Vísir - 03.04.1979, Page 19
VtSIR
Þribjudagur 3. aprll 1979.
19
Œímœli
Sextugur er i dag Hrólfur Jóns-
son, Akranesi. Hann mun taka á
móti gestum aó HallveigarstöB-
um i kvöld.
feiöalög
Páskaferðir 12.-16. april
Snæfellsnes, Landmannalaugar,
Þórsmörk.
Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Feröafélag felands
Myndakvöld 4. april kl. 20.30 á
Hótel Borg
Bergþóra Siguröardóttir og
Sigri'öur R. Jónsdóttir sýna
myndir viösvegar aö af landinu.
Aliir velkomnir meöan húsrúm
leyfir. Aögangur ókeypis. Kaffi
selt i hléinu.
Feröafélag Islands
fundahöld
Artúnshöföasamtökin Reykjavik
halda félagsfund þriöjudaginn 3.
april n.k. kl. 15.30 i Ártúni viö
Vagnhöföa.
Kaupféiag Reykjavikur og ná-
grennis
Aöalfundir deilda Kron veröa
haldnir sem hér segir:
1. og 2. deild, miövikudaginn 4.
april i Hamragöröum, Hávallag.
24.
3. og 4. deildþriöjudaginn 3. april
I fundarsal Afuröasölu SÍS á
Kirkjusandi viö Laugarnesveg.
5. deild fimmtudaginn 5. april i
fundarstofu KRON-búöarinnar
viö Noröurfell, gengiö inn um
austurenda.
Kvenfélag Hreyfiis. Aöalfundur
félagsins er I kvöld þriöjudaginn
3. april kl. 20.30. Venjuleg aöal-
fundarstörf. Mætiö stundvislega.
___________________Stjórnin.
mannfagnaðir
Arshátiö Alþýöuflokksfélag
Reykjavikur veröur haldin þann
6. april n.k. i Fóstbræöraheimil-
inu og hefst með boröhaldi kl.
19.30. Húsiö veröur opnaö kl.
19.00. Miðarnir veröa seldir á
skrifstofu félagsins aö Hverfis-
götu 8-10 frá kl. 14-17.
Skemmtinefndin
GOLFARAR
Skemmtikvöld veröur haldiö I
Golfskálanum, Grafarholti, miö-
vikudaginn 4. april kl. 20,20.
Spilað veröur bingó og fleira
verður til skemmtunnar. Kaffi-
veitingar.
Allir golfáhugamenn vel-
komnir. StjórnGR.
dánarfregnir
Margrét Hrefna Guömundsdóttir
lést 27. mars 1979. HUn var fabdd
23. júní 1939. Margrét vann sem
gjaldkeri i Skálatúni, Mosfells-
sveit. Hún lætur eftir sig eigin-
mann og 4 börn.
stjórnmólafundir
Framsóknarfélag Garöa- og
Bessastaöahrepps heldur fund aö
Goðatúni þriöjudaginn 3. april. kl.
18.00.
Alþýöubandala giö i uppsveitum
Arnessýslu boöar til almenns
fundar um orku iönaöar- og at-
vinnumál i sveitum i félags-
heimilinu aö Flúöum þriöjudag-
inn 3. april og hefst kl. 21.
(Smáaugiýsingar — sími 86611
Seifoss og nágrenni. Sjálfstæöis-
félagiö Óöinn Selfossi efnir til al-
menns stjórnmálafundar i Sjálf-
stæöishúsinu, Tryggvagötu 8, Sel-
fossi, miövikudaginn 4. april n.k.
kl. 20.30.
Félag sjálfstæöismanna i
Laugarneshverfi boöar félags-
menn sina og umdæmisfulltrúa til
fundar i Valhöll Háaleitisbraut 1,
þriöjudaginn 3. april kl. 17.30.
Reykjaneskjördæmi. Aöalfundur
kjördæmisráös Sjálfstæöisflokks-
ins I Reykjaneskjördæmi veröur
haldinn þriöjudaginn 17. apríí n.k.
i Sjálfstæöishúsinu I Ytri-Njarö-
vik og hefst hann kl. 20.30.
Stjórn Loka F.U.S.boöar til rabb-
fundar þriöjudagskvöldið 3. april
kl. 20.30 aö Langholtsvegi 124
Reykjavik.
Rabbfundur. Sjálfstæöisfélag
Akureyrar boöar til rabbfundar
fimmtudaginn 5. april n.k. kl.
20.30 aö Kaupvangsstræti 4,
Akureyri.
Félag Sjálfstæöismanna i Smá-
ibúöa-, Bústaöa- og Fossvogs-
hverfi heldur almennan félags-
fund þriðjudaginn 3. april n.k., kl.
20.30, i Valhöll, Sjálfstæöishúsinu
Háaleitisbraut 1, Reykjavik.
gengisskráning
Gengiö þann Almennur Feröamanna-
2.4. 1979 gjaideyrir gjaldeyrir
kiukkan 12 Kaup
1 Bandarlkjadollar 327.00
1 Sterlingspund 676.50
1 Kanadadollar 282.25
100 Danskar krónur 6270.40
100 Norskar krónur 6386.70
100 Sænskar krónur 7468.30
100 Finnsk mörk 8207.80
100 Franskir frankar 7582.60
100 Belg. frankar 1101.00
100 Svissn. frankar 19220.00
100 Gyllini 16148.15
100 V-þýsk mörk 17410.30
100 Lirur 38.84
100 Austurr.Sch. 2373.90
100 Escudos 675.60
100 Pesetar 479.80
100 Yen 154.48
Sala Kaup Sala
327.80 359.70 360.58
678.10 744.15 745.91
282.95 310.48 311.25
6285.70 6897.44 6914.27
6402.30 7025.37 7042.53
7486.60 8215.13 8235.26
7227.90 9028.58 9050.69
7601.20 8340.86 8361.32
1103.70 1211.10 1214.07
19267.00 21142.00 21193.70
16187.65 17762.97 17806.42
17452.90 19151.33 19198.19
38.94 42.72 42.83
2379.70 2611.29 2617.67
677.30 743.16 745.03
481.00 527.78 529.10
154.86 169.93 170.35
)
Vökvatjakkar, 5 gira kassi
Til sölu vökvatjakkar i vinnu-
vélar (færsla á öxli ca. einn
metri), einnig er til sölu girkassi i
Ford Trader vörubil 5 gira, og
pressa i sömu tegund. Uppl. i
sima 32101.
Til sölu
fjórir EPI hátalarar, 4ra rása 100
w. JVC magnari og Dual 601
plötuspilari. Uppl. i sima 35152.
Virax snittvél
til sölu. Uppl. I sima 26748 og
44094.
'Húsflögn ^ér '}
Til gjafá."
Skatthol, innskotsborð, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borö
fyrir útsaum, lampar, myndir og
margtfleira. Nýja bólsturgeröin,
Laugaveg 134, simi 16541.
Bólstrun.
Klæöum og bólstum húsgögn.
Gerum föst verötilboö, ef óskaö
er. Húsgagnakjör, simi 18580. og
heimasimi 85119.
Svefnbekkur og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
út á land. Uppl. aö öldugötu 33.
Simi 19407.
Góö eldhúsinnrétting
til sölu ásamt vaski og Rafha-
eldavél. Simi 17133.
General Electric gufugleypir
Sem nýr ameriskur General
Electric gufugleypir 90x48 meö
ljósi til sölu.einnig sem nýtt borö-
króksborö Ur Vörumarkaöinum,
selst á hálfviröi. Uppl. i síma
35463.
Georg Jensen silfur
Sem nýtt Georg Jensen silfur i
konunglega munstrinu, fiskhnif-
ar, fiskgafflar og skeiðar fyrir 12
manns. Tilboö sendist augld. Vis-
is fyrir 6. aprQ merkt „Fiskur
’79”.
Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Eieum ávallt fyrirliggjandi
roccocóstóla og sessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimasimi 38707
'Sjónvarpsmarkaöurinn
er I fullum gangi. óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum i sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaöurinn Grens-
ásveg 50,simi 31290. Opið 10-12 og
1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga.
Notaöur hnakkur tii sölu
Uppl. i sima 66452 e kl. 19
Eldhúsinnrétting — Bill
Til sölu notuö eldhúsinnrétting,
einnig á sama stað Sunbeam
Vogue árg. ’70. Uppl. i sima 36406.
Jeppakerra
til sölu 10 ára gömul, tekur 800 kg,
i góöu standi. Uppl. i sima 66131.
Oskast keypt
Harmonikuhurö
sem lokar 2 metrum óskast keypt.
Uppl. i sima 32647.
ÍHMómtaeki
Segulbandstæki
Bang & Olufsen. Til sölu nýtt
segulbandstæki frá Bang & Oluf-
sen,Beocord 1100 Uppl. i sima
85101.
Mifa-kasettur.
Þiö sem notiö mikiö af óáspiluö-
um kasettum getiö sparaö stórfé
meö þvi aö panta Mifa-kasettur
beint frá vinnslustaö. Kasettur
fyrir tal, kasettur fyrir tónlist,
hreinsikasettur, 8-rása kasettur.
Lágmarkspöntun samtals 10
kasettur. Mifa-kasettur eru löngu
orönar viöurkennd gæöavara.
Mifa-tónbönd, Pósthóif 631, Simi
22136, Akureyri.
Bose hátalarar
Sem nýir 2 Bose hátalarar 901 til
sölu. Uppl. i sima 35463.
ÍTeppi )
Gólfteppin fást hjá okkiir.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
TeppabUBin Siöumúla 31, s. mi
Verslun__________________
Mikiö úrval
af góöum og ódýrum fatnaöi á
loftinu hjá Faco, Laugavegi 37
Björk — Kópavogi
Helgarsala — Kvöldsala
Fermingargjafir, fermingarkort,
fermingarservíettur. Sængur-
gjafir, nærföt, sokkar á alla fjöl-
skylduna. Leikföng og margt
fleira. Versl. Björk, Alhólfsvegi
57, Kópavogi simi 40439.
VerksmiöjuUtsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar, og lopaupprak. Ný-
komiö bolir, skyrtur, buxur, jakk-
ar, Ulpur, náttföt og handprjóna-
garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi
85611 ooiö frá kl. 1-6.
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á markaöinum, endur-
nýjuð útgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. betta er 5. útgáfa
þessarar sigildu sögu. Þýöing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu verði.
Bókaafgreiösla Flókagötu 15 simi
18768 kl. 4-7 alla daga nema
laugardaga.
Vetrarvörur
Skiöam arkaöurhtn
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á
kr. 7650, stafi og skiöasett meö
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skiöi, skiöaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fullorðna.
Sendum i póstkröfu. Ath. það er
ódýraraaöversla hjá okkur. Opiö
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaðurinn simi 31290.
Notuð Blissard skiöi
til sölu með bindingum. Simi
31206.
Fatnaður '
Hailó dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu,
hálfsíð pils úr flaueli, köflóttu ull-
arefni og jersey i öllum stærðum.
Ennfremur terelyn pils i miklu
litaúrvali i öllum stærðum. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. i sima
23662.
Fyrir ungbörn
Vel meö farinn barnavagn
tii sölu. Uppl. i sima 76129.
Camy kvenmannsur
með blárri leðuról tapaöist
fimmtudaginn 22. þ.m. Finnandi
vinsamlega hringi i sima 74734
eftir kl. 18.
Hálfvaxinn grábröndóttur
kettlingur týndist i Laugarnes-
hverfi i siðustu viku. Fundarlaun.
Simi 37444.
ÍTil byflfling^pM
Timbur til sölu.
11/2 x4” 500 metrar. Uppl. i sima
42679 eftir kl. 7.
Steypumót.
Viö seljum hagkvæm og ódýr
steypumót. Athugiö aö nú er rétti
timinn til aö huga aö bygginga-,
framkvæmdpm sumarsins. Leitiö
upplýsinga. Breiöfjörös blikk-
smiöja hf. Sigtúni 7. Simi 29022.
Hreingernmgar
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafiivel ryöi
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og borsteinn, simi
20888.
Teppa- og húsgagnahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn i
heimahúsum og stofnunum meö
gufuþrýstingi og stööluöum
teppahreinsiefnum sem losa
óhreinindin úr þráöunum án þess
aö skadda þá. Þurrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt áöur áherslu á vandaða
vinnu. Uppl. I sima 50678. Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafiiar-
firöi.
Hreingerningaféiag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og viö ráðum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Kennsla
Kenni ensku, frönsku ,itölsku,
spænsku, þýsku, sænsku og fl.
Talmái, bréfaskriftir og þýö-
ingar. Bý undir dvöl eriendis og
les með skólafólki. Auöskilin
hraöritun á 7 tungumálum. Arnór
Hinriksson simi 20338.
Grib chanchen!
Week-end kursus i Jazzballet med
afrikansk instruktör Jean King-
ombe. Fra lördag den 7. april kl.
19.00 til söndag den 8. april kl. ca.
15.00.
Pris Dkr. 300,- Depositum Dkr.
50, -ved indmeldelse,resten betal-
es paa kurset. Henvendelse:
Bára Magnúsdóttir
Jazzballetskóli
Sitgahlið 45 tel. 83730.
Dýrahald
Skrautfiskar, vatnagróöur.
Við ræktum úrvals skrautfiska og
vatnagróöur. Eigum m.a. Wag-
tail-Lyre sverðhala, hálfsvarta
Guppy, Javamosa og Risa-Ama-
zon-sverðplöntur fyrir stór búr og
Eldplatv (ný tegund). Hringbraut
51, Hafnarfirði. Simi 53835.