Vísir - 03.04.1979, Page 12

Vísir - 03.04.1979, Page 12
Þriðjudagur 3. april 1979. 12 Húsakynni og umhverfi skóla Anglo-Continentai er eins og best verður á kosið. Það geta likiega flestir verið sammála um að ef þeir viija læra eitt- hvert tungumál er best aö gera það i þvl iandi þar sem það er móöurmál. Og ef þaö er enska sem menn vilja læra geta þeir varla gert betur en sækja einhvern af skólunum sem eru reknir af Anglo-Continental Edu- cationai Group. Anglo-Continental er samsteypa tólf skóia, sem er að finna I London og svo á suöurströnd Engiands, i Bournemouth og þar um kring. Þessi samsteypa sérhæfir sig i aö kenna útlendingum ensku og stærir sig af þvi aö hafa eitthvað viö allra hæfi. Það er sama hvort þú ert átta ára polli (eða pæja) sem kannt ekki orð i málinu, eða miöaldra forstjóri eða tæknimaður sem þarft að læra sérhæfða ensku vegna starfsins. Anglo-Continental hefur nákvæmlega það námskeið sem þig vantar. Það er lika hægt aö hafa bæði gagn og gaman af þessu námi. Allir vita hvaö er gaman að vera I London og þar er Anglo-Continental með skóla. Færri vita kannske aö suöurströnd Englands er dásamlegur staður aö heimsækja,ekki sist á sumrin. Bournemouth og bæirnir þar i kring eru stundum kallaðir ,,Enska Rivieran” og þaö er ekki af ástæöulausu. Veður er þarna ákafiega milt allt árið um kring og á sumrin er sólskin og 20-25 stiga hiti, enda bað- strendurnar þá þéttsetnar af fólki. oo leikio Nokkurra vikna sumarnámskeið á þessum slóðum eru þvi mjög vinsæi hjá útlendingum, ungum sem öldnum., Þarna er lika svo margt að skoða og upplifa að það endist varla timinn á milli kennslustunda. Anglo-Continental tekur tillit til þess að ekki er hægt að sitja yfir bók- um alia daga og það eru skipulagöar lengri og skemmri kynnisferðir vitt og breitt um, landið. Einn kennari og eínn nem- andi Ég fékk tækifæri til þess um dag- inn að kynna mér starfsemi Anglo- Continental undir leiösögn Peters Penberthy, sölustjóra. Og eins og kannske hefur mátt lesa úr þvi sem hér hefur verið sagt aö framan varö ég mjög hrifinn. í skólum Anglo-Continental er hægt aö velja um tuttugu og fimm tegundir námskeiöa. Hér er hvorki pláss né ástæöa til að gera þeim öll- um nákvæm skil, en ég ætla þó aö fara nokkrum oröum um tima I mismunandi námskeiöum, sem ég fékk aö sitja. Fyrsti tíminn eöa kennslustund- in, var i „Private Study Centre” i London. Það mætti þýöa lauslega sem „Einkakennslumiöstööin”. Þar eru nemendur aldrei fleiri en þrir meö hverjum kennara, oft er ekki nema einn nemandi. Þetta < nokkuð strangt nám enda lá marksaldur 18 ár. Flestir ner endurnir eru þó töluvert eldri < þeir eru flestir frá einhverju stórfyrirtækjum úti i heimi, se senda toppmenn sina til Angl Continental til aö læra betri ensl t kennslustundinni sem ég sól var aöeins einn nemandi Hann - Óli Tynes blaða- maður

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.