Vísir - 09.04.1979, Page 24

Vísir - 09.04.1979, Page 24
Spásvteði Vetturstofu tslBnds eru þessi: 1. Faxafléi. 2. BreiöafjörAur. 3. Vestfiröir. 4. Noröurland.S.Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suöaust-, urland. 8. Suövesturiand. veðurspð dagslns Suövesturland og Faxaflói, SV miö og Faxaflóamiö: V gola eöa kaldi og dálitil rign- ing eöa súld i fyrstu, léttir til i dag meö N kalda. Breiöafjöröur og Breiöa- fjaröarmiö: Gengur I NA stinningskalda, dálitil él. Vestfiröir og Vestfjaröa- miö: NA stinningskaldi eöa allhvasst, sumstaöar hvass- viöri, snjókoma einkum norðan til. N land og N miö: NA kaldi eöa stinningskaldi, viöa snjó- koma. NA land og NA miö: A og NA gola eöa kaldi, snjókoma með köflum i dag. Austfirðir og Austfjarða- miö: Hæg breytileg átt, skýjaö i fyrstu en dálitil él siödegis. SA land og SA miö: Hæg breytileg átt^kýjað og rigning fram eftir degi sums staöar. Léttir til meö kalda. Austurdjúp og Færeyja- djúp: Hæg breytileg átt og sums staöar dálitil súld. veðriö hér 09 har Veöriö kl. 6 I morgun: Akur- eyri, slydda 0, Bergen skýjaö 1, Helsinki, skýjaö 0, Kaup- mannahöfn skýjaö 0, ósló skýjaö 1, Reykjavik þoka 1, Stokkhólmur þoka 1, Þórs- höfn, alskýjaö 2. Veöriö kl. 18 i gær: Aþena, léttskýjað 14, Berlin, skýjaö, 8, Chicago, þrumuveöur 12, Feneyjar, heiöskirt 12, Frankfurt, skýjaö 7, Goldthaab, alskýjað 2, London, skýjaö 9, Luxemburg, skýjaö 8, Las Palmas, létt- skýjaö 26, Mallorka, skýjaö 14, New York, léttskýjaö 8, Paris, alskýjað 12, Róm skýjaö 12, Montreal alskýjaö 16, Winnepeg, skýjað -r4. Loki segir Hvernig skyldi standa á þvf aö alþingismenn þurfa lengra páskafri en skólabörn- in? Mánudagur 9. apríl 1979 síminn er86611 íSnÖppT’véröup’ekkli isvndur á afmællnui Kvikmyndin um Snorra Sturluson verður ekki á dagskrá sjónvarpsins um næstu jól eins og upphaf lega var ráðgert. Nú er Ijóst að ekki verður lokið við kvik- myndina í sumar og mun upptökum ekki Ijúka fyrr en á næsta ári. Pétur Guöfinnsson fram- kvæmdastjóri Sjónvarpsins sagöi i samtali viö Visi i morgun aö gerö kvikmyndarinnar væri meira verk en svo aö þvi yröi lokiö á afmælisári Snorra. Of mikillar bjartsýni heföi gætt i fyrstu áætlunum og auk þess heföi óvissan um fjárhagsstööu Rikisútvarpsins tafiö ákvarö- anatöku og i raun og veru væri útvarpsráö ekki búiö aö sam- •þykkja þetta verk. Um fjárhagsstööu sjónvarps- ins sagöi Pétur aö þrátt fyrir 15% hækkun afnotagjalda væri ljóst aö fjárhagurinn skertist. Kæmi það fyrst og fremst niöur á hreyfanlegum liöum, fjárfest- ingum og dagskrárgerö. Aö vísu væru auglýsingatekjur óvissuþáttur, en hins vegar væri mikill hluti útgjaldanna fastir iíöir. Ekki væri búiö aö ákveöa hvað yröi skoriö niður en varla kæmi til greina aö fella niöur einn útsendingardag I viku eins og komiö heföi til tals. Skipbrolsmönnum bjarsað um borð Skipbrotsmönnum á Kristrúnu bjargaö um borö 1 varöskip. Sjá frétt á forsíöu. Ljósmynd: Ingólfur Kristmundsson Rannsðkn ð vaxtaklörum bankanna „Þetla tekur íangan tíma” - seglr Þúrður ólatsson forstððumaöur Bankaeftlrlltsins „Þetta gengur þokkalega. Viö erum aö vinna aö þessu verkefni en engar niöurstööur eru komnar ennþá”, sagði Þóröur Ólafsson forstööu- maöur Bankaeftirlitsins i samtali viö Vfsi. 1 kjölfar skrifa VIsis um mis- munandi meöferö á ávisana- reikningum fól viöskiptaráö- herra Bankaeftirlitinu aö rann- saka meðferö ávisanareikninga. „Okkur er faliö aö athuga um vaxtakjör almennt á ávisana- reikningum og hlaupareikningum og hvort hugsanlegt sé að við- skiptavinum bankanna sé mis- munaö i þessum efnum. Þetta er talsvert mikiö verkefni og tekur langan tima”, sagöi Þóröur. Svo sem fram hefur komið i VIsi hefur þaö veriö staöfest aö starfsfólk rikisbankanna fær al- menna sparisjóösvexti af ávis- anareikningum sinum, eöa 19% vexti. Þá er Visi kunnugt um aö i a.m.k. einum rfkisbankanna tiök- ist þaö að læknar fái 19% vexti af ávisanareikningum. -KS Bankamenn um launaskerðlnauna: fámennrar stéttar launþega eins og bankamanna sé brot á ákvæöum stjórnarskrárinnar um vernd eignarréttarins”, segir I samþykkt Sam- bands islenskra bankamanna,en þeir þinguöu fyrir helgi. „Bankastarfsmenn áskilja sér rétt til að leita úrskuröar dóm- stóla og jafnframt aö beita mætti samtakanna gegn sllkum ólög- um”, segir ennfremur i sam- þykktinni. Aðalmál þingsins voru kjara- mál og fyrst og fremst fyrirhuguö lækkun umsaminna grunnlauna um 3 prósent. Þá fór nokkur timi i umræöu um opnunartima bankanna en þingiö mótmælir eindregið ein- hliöa ákvöröun banka og spari- sjóöa um breytingu á honum. „Ef aðild Sambandsins aö máli þessu verður hvorki viöurkennd af hálfu bankanna né viöræöur hafnar innan skamms, telur þingiö aö beita þurfi samtaka- mætti allra bankamanna til þess að knýja fram lausn”, segir i samþykktinni um opnunartím- ann. —KP s:r,r1 ÖLL loftmengun á að ^Niarðvlkum: VERA HORFIN í HflUST „Viö stefnum aö þvl aö setja upp gufuþurrkun i siöasta lagi næsta haust þannig aö loftmeng- un frá okkur ætti aö veröa innan leyfilegra marka”, sagöi Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri Fiskiðjunnar i Njarövfkum f sam- tali viö Visi. Um eitt hundraö konur úr Ytri- Njarövik fóru I mótmælagöngu gegn loftmengun frá loönu- bræöslu Fiskiöjunnar fyrir skömmu og sögöu þær aö unga- börn köstuöu upp i vögnum sínum vegna ólyktar frá bræöslunni. „Þetta hefur dregist hjá okkur”, sagöi Gunnar. „Þetta er ekki aröbær framkvæmd og þaö fæst engin lánafyrirgreiösla til varna gegn loftmengun. Auk þess þurfum viö aö borga tolla af þess- um tækjum”. Gunnar sagöi aö gufuþurrkar- inn kostaöi um 300 milljónir króna. Hann yki ekki verömæti mjölsins en hins vegar væri gufu- þurrkað mjöl eftirsóttara en eld- urrkaö. Gunnar taldi aö Heilbrigöis- eftirlitiö myndi viöurkenna þenn- an hreinsibúnað en við þetta kerfi er tengdur sérstakur þvottaturn og siöan er loftinu brennt inni i kötlunum, eöa þeim ögnum sem ýldulyktin stafar af, þannig aö menn gætu fariö aö anda dýpra i Njarövikum meö haustinu. KS.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.