Vísir - 03.04.1979, Page 20
vísir
Þriöjudagur 3. april 1979.
20
(Smáauglýsingar — sími 86611
Pipulagnir.
Tek aö mér viðgerðir, nýlagnir og
breytingar. Vönduð vinna — fljót
og góö þjónusta. Löggildur
pipulagningameistari. Sigurður
Ö. Kristjánsson Simi 44989 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Trjáklippingar
Nú er rétti timinn til trjáklipping-
ar. Garðverk, skrúðgarðaþjón-
usta. Kvöld-og helgar-simi 40854.
Snjósólar og mannbroddar
geta forðað yður frá beinbroti.
Get einnig skotið bildekkjanögl-
um iskóogstigvél. Skóvinnustofa
SigurbjTirns, Austurveri
Háaleitisbraut 68.
(innrömmun^
J
(Pýrahald
Kettlingar fást gefins.
Simi 17533 eftir kl. 5 á daginn.
Notaöur hnakkur
til sölu.Uppl. i sima 66452 e. ki. 19
Þjónusta
Aburður.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Keyrum og dreifum i lóðir og
garða. Simi 41649.
Húsdýra-áburður til sölu.
Ekið heim og dreift ef óskað er.
Ahersla lögð á góða umgengni.
Geymið auglýsinguna. Uppl. i
sima 85272 til kl. 3 og 30126 eftir
kl. 3.
Málningarvinna.
Nú er besti timinn tii að leita til-
boða í málningarvinnu. Greiðslu-
skilmálar ef óskað er. Gerum
kostnaðaráætlun yður aö
kostnaðarlausu. Uppl. i sima
21024 eða 42523. Einar S.
Kristjánsson málarameistari.
Bóistrun
Klæðum og bólstrum húsgögn
eigum ávallt fyrirligg jandi
roccocostóla ogsessolona (chaise
lounge) sérlega fallega. Bólstrun
Skúlagötu 63, simi 25888 heima-
simi 38707.
Tökum aö okkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Einnig utan borgarinnar.
Vanir menn^imar 26097 og 20498.
Gagnavinnsla fyrir tövur — göt-
un.
Götun á diskplötur (discettur) og
spjöld. Pantanir og upplýsingar i
sima 86380 (á daginn), 15463 og
13460 (eftir vinnutima). — Göt-
unarþjónusta Þorgeröar sf.
Skaftahlið 29.
Hvaö kostar aö sprauta ekki?
Oft nýjan bil strax næsta vor.
Gamall bill dugar hins vegar oft
árum saman og þolir hörö vetrar-
veöur aðeins ef hann er vel
lakkaöur. Hjá okkur slipa blleig-
endur sjálfir og sprauta eða fá
fast verðtilboð. Kannaðu
kostnaðinn og ávinninginn. Kom-
iö í Brautarholt 24 eða hringiö i
sima 19360 (á kvöldin i sima
12667) Opiö alla daga kl. 9-19.
Bilaaðstoð h/f.
Innrömmun
Vandaður frágangur og fljót af-
greiösla. Opið frá kl. 1-6 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10-6.
Renate Heiðar, Listmunir og inn-
römmun, Laufásvegi 58 simi
15930.
Safnarinn
Innlend og erlend frimerki.
4 bl. — F.D.C. Heilar arkir.tima-
bil 1944—’68. Heil umslög
frimerkt og vélstimpluð. Simi
13468kl. 5—7 eh.
Kaupi öll Islensk frimerki
ónotuð og notuð hæsta verði. Ric-
hardt Ryel. Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
(Atvinnaiboði )
Reglusamur maöur óskast til
starfa.
Húsnæði og fæði á staðnum.
Einnig vantar ungling til
snúninga. Uppl. i sima 81414 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Hrafnista — Reykjavik.
Kvenmaður óskast i sumarvinnu,
þarf að geta byrjað strax. Uppl
hjá brytanum i sima 35133 og
43008e. kl. 18.
Menn vanir trésmiöavélum
óskast. Góð vinna. Trésmiðjan
Meiður, Siðumúla 30, simi 86822.
Smiöir eöa
lagtækir menn óskast til innrétt-
inga á sumarbústöðum. Uppl. hjá
Magnúsi i sima 35133 og 43008 e.
kl. 19.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguiVIsi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvað þú get-
ur, menntun og annað, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Ung áreiðanleg stúlka óskast
sem fyrst til afgreiðslustarfa i
kvenfataverslun við Laugaveginn
Uppl. ér greini fyrri störf og aðr-
ar uppl. er máli skipta sendist
blaðinu merkt „Traust” 21826
<i\
Atvinna óskast
Ungur maður
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Hefur bilpróf og bil. Uppl.
isima 72921e.kl. 19ákvöldin.
iHúsnæóiiboói
íbúö i London
Viljum leigja 2ja herbergja ibúð
nálægt miðborg Londonar frá 20.
júni' til 1. október. Uppl. i sima
30148.
Gott geymslupláss
i miðbænum til leigu. Simi 21238.
Húsnæóióskast
Óskum eftir ibúð
til leigu sem fyrst, þrennt i
heimili. Einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i sima 30585 á daginn og eft-
irkl. 6 i sima 74089.
Óska eftir að taka á leigu
bilskúr. Helst i Kópavogi. Uppl. í
sima 423 1 0 milli kl. 7og 8 á kvöld-
in.
4-5 herbergja
ibúð, raðhús eða einbýlishús
óskast til leigu. Helst i Fossvogi
eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla.
Góð umgengni tryggð. Vínsam-
legast hringið I sima 41708 á
kvöldin.
3ja-4ra herbergja
ibúö óskast, helst i vesturbænum.
Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sima 12457.
Einstæö móöir
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
á leigu sem fyrst. Er á götunni,
Uppl. i sima 40802.
Húáaleieusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa i
húsnæðisauglýsingum VIsis fá
eyðublöð fyrir húsaleigusamn-
ingana hjá auglýsingadeild Visis
og geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samningsgerð.
Skýrt samningsform, auðvelt i
útfyllingu og allt á hreinu. Visir,
auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi
86611.
Ungan mann vantar
einstaklingshúsnæði. Simi 23992.
Okukennsla
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni aksturog meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteini ef þess er
óskað. Helgi K. Sessiliusson. Simi
81349.
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Þorlákur Guðgeirsson, simi
35180.
^ökukennsla — Gréiöslukjör
Kenni á Mazda 32?. ökuskóli ef-
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og
83825_________________________
Ökukennsla — Æfingartimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. '78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er
Þorlákur Guðgeirsson, simi
35180.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen Passat. Ot-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, ökukennari. Simi
72493.
Okukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreið
Toyota Cressida árg. ’79.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 21412, 15122, 11529 og 71895.
ökukennsla — Æfingatimar *
Hver vill ekki læra á Ford Ca pri
1978? Otvega öll gögn yarðandi
ökuprófið. Kenni allan dag.nn.
Fullkominn ökuskóli. Vahdið val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyotu M II 2000.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nemendur geta byrjað
strax. Ragna Lindberg. Simi
81156.
ökukennsia — Æfingatimar
ökuskóli Þ.S.H. getur nú aftur
bætt við sig nokkrum nemendum.
Nýr Ford Fairmont. Uppl. i sima
19893 og 33847.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli ogprófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 7675?
og 35686. ~ ^
Bílaviöskipti
Austin Mini árg. ’72
til sölu. Ekinn 70 þús. km. Gott
verð.Simi 32415.
Til sölu rússajeppi
(Gaz) árg. ’77 blæjubill. Uppl. i
sima 94-3278 á kvöldin.
Til sölu úrvalsgóður
Willyfe-jeppi. Uppl. i sima 95-5591
Sauðárkróki.
Trader
4 strokka Trader blokk eða vél
óskast,einnig múrhrærivél. Uppl.
i sima 13055.
(Þjónustuauglýsingar
J
Er stiflaö —
Þarf aö gera viö?
Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baökerum. Not-
utn ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, toftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Slml 71793
Og 71974.
SKOLPHREiNSUN
ÁSGEIRS HAUDÓRSSON
Pípulagnir
Slífluþjónustan
>
Fjarlægi stiflur úr Cr e*ífLtXO
vöskum, wc-rör- STMW0.
um,
baökerum og
niöurf öllum.
Notum ný og full-
komin tæki,
rafmagnssnigla,
vanir menn.
Upplýsingar i sima
43879.
Anton
Aöalsteinsson.
irkioY^
Tökum að okkur viðhald og
viðgerðir á hita- og vatnslögn-
um og hreinlætistækjum. Dan-
foss-kranar settir á hitakerfi.
Stillum hitakerfi og lækkum
hitakostnaðinn. Erum pipu-
lagningamenn og fagmenn.
Sími 86316. Geymið auglýsing-
una.
SLAPPIÐ AF
I þægilegum hvildar-
stól með stillanlegum
fæti, ruggu og snún-
ing.
Stóllinn er aðeins
framleiddur hjá
okkur. Fáanlegur með
áklæöum, leðri og
Bólstrun
Laugarnesvegi 52 leðurliki
simi 32023 Verö frá kr
120.000.
Pípulagnir KS*
Getum bætt við okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,
breytingar ’og viögeröir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
Pípulagnir - Danfoss
Nýlagnir, breytingar WC-
viðgerðir. Kranaþéttingar.
Tökum stif lur úr baðkörum og
vöskum. Stilli hitakerfi, set ný
Danfosskerfi;og viðgerðir.
Símar 32552-71388
Hilmar J.H. Lúthersson
lögg. pípulagningameistari.
Baldvin & Þorvaldur
Soðlasmitir Hlíðorvegi 21
Kópavogi
vT7
Bifreiðaeigendur
Nú stendur yfir hin árlega bifreiöa-
skoöun.
Við búum bifreiðina undir skoöun.
Únnumst einnig allar aðrar við-
gerðir og stillingar. x\
Björt og rúrngóð húsakynni.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bilreiðastillingin
Smiðjuvegi 38, Kóp.
BILAEIGENDUR
Bjóðum upp á feikna úrval
af bílaútvörpum, sambyggðum
tækjum og stökum
kasettuspilurum yfir 30 gerðir
ásamt stereohátölurum.
í
s
S|ónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38. Dag-
kvöld- og helgarsimi 21940.
Einholti 2 Reykjavík Simi 23220
DIIRO pal
Harðplastplötur
á huröir, veggi, skápa, borð og bekki.
Það er sama hvernig birtan fellur á
DUROPAL, þaö er á vallt eins, og sjást
aldrei pollar I því, eins og kemur fyrir
i óvandaðri gerðum.
DUROPAL er til 1 yfir 50 litum og
Sundaborg 7