Morgunblaðið - 04.02.2001, Blaðsíða 47
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2001 47
FRANZ@holl.is AGUST@holl.is
Fjöldi eigna
til sölu og leigu!
Ekki hika við að hringja í
okkur félagana,
Franz gsm 893 4284,
Ágúst gsm 894 7230.
Fjöldi leigutaka á biðlista!
Sérhæfðir sölumenn
í atvinnuhúsnæði
Hóll fasteignasala,
Skúlagötu 17, sími 595 9000
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali.
TIL SÖLU - NÝTT HÓTEL
Nýinnréttað og glæsilegt hótel rétt austan við miðborg Reykjavíkur. Hót-
elið er með 55 vel útbúnum og vönduðum herb. með mögul. á stækkun.
Húsn. er að hluta til nýtt, en annað endurnýjað í hólf og gólf, með nýjum
tækjum og innréttingum. Hótelið er til afh. fljótlega fullbúið á vandaðan
og smekklegan hátt. Traust og góð fjárf. Góð viðsk.samb. fylgja.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
GIMLI GIMLI
FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099
OPIÐ HÚS SUNNUDAGINN 4. FEB.
LOKASTÍGUR 19 miðhæð
Í þessu reisulega húsi höfum við
fengið til sölu bjarta, fallega og mikið
endurnýjaða 4ra herb. 80 fm íbúð á
miðhæð. Tvö svefnherbergi og tvær
parketlagðar samliggjandi stofur.
Húsið er þríbýli, málað og viðgert að
utan 1999. Lagnir, ofnar, rafm.
gluggar og gler endurn. Áhv. 5,0
millj. húsbr. Verð 11,2 millj.
Inga Þyrí tekur á móti ykkur í dag
frá kl. 13.00-16.00.
Sími: 551 8000
Fax: 551 1160
Vitastíg 12
Þórarinn Jónsson hdl., löggiltur fasteignasali.
Svavar Jónsson sölumaður, Jón Kristinsson sölustjóri.
Opið hús í dag milli kl. 14 og 17
Höfðatún 9, Reykjavík
Mjög gott ca 152 fm einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt ca 47 fm
bílskúr, samtals ca 200 fm Tvær stofur, 3-4 rúmgóð svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Möguleiki á sér 3ja herb. íbúð í kjallara með
sérinngangi. Skjólgóður fallegur garður með gróðurhúsi. Verð 21,6 m.
ATVINNA mbl.is
VAL.IS, tilboðsverslun Vild-
arklúbbs Flugleiða, greindi frá því
á dögunum að einn félagi yrði dreg-
inn út sem myndi vinna Palm-
lófatölvu. Svo ótrúlega vildi til að
vinningshafi lófatölvunnar, Ragn-
heiður Harðardóttir, átti afmæli
sama dag og tölvan var dregin út.
Jók þetta að sjálfsögðu enn frekar á
gleði Ragnheiðar yfir vinningnum,
segir í fréttatilkynningu. Á mynd-
inni hefur Ragnheiður Harð-
ardóttir tekið við Palm-lófatölvu af
Halldóri Bachmann hjá val.is, til-
boðsverslun Vildarklúbbs Flug-
leiða.
Morgunblaðið/Þorkell
Vann lófatölvu á
afmælisdaginn
ÁRLEG þorrablótsferð Ferðafélags
Íslands verður helgina 10.–11. febrú-
ar. Í þessum ferðum er leitast við að
sameina útivist, gönguferðir,
fræðslu og skemmtun.
Að þessu sinni verður gist í Bratt-
holti og stefnt að gönguferðum um
næsta nágrenni, m.a. að Gullfossi og
um Haukadalsskóg. Á laugardags-
kvöldið verður hefðbundið þorrablót
með súrmat og hákarli, söng og
glensi. Á sunnudeginum verður svo
haldið heimleiðis um Hreppa og
Skeið.
Fararstjóri í þessari ferð verður
Ólafur Sigurgeirsson, borinn og
barnsfæddur Hreppamaður og hon-
um til aðstoðar verður Arnór Karls-
son, heimamaður og fræðimaður.
Um gítarspil og söng sér Örn
Bjarnason. Nauðsynlegt er að bóka
tímanlega í þorrablótsferðina.
Þorrablót
með Ferða-
félagi Íslands
AMALÍA Björnsdóttir lektor heldur
fyrirlestur á vegum Rannsóknar-
stofnunar Kennaraháskóla Íslands
næstkomandi þriðjudag, 6. febrúar,
kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður hald-
inn í stofu M 201 í aðalbyggingu
Kennaraháskóla Íslands við Stakka-
hlíð og er öllum opinn.
Samræmd próf eru nú haldin í 4.,
7. og 10. bekk grunnskóla. Árangur
nemenda á þessum prófum er mis-
jafn eftir svæðum og skólum. Ýmsar
skýringar hafa verið settar fram á
þessum mun, bæði sem tengjast
skólastarfi og félagslegum bak-
grunni nemenda. Ólíklegt er að einn
þáttur geti skýrt þennan mismun
heldur sé skýringanna að leita í sam-
spili margra ólíkra þátta.
Í fyrirlestrinum verður varpað
fram nokkrum hugsanlegum skýr-
ingum á þessum muni á milli land-
svæða og kynntar niðurstöður úr
könnunum meðal foreldra barna á
Vestfjörðum, Suðurnesjum, Austur-
landi og Kópavogi. Spurt var út í við-
horf foreldra til skólagöngu barna
sinna, mat þeirra á gæðum skóla-
starfsins og ýmsa þætti sem tengjast
félagslegri stöðu fjölskyldunnar.
Tengsl félags-
legra þátta
við árangur