Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 3
Mánudagur 18. júni 1979 Námskeið I framieiðslustjórnun í trélðnaðl: „Maöur kynnist mörgu nyju A undanförnum árum hefur húsgagna- og innréttingariön- aður átt i aukinni samkeppni við innflutning. Til þess að geta staðist samkeppni þessa, er tal- ið að fyrirtæki i umræddum iðn- aði þurfi að taka upp breyttar aðferöir við stjórnun fyrirtækj- anna. Iðntæknistofnun tslands gekkst í siðustu viku fyrir al- mennu námskeiði á sviði áöur- nefnds iðnaðar, fyrir starfs- menn í tréiðnaði. Námskeiðið var haldið i samráði við HUs- gagna- og innréttinganefnd iðn- aðarráðuneytisins, en sú nefnd var stofnuð 1973. Visir heimsótti námskeiðið á siðasta degi þess, en það stóð i þrjá daga. Stjórnendur nám- skeiðsins voru Guömundur S. „Mikil dðrf á námskeiði sem slíku” - segir Elnar Glsiason iramlelOslusllðrl I Vlðl h.f. ,,Já, mér finnst hafa verið mikil þörf á námskeiði sem sliku, fyrst og fremst vegna samkeppninnar við innflutning- inn”, sagði Einar Gislason, framleiðslustjóri i trésmiðjunni Viöi hf. — Hefur verið litið um fræðslu innan tréiðnaðarins? „Hún hefur verið frekar litil. En hér má ekki láta staðar numið. Það má fara af stað með markaöskannanir og kynna mönnum möguleikana á út- Einar Glslason flutningi og fleiru”. Guðmundsson og Bragi Berg- sveinsson, báðir tadinifræðingar hjá Rekstrartækni hf., en það fyrirtæki vann allt námskeiðið. Guðmundur og Bragi voru báðir ánægðir með þátttökuna i námskeiðinu, enda þótt það hefði verið litið auglýst. Nám- skeiðið sóttu verkstjórar, fram- kvæmdastjórar og framleiðslu- stjórar hinna ymsu fyrirtækja og má nefna fyrirtæki eins og 3K-innréttingar, Árfell hf., Tré- smiðjuna Vlði hf., Gamla kompaniið, Trésmiöjuna Meið, Sig. Eliasson og Sögina hf. Þeir Guðmundur og Bragi sögðu, að þetta námskeið væri undirbúningur á stoftiun sér- stakrar deildar innan Iðntækni- stofnunar tslands, sem hefði með höndum málefni tréiðnað- arins. Markmiöiö með þessu nám- skeiði er að gera þátttakendum kleift að nota nútimaaðferðir við framleiðslustjórnun, eða eins og Bragi orðaði það, ,,aö færa iðnina frá handverksstig- inu yfir á framleiðslustigið”. Þessu markmiði er ætlað að ná meöal annars meö þvi að kynna skipulega og árangurs- rika aðferð til að hafa yfirlit yfir framleiðsluna fram I timann. Þjálfa þátttakendur með æf- inKaverkefnum i gerð ýmissa áætlana. Gera þeim kleift að að- Þátttakendur á námskeiöi Iöntæknistofnunar islands i framleiðslu- stjórnun I tréiðnaði. Vlsismvndir: JA. laga þær aðferöir sem kynritar verða eigin aðstæðum. Einnig að sýna aðferðir er tryggja sem besta nýtingu á þeim mannafla og vélarkostisem fyrir hendi er. —SS FRÁ HANDVERKI YFIR A FRAMLEIÐSLUSTIG - segir Anton Guðmunflsson verkstjóri í Sdginni „Mér finnst námskeiðið hafa tekist allvel. Maður hefur kynnst mörgu sem maður þekkti ekki áður”, sagði Anton Guðmundsson, verkstjóri I Sög- inni hf. „Það verður kannski erfitt aö koma þessari þekkingu full- komlega fyrir i minu fyrirtæki, þar sem við framleiðum ekki eins mikið á lager og stærri fyr- irtækin, ai þrátt fyrir það má mikið gagn hafa af þessu nám- skeiði”. —SS Anton Guðmundsson „Verðum að íylgjast með erlendri framleiðslu” seglr Agúst Magnússon framkvæmdastjóri 3K ínnréttinga þvi sem er að gerast úti I „Mér finnst þetta námskeið hafa verið gott og ég trúi þvi að menn geti notfært sér það vel. Að visu kom mér ekki margt á óvart, en það er mikil þörf á svona námskeiði á þetta sér- hæfðum grundvelli”, sagði Agúst Magnússon, framkv.stj. BK-innréttinga. — Nú stendur innlendur iðn- aður höllum fæti gagnvart inn- flutningi. Getur bætt fram- leiðslustjórnun rétt hallann að einhverju leyti? Framleiðslustjórnunin skipt- ir að þvi leyti máli, aö hún er hlekkur I keðjunni, en það þarf aö gera endurbætur á fleiru en henni. 011 fræðsla er til góös og ég get hugsað mér að þörf sé á að kynna erlenda framleiðslu fyrir innlendum framleiðendum og gera þeim kleift að fylgjast með heimi”. —SS Agúst Magnússon Ennþá er það Binatone sem býður best Landsins mesta úrval af bílútvarpstækjum og hátölurum VERD VU) ALLRA HÆFI Allt til hljómflutnings fyrir: HEIMIUD - BÍLINN OG DISKÓTEKID l- -1 siasE i r ARMULA 38 (Selmúla meginl 105 REYKJAVlK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.