Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 2
Drykkjuskapur í mið- borginní í gærkvdldi Einkennandi mynd frá litiháti&ahöldum dagsins vf&ast hvar á landinu, daginn. Visismyndir: JA þar sem regnhlifar á regnhlifar ofan settu rigningarlegan svip á Leíðinúaveöur ð Plöðhðtlðardaginn: Rigning og leiðindaveöur settu mjög svip sinn á hátiðahöld 17. júni og var vlðast hvar á landinu einhver úrkoma í gær. Engu að slður var góð þátttaka vlðast hvar I hátiðahöldum dagsins en á nokkrum stöðum voru útiskemmtanir fluttar inn I hús, þar sem úrkoman var mest. I Eeykjavlk var rigning og stó&u margir gegndrepa á Arnarhóli á barnaskemmtun sem þar hófst kl. 16, Fjölmenní var á hóinum og þátttaka I dag- skrárli&um hátiöarinnar meiri en gera mátti ráö fyrir miöaö viö rigninguna. Reynt var aö fá unglingana til þess aö sitja heima I stofu meö þvi aö bjóöa upp á riimlega tveggja ttma poppdagskrá I sjónvarpinu en margir reyk- vískir unglingar lögöu þó leiö sina niöur i miöbæinn I gær- kvöldi og hlýddu á HLH- flokkinn og diskótek, sem á boö- stólum varihjarta borgarinnar, Fór samkoman nokkuö lir bönd- unum sökum drykkju ungling- anna en aö ööru leyti er fátt um hana aö segja. —Gsal Skrá&göngur voru a& venju á dagskrá á þjóöhátl&ardaginn og voru tvær slikar I Reykjavfk. Hór er þrammaö niöur Laugaveginn írá Hlemml, vtsm Mánudagur 18. jiinl 1979 Hefurðu lesið tslend- ingasögurnar? Erich Köppel, litunarmeistari: Nei.þaöhefég aldrei haft tima til a& gera. Eg hef afturámóti lesiö talsvert eftir Laxness. Hafsteinn óiafsson, bygginga- meistarl: Já, ég á allt safniö og hef gripiö niöur I þaö. Ég verö aldrei bóka- laus þvi ég verö aldrei búinn. Þær eru skáldskapur á háu stigi. Sigri&ur Björnsdótttr, afgrei&slu- maburi Nei, en ég veit af þpim og nokkurn veginn um hvaö þær fjalla. Það væri gaman aö tékka einhvern tima á þeim. Haukur Hjartarson, matrei&slu- ma&ur: Nokkrar já. Þær eru alveg stór- góðar, ég hef lesið Njálu, Lax- dælu o.fl, Gerpla er sú skemmti- legasta!! óskar Sigur&sson. heildsaii: Slatta, já. En ég verö aö hlaupa, ég þarf að rukka mann um fullt af peningum.... Umsjón: Katrln Pálsdóttir og Halldór Reynisson , „Vi& höfum ekki undan neinu a& kvarta nema helst áhugaleysi fólks hér á Akureyri, en þaö vlrö- ist ekki hafa gert sér grein fyrir aö hér hafa veriö stofnuö neyt- endasamtök" sagöi Steinar Þor- steinsson forma&ur Neytenda- samtakanna á Akureyri og ná- grenni (NAN). Steinar sagöi aö aöalverkefniö hjá NAN nú um stundir væri að fjölga félögum til þess að samtök- in gætu sta&iö a& öflugri útgafu- starfsemi. Neytendasamtökin heföu ágætar upplýsingar úr neytendablööum frá nágranna- löndunum, t.d. yfir dýr heimilis- tæki og kæmu samanbur&arrann- sóknir sem þar heföu veriö geröar einnig til góöa hér á landi. Þó þyrftu neytendasamtök á íslandi einnig aö efla meö sér slikar rannsóknir. ,,Viö fengum fljótlega kvartan- ir út af spunavörum sem keyptar voru hér I verslunum, þó ekki fatnaöi” sag&i Steinar og taldi þaö mikinn galla á spunavöru sem framleidd væri innanlands, hvort sem þaö væri i formi fatn- ■SPUNAVÖRUR VERÐI MEBFERDARMERKTARl aöar e&a annars, t.d. sem ver ut- an um dýnur, aö ekkert væri um meöferöarmerkingar á henni. Framleiöendur kæmust upp með þetta á innanlandsmarka&i þvi ekki væri til nein lagasetning um þetta. Hins vegar yröu þeir aö meöfer&armerkja alla spunavöru sem þeir flyttu út. Steinar sag&i a& nú stæöu reyndar vonir til a& Gefjunn á Akureyri rit i á vaöiö meö meö- Frá verksmiöjum Sambandsins á Akureyri: Nú standa vonir til a& Gefjunn veröi fyrst til aö meöferöarmerkja spunavöru hér á landi. fer&armerkingar á spunavörum hér á landi. Þetta væri gamalt baráttumál Neytendasamtak- anna, þvl ógerlegt væri fyrir neytendur aö kunna skil á öllu þeim mismunandi tegundum spunavara sem hér væru á marka&i og hvernig meðferð I þeim skyldi háttaö. Steinar var spur&ur hvort Neyt- endasamtökín á Akureyri hef&i fengiö einhver vi&brögö á könnun þá sem þau létu gera á verömerk- ingum i búöargluggum á Akur- eyri. Kvaö hann Htil vi&brögö hafa komiö hingaö til og fannst honum neytendur sjálfir sýna þessu fulldræman áhuga þó a& ver&merkingar væru þeim hags- munamál. Sag&i Steinar aö verö- merkingar heföu reynst vera bestar í búðargluggum stórra verslana eins og KEA og Amaro en ýmsar smáverslanir meö fatn- a& á boöstólum, heföu komiö lak- ast út. Aö lokum má geta þess aö skrifstofa Neytendasamtakanna á Akureyri og opin á þriöjudögum og mi&víkudögum kl. 4-6 og er slminn þar 24402. —Hr, Heytenfla- samtökln ð Akureyri:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.