugféiagsmanna. mkona Altreðs Eliassonar forstjóra Flugleiða kvæmt áreiðanlegum heimildum Visis vísir bar Þetta undir Kristjönu U muni bera upp tillögu á aðalfundi Flugleiða um * Miiiu Thorsteinsson i morgun en g ° hún vildi ekkert láta hafa eftir Aðalfundurinn hefst á morgun laga það i sér að flugfélögin tvö halda uppi fyrri starfsemi sinni góðan hljómgrunn hjá miklum sér um málið. klukkan tvö. Eftir þvi sem Visir sem mynda Flugleiðir, Loftleið- sitt i hvoru lagi. fjölda hluthafa i Flugleiöum kemst næst felur væntanleg til- ir og Flugfélag Islands, muni Talið er að þessi tillaga fái bæði úr röðum Loftleiðamanna —KS ■ Reykurinn kæfði unga Eldur kom upp i hænsnahúsi viö Lund við Nýbýlaveg i Kópavogi á föstudagskvöld. Kviknaði i út frá rafmagnsofni sem hitar húsið. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir fékk i morgun, kæföi reykur unga en ekki var vitaö hversu marga. —EA Heimsmet í Búnaðar- öankanum Skákmenn i Búnaðarbanka Is- lands létu sig ekki muna um það að setja heimsmet i maraþonskák um helgina. Þeir settust að skák- inni klukkan 18 á föstudag og hættu ekki fyrr en eftir 25 tima. Niu starfsmenn bankans tóku þátt i skákinni, og einn gestur. Tefldar voru 142 umferðir. Fimm skákir eru i hverri umferö, svo alls tefldu kapparnir 720 skákir þennan tima. Sigurvegari i mótinu varð Bragi Kristjánsson með 119 1/2 vinning, i öðru sæti varð Asgeir bór Arnason með 106 vinninga. —KP. Haukur efstur Aö loknum fjórum umferðum í iandsliðsflokki á Skákþingi is- lands er Haukur Angantýsson efstur meö fjóra vinninga, hefur unnið allar sinar skákir. 1 öðru sæti er Björn Þorsteins- son með 3 vinninga, Ingvar Asmundsson er með 2,5 og bið- skák og Sævar Bjarnason er með 2,5. —SG Þeir bræður ómar og Jðn Ragnarssynir fóru meö sigur af hólmi f Finlux-rallinu á laugardaginn, en þeir sjást hér á myndinni á mikilli ferö á bifreiö sinni. Nánar segir frá raliinu á bls. 11. Visismynd: Þ.G. „SOKK A NOKKRUM MINUTUM" - segir Höröur Biarnason. sklpsllóri á Krlslrúnu ís sem sökk á laugardaglnn „Báturinn sökk á nokkrum minútum og það var eins og rifnaði á hann stórt gat — bátur sekkur annars ekki svona skyndilega” sagði Hörður Bjarnason skipstjóri á Kristrúnu frá ísafirði en hún sökk s.l. laugardag um þrjú- leytið. Hörður sagði aö þeir hefðu verið að koma að vestan og hefði átt að fara með bátinn i slipp, en hann hefði strandað nýlega inni I Isafjarðardjúpi. Þeir hefðu verið úti undir Akranesi þegar báturinn sökk. Það hefði veriö lán i óláni að blíðskaparveður var þegar bátur- inn sökk og þeir því komist snar- lega I gúmmibjörgunarbát. Varð- skip sem var þar skammt undan hefði svo bjargað þeim skömmu seinna. —HR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.