Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 09.04.1979, Blaðsíða 4
Mánudagur 9. aprtl 1979. .'iTÍ. í’tj^ rjjA'.rii , ÍWA'i'A'i 4 Loðnuvelðarnar 1979-1980: RAFRITVELIN MONICA Þetta er nýja rafdrifna ritvélin frá Olympia sem sökum nýrrar tækni er nú fáanleg ótrúlega fyrirferóalítil, ódýr og í þremur mismunandi litum. Hálft stafabil, 44 lyklar, 3 blek bandsstillingar o.fl. sem aðeins er á stærri gerðum ritvéla. Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. o Otympia Irrtemational KJARAN HF \SL skrifstofuvélar & verkstæði — Tryggvagötu 8, sími 24140 l ASTÆÐfl TIL ADFARA AÐ ÖLLU MED GÁT tjtflutningsverömæti loönuaf- ar tillögur. Kristján Ragnarsson uröa á siöustu vertfö er áætlaö um formaöur Landssambands is- 20 milljaröar. A vetrarvertiöinni lenskra útvegsmanna sagöi i voru veiddarum 520 þúsund lestir viðtali við Morgunblaðið að yrði af loönu hér viö land af islending- farið eftir þessum tillögum væru um en auk þess veiddu Færeying- útgerðarforsendur loönuflotans ar 17 þúsund lestir. A siöustu algjörlega brostnar. TWWPM Qlfjll i n D Æ TW m flW ilKm W Ji tMW ammikW »!■ JíÆ T7I Þetta kort sýnir svo ekki veröur um villst aö loönan sem veiddist viö Jan Mayen sfðastliöiö haust er islensk. Etóru stafirnir merkja merktar loönur en litlu stafirnir tákna þá staöi þar sem merkin fundust. sumar- og haustvertiö veiddu is- lendingar um 438 þúsund tonn af loðnu hér viö iand en auk þess veiddum viö af sama stofni viö Jan Mayen um 60 þúsund lestir, Norömenn 155 þúsund lestir og Færeyingar rúmar 3 þúsund lest- ir.Þannig aö samtals hefur veriö veitt um 1,2 milljónir lesta af is- lenskri ioönu á sumar- og haust- vertiö og vetrarvertiö. Nú hafa fiskifræöingar hins vegar lagt til að ekki veröi veitt nema 600 þúsund tonn af loönu á tlmabilinu frá miöju sumri 1979 fram á vorið 1980. Er þetta um helmings minnkun á afla, frá fyrri vertiðum 1978-1979. í varúðarskyni Fulltrúar sjómanna og útvegs- mannahafa tekiö mjög illa i þess- Óskar Vigfússon formaður Sjó- mannasambands íslands sagði i viðtali viö Dagblaðiö að þessar tillögurværu reiðarslag bæöi fyr- ir útgeröarmenn og sjómenn. Tillögur þessar komu fram eftir fúnd islenskra, norskra og fær- eyskra fiskifræðinga sem haldinn var i Reykjavik fyrir skömmu. „Þetta eru bráöabirgðatillögur og gerðar i' varúðarskyni”, sagöi Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræðingur er Visir leitaöi til hans vegna þessa máls. Hjálmar sagöi aö þeir byggðu þessar niðurstööur sinar fyrst og franst á minnkandi seiðafjölda siðastliðin 3ár, samfara ört vax- andi veiði á sama tima. Minnkandi seiðafjöldi Seiðaf jöldinn siðast liðið sumai; F j ö 1 d i seióa op, af 1 i Af 1 i Fjöldi seióa (hlutf511) 1972 277 89 1973 441 116 1974 462 134 1975 458 89 1975-76 342 60 1976-77 6 59 43 1977-78 770 3 1 1978-79 1. 19 1 ? 1 töflunni er sýndur fjöldi seiöa ásanit afla úr hrygningarstofninum (vetrarveiðum og sumar- og haustveiðum árið á undan).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.