Vísir - 09.04.1979, Side 18

Vísir - 09.04.1979, Side 18
VISIR Mánudagur 9. aprll X979. fs i* •SítXJ nh»J,?ií/ Byggingafélag verkamanna Reykjavík Til sölu þriggja herbergja íbúð í 4. byggingar- flokki við Meðalholt. Félagsmenn skili um- sóknum sínum til skrifstof u félagsins að Stór- holti 16 fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 18. apríl n.k. Félagsstjórnin. Höfum opnað öfiasölu að Höföatúnl 2 vanlar nýlega bfla á skrá Hðfum kaupendur G60 njönusta Oplð vlrka daga frá kl. 9 -19 BÍLASALAH ÁS Slml 2-48-60 DALJ LÁST í ÖLLLIM VCRSLLMJM. Kvlkmyndalelga I Hafnarllrðl: „Allt irá Chaplin upp I star Wars” Prisma og Myndahúslð fiytja I nýtt húsnæði „Mcö þrotlausri vinnu hefur tilefni þess að fyrirtækin hafa reksturinn gengið vel, enda flutt i nýtt húsnæði að Reykja- kappkostum við að veita sem vikurvegi fi4, Hafnarfirði. besta þjónustu og erum nú með Prisma er prentsmiðja sem allt það sem nýjast er og best á veitir alla prentþjónustu, lit- þessusviði”, sögðu þeir Baldvin greiningu, filmuvinnu og um- Halldórsson og ólafur Sverris- brot og svo offsetprentun san son eigendur Prisma og Mynda- hófst fyrir ári. I sam-vinnu við hússins, er Visir ræddi við þá i prentsmiðjuna er svo rekin ljós- myndavöruverslunin Mynda- húsið sem áður hét Ljósmynda- og gjafavörur. Aukþessað hafa á boðstólum allar viðurkenndar ljósmyndavörur leigir Mynda- húsið út kvikmyndafilmur og sögðu þeir Baldvin og Ólafur að þá þjónustu kynni fólk vel að meta og væri hún mikið notuð. í leigu væru bæði svart/hvitar myndir og litfilmur „allt frá Chaplin og upp i Star Wars”. Eins og áður sagði eru fyrir- tækin til húsa að Reykjavikur- vegi 64oghafa verið það alla tið siðan 1973 er Prisma og siðan Myndahúsið voru stofnuð. Nú fer starfsemin hins vegar fram á einni hæð, 500 fermetrar að flatarmáli, i stað tveggja hæða, 300 fermetra áður. Starfsmenn fyrirtækjanna eru nú átta að tölu. —IJ Blússur Flauels og flannels buxur m/fellingum Peysur Karlmannaföt m/vesti Buxur Skyrtur HERRAFOTIN FRÁ VAN GILS Hafnarstræti Usimi 13303

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.