Vísir - 03.04.1979, Síða 2

Vísir - 03.04.1979, Síða 2
2 VÍSIR Þriðjudagur 3. april 1979. Sæbjörg Friðgeirsdóttir, vinnur i fiski: — bað er mjög gott að búa hérna. Ég.held að það sé miklu betra en aö búa i Reykjavik — hérna þekkir maður fólk miklu betur. - heria á borgarbúa Rauðir hundar og borgarbúa. Þessir sjúk- hettusótt herja nú á dómar hafa stungið sér niður nokkuð víða að sögn Skúla Johnsen borgar- læknis. bá er þrálát kvefpest nokkuð útbreidd. Oft eru einkenni henn- ar lik inflúensu. Kvefinu hefur fylgt hiti. Sjúkdómstilfelli eru ekki fleiri nú en oft annars á þessum árs- tima ef frátalin eru hettusóttar- tilfelli og rauöra hunda. —KP Rauðir hubdar og hettusött A Patreksflrðl Er gaman að búa hér? Linda Rowlingson, vinnur I fiski: — Já, þaö er ofsalega gaman að búa á Patreksfirði, jafnvel þótt hér sé fremur litið um að vera. Friðrik Magnússon, vélamaöur: — bað er ágætt að búa hér, engir ókostir en engir sérstakir kostir heldur — eigum við ekki að segja að lffið sé hér i lausagir. ■ i I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1 i 8 s I B I B Umsjón: Katrin Pálsdóttir og Halldór Reynisson Hilmar Björnsson, Borgfirð- ingur: — bað er ágætt aö vera hérna, en það jafnast þó ekkert á við Borgarfjörðinn. Hallgrimsson, verka- — Já, já, það eru helst körfuboltinn sem krydda Lýsing f eldhúsinu þarf að vera eins góð og frekast er kostur, bæði almenn lýsing og sérlýsing t.d. undir skápum og yfir matborðinu. Lýsing (eldhúslnu: LOFTLJÚS DIIGA SKAMMI SER þess að hægt sé að forðast trufl- andi skugga. Perur i almenna lýsingu eru yfirleitt hafðar á bilinu 40 til 100 watta. Flúrpipur eru mun ódýrari ljósgjafi en venjulegar glóper- ur. bær gefa þrisvar til fimm sinnum meiri birtu miðað við sömu orku og endast fimm til tiu sinnum lengur en glóperur. baö er þvi mjög gott að nota flúrpipur i eldhúsið bæði i al- menna lýsingu eða loftljós og einnig i sérlýsingu, t.d. yfir boröum. Sérlýsing t.d. undir skáp- um. Loftljósin ein sér duga engan veginn til að fá góða og næga birtu i eldhúsið. Til þess að vinnuaöstaðan verði sem best, þá þarf að hafa sérstök vinnu- ljós t.d. undir skápum. Flúrpipur eru upplagöar til að setja undir skápa sem vinnu- lýsingu. En gæta veröur þess vandlega við uppsetningu þeirra aö hafa grundvallarreglu góörar lýsingar i huga. Hún er sú að ljósið á að beinast að þvi sem horft er á en ekki i augu áhorfandans. Við uppsetningu lýsingar undir skáparöð má ekki gleyma ljóshlifinni. Hún getur veriö úr sama efni og skáparnir, eöa ein- hverju öðru. Hlifin er fyrst og fremst til að forðast endurkast og speglun sem truflar mjög við vinnu og brýtur grundvallar- regluna þ.e. að ljósið lýsi á það sem horft er á. Lýsing yfir matborðinu Sérlýsing á að vera yfir mat- boröinu i eldhúsinu eða borð- stofunni. Lampinn þarf að vera með góðum skermi og gjarnan opinn að ofan til að auka á al- menna lýsingu i eldhúsinu. Best er að hafa hann i um 60 senti- metra hæð yfir borðinu og gæta þess aö hann lýsi yfir allan flöt- inn en ekki aðeins hluta borðs- ins. —KP i - flúrplpurnar mun údýrari Ijósgjafl en glúperur Lýsingu i eldhúsi þarf aö vanda mjög. Eldhúsiö er fyrst og fremst vinnustaður og þvi er hægt að auövelda störfin með þvi að hafa hana sem besta. Birtan er mæld i luxum. A al- skýjuöum sumardegi er dags- birtan um tiu þúsund lux. Almenn lýsing i eldhúsi er æskileg um 150 lux. En þá er ekki tekið til vinnuljósa sem eru t.d. yfir borðum. Viö vinnu á birtan að vera allt aö þúsund luxum, en eftir þvi sem aldurinn færist yfir menn þvi meiri birtu þurfa þeir til að vinna við. Almenn lýsing — loftljós. Ef lýsing er slæm i eldhúsinu þreytumst við mún fyrr en ella. Æskilegast er að hafa loftljósin staðsett sem næst borðunum til Gæta verður vel að hvar lýsing er staðsett undir skápum. A myndinni sjáum við rétta lýsingu. bar er hlif fyrir Ijósinu undir skápnum, sem skin þar af leiðandi ekki i augu konunnar. Loft- lýsing er höfð eins nærri skápunum og hægt er til að koma I veg fyrir speglun og skugga I borðinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.