Vísir - 09.04.1979, Page 19

Vísir - 09.04.1979, Page 19
23 I dag er mánudagur, ?. apríl 1979/ 99. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 04.47/ síödegisflóð kl. 17.12. apótek Helgar-, kvöld- og næturvarsla apóteka vikuna 6.-12. april er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö BreiBholts. <Þaö apótek sem tyrr er nefnt/ annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöldl til kl. 9að morgni virka daga en tll kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavögsapótek er oplð öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, tll kl. 19 og frá 21-22. Ahelgidögum eropið frá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-1& sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandí við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari uppiýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er f Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskfrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. héllsugœsla Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14. ormalíf Teiknari: Sveinn Eggertsson. Heimsóknartfmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15til kl. 17 á helgidögum. Víf ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvlliö Reykjavfk: Lögregla sfmi 11166. Slökkvilið og sjúkrablll sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sfmi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sfmi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrablll í síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Seifoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabfll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabíll 22222. Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabfll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrablll 1166 og 2266. Slökkvllið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 912. ut- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn —Ut- lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseild saf nsins. Mánud. -föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir I skip. heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. ídagsinsönn Q$‘ÆÍ 2427 .... og passa&u aöblóöiöleki ekki niöur i teppiö. ©PIB AAánud.-föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasaf n slmi 32975. Opið til ‘almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða- kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs f fé- lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags kl. 14-21. Á laugardögum kl. 14-17. Amerfska bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Slmi 81533. Þýska bókasafnið. Mávahlið23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöín Þjóöminjasafniö er opið á tímabilinu frá september til maí kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en f júnf, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. Félag sjálfstæöismanna f Austur- bæ og Noröurmýri Haldinn veröur félagsfundur mánudaginn 9. aprfl f Valhöll Háaleitisbraut 1, kjallarasal. Fundurinn hefst kí. 17.30. Seltjarnarnes Aöalfundur fulltrúaráös Sjálf- stæöisfélaganna, Seltjarnarnesi, veröur haldinn þriöjudaginn 10. april i Félagsheimilinu eftir fund Sjálfstæöisfélagsins kl. 20.30. Strandasýsla. Aöalfundur Sjálf- stæöisfélags Strandasýslu, Sjálf- stæöiskvennafélags Strandasýslu og fulltrúaráös Sjálfstæöisfélag- anna I Strandasýslu veröa haldnir i kvenfélagshúsinu á Hólmavik fimmtudaginn 12. april kl. 3. e.h. Stjórnfélaganna. Reykjaneskjördæmi. Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæöisflokks- ins f Reykjaneskjördæmi veröur haldinn þriöjudaginn 17. aprð n.k. i Sjálfstæöishúsinu i Ytri-Njarö- vik og hefst hann kl. 20.30. Aöalfundur Flugleiöa h.f.,veröur haldinn þriöjudaginn 10. april 1979 i Kristalsal Hótels Loftleiöa og hefst kl. 13.30. Aöalfundur Kvenréttindafélags Islands veröur þriöjudaginn 10. april, kl. 20.30. að Hallveigarstöð- um. Rætt um breytingar á fóstur- eyðingalögunum. Tollvörugeymslan h f. Aöalfundur Tollvörugeymslunnar h f., verður haldinn aö Hótel Loft- leiöum, Kristalsal, föstudaginn 20. april 1979 kl. 17.00. Aöalfundur Eimskipafélags is- lands h.f. veröur haldinn i fundarsalnum i húsi félagsins i Reykjavik miövikudaginn 23. mai 1979 kl. 13.30. ýmlslegt Kaupiö Sólskinssápuna því hún er, eins og öllum er kunnugt, besta þvottasápan. Gætið nákvæmlega aö, aö Sunlight (Sólskin) standi á hverju stykki. Variö yöur á eftirstælingum. skák Hvitur leikur og vinnur. * # X # X 1 1 7 s i 1 1 e - i É 3 & X É A B C D “1 F (T Hvitur: Fischer Svartur: Ciocaltea Olympiuskákmótiö 1962. Siöasti leikur svarts var Hf- c8? Fischer var ekki lengi aö gripa tækifæriö. 1. Bg5! hxg5 2. hxg5 og svarta drottningin fellur. sundstaðir Reykjavik: Sundstaðir eru opnir vlrka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30. Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel tjarnarnes, sfmi 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Kef lavfk sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sfmi 15766. Vatns'veitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sfmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarf irði, Akureyri, Kefla- vík og Vestmannaeyjum tilkynnist f 05. Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. íundarhöld Félag sjáKstæöismanna i HáaleitishverfLAlmennur félags- fundur veröur haldinn i Félagi sjálfstæðismanna i Háaleitis- hverfi mánudaginn 9. april kl. 17.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Almennurborgarafundur i Breiö- holti III veröur mánudaginn 9. april kl. 20.30 i Fellahelli. Rætt veröur um málefni hverfisins. Sigurjón Pétursson fors. borgar- stjórnar og Birgir Isl. Gunnars- son borgarfulltrúi mæta á fund- inn. Umsión: Þórunn I. .I6notowc4/**i- FISKDEIGSPÖNNUKAKA Fiskdeigspönnukaka er skemmtileg tilbreyting frá hin- um sigildu fiskréttum. Fisk- deigiö má nota i aöra rétti svo sem fiskbollur og fiskbúöing. Deig: 250 g ýsuflök 1 1/4 tsk. salt 1/8 tsk. pipar 1/8 tsk. hvltlaukssalt 15 g kartöflumjöl 15 g hveiti 2-3 dl mjólk 1/2-1 msk. matarolia Smjörliki til aö steikja úr. Fylling: gulrætur. Skraut: tómatar, gúrkur, salatblöð, steinselja. Hakkiö fiskinn eöa ef hræri- vélin er nógu kraftmikil er nóg aö skera fiskinn i smá-bita og láta hrærarann merja hann i sundur. Setjiö hveiti, kartöflu- mjöl, og krydd saman viö, siöan vökvann smám saman og þá mataroliuna. Hræriö deigiö vel. Ef viö látum deigiö biöa eitt- hvaö, þykknar þaö, þá þarf aö þynna þaö meira. Deig I pönnu- kökur á aö vera frekar þunnt, þykkara i fiskbollur og fiskbúö- ing. Breiöið helminginn af deiginu yfir pönnuna, siöan fyllinguna, sem eru gulrætur f þunnum sneiöum, siöan afganginn af deiginu. Bakist viö fremur væg- an hita. Snúiö pönnukökunni viö þannig aö hlemmi er haldiö i vinstri hendi, pönnunni i hægri. Pannan hrist og kakan látin renna yfir á hlemminn, þannig aö brúnaöa hliöin snýr ni&ur. Borin fram skreytt og meö . soönum kartöflum og hrásalati.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.