Vísir - 09.04.1979, Page 2

Vísir - 09.04.1979, Page 2
Slys í helmahúsum: vlsm Mánudagur 9. april 1979. Umsjón: Katrin Pálsdóttir og Halldór Reynisson Á ÁRI, Ertu hlynntur fáum, ■ stórum vinningum r 3 happdrætti? 8000 SLASAST ólafur Karlsson, prentari: Já. Ég vildi helst hafa bara einn stóran vinning og vinna hann sjálfur. MR RF IIM /,Það fer ekki milli mála að börn á aldrinum 2-6 ára eru sá aldurshópur sem langoftast slasast á heimilum og eru algengustu slysin eitranir" sagði Haukur Kristjánsson yfirlæknir á slysadeild Borgarspítalans í viðtali við Vísi. Haukur sagöi aö siöustu tölur sem til væru yfir slys I heimahils- um, en þær væru frá árinu 1976, sýndu aö um 8000 slys heföu oröiö aö ræöa I 5000 tilfellum. Algeng- asta orsök slysanna heföi veriö eiturefni, en á hverju ári yröu 500- 700slys af þeirra völdum og þá að langmestu leyti á börnum. Oftast væru þaö róandi lyf sem krakkarnir gleyptu i sig, og þau þyldu auövitaö ekki nema mjög litinn skammt af slikum efnum, en einnig reyndist magnyl og of stórir skammtar af járntöflum börnum oft hættuleg. Taldi Hauk- ur mikil brögð aö þvi aö fólk henti ekki lyfjum sem það væri hætt að nota og geymdi þau jafnvel i ólæstum hirslum eöa skápum þar sem börn ættu tiltölulega auövelt meö aö ná i þau. Hörður Hallgrimsson, prentari: Ég vildi nú fremur hafa vinning- ana smærri og sem flesta svo fleiri geti fengið vinning. Ég er félagi i happdrætti fyrirtækisins, annaö ekki. Daniel Engflbertsson, fyrrv. dt- gerðarmaður Ja, i styrktarhapp- drættunum ættu að vera fáir og stórir vinningar en stóru happ- drættin ættu aö hafa sem flesta vinninga. Ég spila bara I aum- ingjahappdrættunum. Grétar Sigurðsson, bókbindari: Já, eöa aö reyna aö hafa þetta blandað. Sjálfur spila ég i Happ- drætti Háskólans og svo skyndi- happdrættum einsog Krabba- meinsfélaginu. „Þaö er allt of aigengt aö fólk geymi gomui lyf og töflur á stööum þar sem börn eiga auövelt meö aö ná i þau”, segir llaukur Kristjánsson yfirlæknir á siysadeild Borgarsjúkrahússins. Visismynd GVA. jJC með herferð gegn lyfjeslysum rlygur Sigurbjörnsson, bókbind- •i: Ef ég fæ þá! Annars veit ég ö ekki. Ég spila stundum i ppdrættum en ekki einsog er. I „Viö ætlum aö ganga i hús i Ar- “bæjarhverfi 21. april og biðja fólk Bað afhenda gömul lyf sem það er ®hætt að nota”, sagöi Andrés ■Sigurösson forseti JC i Reykjavik ®i viötali viö VIsi. I Andrés sagöi að JC heföi valiö _þetta verkefni vegna fjölda þeirra Jlyfjaslysa sem yrðu á börnum og Hætluðu þeir að reyna að vekja fólk til meövitundar um þá hættu sem börnum stafaöi oft af gömlum lyfjum á glámbekk. Þeir heföu valið Arbæjarhverfi i samráði viö landlækni en aidur þess hverfis geröi það aö verkum aö liklegt væri aö þar hefði safnast töluvert af gömlum lyfjum fyrir hjá fólki og um leið að þar væri enn mikiö af börnum. Fyrir utan’ lyfin eru það svo hreinsiefni, bón og málningarvör- ur, t.d. terpentina sem hvað oft- ast valda eitrunum aö sögn Hauks. Börn hafa annað bragö- skyn en fullorönir og þykir þeim þessi efni jafnvel góö á bragöiö. Að auki er svo talsvert af þvi aö börn gleypi sigarettustubba og jafnvel snyrtivörur. Hins vegar eru þvottaefnin flest hættulítil þvi sápan i þeim gerir það aö verkum að börn eiga aö selja þeim upp ef þau eru gleypt. Haukur var spuröur um aöra slysavalda á heimilum og sagði hann að stórir opnanlegir gluggar og stigagangar þar sem opiö væri á milli margra hæða gætu reynst börnum skeinuhættir. Einnig væru svalahandrið með þver- rimlum hættuleg fyrir börn. Hins vegar kvað Haukur frem- ur litiö vera um rafmagnsslys eöa þruna og væri þaö m.a. vegna bættra öryggisráöstafanna en slys viö nýbyggingar væru alltíö. Heimilisslys á fullorönum sagði Haukur lang-flest vera af völdum heimilistækja, t.d. að fólk slasaði sig á rafmagnsskuröhnifum og hrærivélum en slys á fullorönum væru hlutfallslega mun færri en barnaslys á heimilum. —HR Um svipað leyti ætlar svo kvennafélag JC aö dreifa plaköt- um um slysavarnir á heimilum. Aö sögn Þórhildar Gunnarsdóttur forseta félagsins eru á plakati þessu ýmis ráö gegn slysum og væri stefnt að þvi aö koma þvi inn á sem flest heimili þar sem börn væru til staðar. —HR Fjðrar hættur fyrir börn 1. Gömul lyf í ólæstum skápum, auk hreinsi- efna og sigarettustubba, sem skilin eru eftir á glámbekk. 2. Gluggar, svalir og stigar þar sem börn geta klifrað. 3. Hættuleg heimilis- tæki, t.d. hraðsuðukatl- ar, skurðhnífar svo og rafmagnssnúrur sem eru óþéttar eða lafa niður á gólf. Einnig pottar með skafti sem börn geta rifið í. 4. Nýbyggingar. Börn á aldrinum 4-8 ára drag- ast mjög að nýbygging- um, en þau eru ekki orðin nógu stálpuð til að hafa vit fyrir sér á slík- um stöðum. 5000

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.