Vísir - 09.04.1979, Síða 5

Vísir - 09.04.1979, Síða 5
Uri, vism Mánudagur 9. aprll 1979. ö 5 LoðnuskipiðHákon ÞH með 600 tonna loðnukast á slðunni. Þúsund sllk köst myndu fylla veiðikvótann á komandi sumarvertið og vetrarvertlð verði farið aðbráðabirgðatillögum fiskifræðinga. ÁKON og reyndar sumarið 1977 einníg, hefði aðeins verið 1/3 af þvi sem hann hefði verið á góðu árunum frá 1972 til 1975. A sama tima hefði aflinn vaxið úr 400 til 450 þúsund tonna ársafla I um 1,2 milljón tonna ársafla. Hjálmar sagði aö rannsóknir á fjölda loðnuseiða færu fram i ágúst ár hvert. Þær athuganir væru þess eðlis að þær þyrfti að staðfesta með magnmælingum 2 til 3 árum seinna. Þetta yrði gert I samvinnu við Norðmenn i ágúst i sumar og endurtekið i haust og næsta vetur. Ef þessar mælingar gæfu tilefni til yrðu tillögurnar ’Um 600 þús., tonnin endurskoðaðar og væru talsverðar líkur á þvi að sú endurskoðun leiddi til þess að óhætt yrði að veiða meira. „Þetta er sett fram núna I varúðarskyni og til þess að menn skrifþorós stólar GAGNLEG OG SKEMMTILEG FERMINGARGJÖF FRAMLEIÐANDi: +■' STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS SIÐUMULA 2 - SIMI 39555 hafi tíma til að athuga sinn gang”, sagði Hjálmar. Jan Mayen loðnan af is- lenskum stofni Það kom einnig fram á þessum fundi fiskifræðinganna aö óyggj- andier að loðnan sem veiddist við Jan Mayen siðasthðið haust er af sama stofni og veiddur er viö Is- land. Hjálmar sagði að það hefði ekk- ert verið rætt um það hvernig skipta ætti þessum 600 þúsund tonnum á milli landanna ef til þess kæmi, það væri hlutverk stjórnmálamannanna að fjalla um slikt. I sjtovarpsviðtali gagnrýndu nokkrir loönuskipstjórar það að þessi tillaga fiskifræöinganna hefði komiðskyndilega ogöllum á óvart. Kristján Ragnarsson segir og i Morguiblaðinu að það séu ekki nema 2 ár siðan að fiskifræðingar hefðu talið óhætt að veiða 1,5 milljón lestir af loðnu. ÖUum mátti vera þetta ljóst Hjálmar var spurður aö þvi hvaða nýjar upplýsingar fiski- fræðingar heföu um ástand loðnu- stofnsins til þess að gera tillögur um svo stórfellda minnkun veiða? Hjálmar sagði að þeir hefðu ekki fengið ýkja miklar upplýsingar til viöbótar aðrar en þær sem varða stærð hrygninga: stofnsins í vetur. Hins vegar heföú nú um nokkurt skeið legið fyrir upplýsingar um að það þyrfti að fara að öllu með gát á komandi vertiðum og öllum heföi mátt vera það ljóst Islenskir fiskifræðingar hefðu þó ekki gertákveönar tillögur um aflaminnkun á loðnu fyrir tíma- bilið 1979-1980 I skýrslu Hafrann- sóknarstofnunar um ástand nytjastofna sem send var sjávar- útvegsráðherra heldur kosið að biöa eftir niðurstöðum þess fund- ar sem nú heföi veriö haldinn. —KS FÁ AÐ HXJA OÐA ONN FRA VS\HH JARÐARBERJA SUKKULAÐI KARAMELLU OPIÐ Shellstöðinni v/Miklubraut m

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.