Vísir - 09.04.1979, Síða 10

Vísir - 09.04.1979, Síða 10
VISIR Mánudagur 9. april 1979. OT 10 Opnunartitn:i um páskana: skirdag opiö kl. 9-21 föstudaginn langa lokaft. laugardag 14. aprli opiö 9-21 páskadag lokaö, 2. páskadag opiö kl. 9-21, blomoucd Gróöurhúsiö v/Sigtún sími 3677C Helgi- og sðgustaðir - Helstu átangar nýrrar terðaskrlfstofu Samgönguráðuneytið hefur veitt séra Frank M. Hall- dórssyni leyfi til reksturs ferðaskrifstofu. Hún ber nafn- ið Víðsýn og verður fyrst um sinn til húsa að Vesturgötu 19 f Reykjavík. Megintilgangurinn meö stofnun þessarar feröaskrifstofu er, aö sögn sr. Franks, aö skipuleggja hópferöir, meöal annars á helga staöi og söguslóðir. Þar sem hann er prestur i stóru prestakalli, sem er fullt starf, hefur sr. Frank fengiö reynda starfskrafta i liö með sér til aö sjá um allan almennan rekstur. Þaö er honum mikiö áhugamál aö koma sem flestum á slóöir bibliunnar á viöráöaniegu veröi og þvi hafa þegar veriö skipu- lagðar tvær feröir til tsrael. Sil fyrri er páskaferö sem farin veröur tlunda' aprfl meö heim- komu þann tuttugasta og fjóröa. Siöari feröin veröur um hvita- sunnuna og stendur I hálfan mánuð. Þessar ferðir eru þannig i stór- um dráttum aö fyrst veröur dval- iö nokkra daga I Jerúsalem. Þar er tilhögun frjáls en boöið upp á skoöunarferöir á hverjum degi. Siöan veröur dvaliö I Galileu og Tel Aviv. Þá mun skrifstofan einnig skipuleggja ferö til Grikklands og Egyptalands i siöustu viku júni- mánaðar. Fleiri feröir hafa ekki verið endanlega ákveönar, en nokkrar eru i undirbúningi. —ÓT Frá Jerúsalem. Gerið reyfarakaup Sendum í póstkröfu — Vinnufatabúðin á Laugavegi verður lokuð á meðan vegna breytinga ALLAR VORUR Á ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI Flauelsbuxur Gallabuxur verð fró kr. 2.000 Nýjar vörur daglegU Verð kr. 10.900- stærðir S-M-L-XL Verð kr. 2.200— Verð kr. 9.800- stærðir frá 4-16 VINNUFATABUÐIN IÐNAÐARHÚSINU S - 2-85-50

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.