Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 22
dánarfregnii Helgi Sig- Jakob urbur Pálsson ' Einarsson lögregluþjónn húsgagna- bóistrari Helgi Siguröur Pálsson lög- regluþjónn lést 27. mai 1979. Helgi fæddist 13. feb. 1934 aö Svalbaröseyri, sonur hjónanna Sófusar Páls Helgasonar og Ingi- bjargar Sigurrósar Siguröardótt- ur. Hann ólst upp á Raufarhöfn, elstur níu systkina. Helgi geröi lögregluþjónsstarf- ið aö ævistarfi sinu er hann var rúmlega tvitugur og gengdi þvi starfi nær samfleytt siöan. Helgi lætur eftir sig eftirlifandi eiginkonu, Halldóru Hólmgrims- dóttur og sjö börn, af þeim sex enn i fööurhúsum. Jakob Einarsson hús- gagnabólstrari er látinn. Jakob fæddist á Finnastööum á Axarfiröi 1894, sonur Einars Þor- valdssonar og Sólveigar Jóns- dó ttur. Jakob ólst upp hjá fósturfor- eldrum slnum, Jónasi Jónssyni er dó meðan Jakob var barn aö aldri og Hólmfriöi Einarsdóttur frá Ystuvlk á Svalbarösströnd. Jakob var einn af stofnendum Vélstjórafélags Akureyrar svo og Karlakórs Akureyrar. Um tima var hann i iönráöi Akureyrar. Jakob skilur eftir sig eftirlif- andi eiginkonu, Þórunni Elisa- betu Sveinsdóttur frá Þingeyrum viö Dýrafjörö, þrjú börn og eitt fósturbarn. G u ö - Gunnar mundur Guö- Oddsteinsson múndsson Guðmundur Guömundsson, nemandi viö Menntaskólann á Akureyri er látinn. Guömundur var frá ölafsfiröi og átti aö setjast I efsta bekk Menntaskólans á Akureyri aö hausti. Gunnar Oddsteinsson lést þriöja þessa mánaöar. Gunnar fæddist 14. júli 1932 og var einn af 12 systkinum. Gunnar lætur eftir sig eftirlif- andi eiginkonu, Ernu Einarsdótt- ur og fimm börn. Bjarni Otto Bjarnason Jörgensen fv. bóndi á Skán- póst- og slma- ey málastjóri á Siglufirði. Bjarni Bjarnason bóndi á Skáney lést hinn fimmta þessa mánaðar f Sjúkrahúsi Akraness. Bjarni fæddist að Hurðarbaki i Reykholtsdal 30. sept. 1884, sonur hjónanna Bjarna Þorsteinssonar og Vilborgar Þóröardóttur. Bjarni læröi ungur orgelleik og geröist organisti f Reykholts- kirkju skömmu eftir fermingu. Hann var organisti kirkjunnar um sjötiu ára skeiö. Einnig var hann organisti i Siðumúla- og Gilsbakkakirkjum i marga ára- tugi. Söngkennari var hanneinnig i Lýöháskólanum á Hvi'tárbakka og Héraösskólanum I Reykholti um tima. Bjarni beitti sér fyrir stofnun borgfirska söngfélagsins „Bræö- ur” 1915. Bjarni var safnaöarfulltrúi Reykholtssóknar i áratugi og fer- tugur aö aldri hlaut hann heiöurs- laun úr styrktarsjóöi Kristjáns konungs IX. fyrir miklar og lofs- veröar búnaöarframkvæmdir. Bjarni var sæmdur riddara- krossi hinnar islensku Fálkaoröu áriö 1961. Bjarni kvæntist Helgu Hannesdóttur frá Deildartungu 1908. Hún er látin. Bjarni lætur eftir sig þrjú upp- komin börn. Otto Jörgensen, fv. post- og simstjóri i Siglufirði, lést niunda þessa mánaðar á Siglufirði. Otto Holger Winther Jörgensen fæddist á Seyöisfiröi 13. jan. 1896. Otto hóf störf hjá Landsslman- um i Seyðisfirði og lauk simrita- prófi 1914. Aö þvf loknu fór hann tíl frekara náms I fagi sfnu. Otto kenndi sfmritun í Reykja- vik þar til hann var skipaður sim- stjóri I Siglufirði 1921. Hann var skipaöurumdæmisstjóri Pósts og sima I Siglufjarðarumdæmi 1925. Otto var bæjarfulltrúi á árun- um 1937—1945. Hann var einn af stofnendum kaupfélags á Siglu- firöi ogeinn af stofnendum sósial- istafélags Siglufjaröar. Kona Ottos var Þórunn Þóröar- dottir sem er látin. Þau áttu tvö börn sem bæði eru látin. Halldóra Samúelsdóttir lést 10. maf á þessu ári. Halldóra fæddist aö Stokkum á Rauðasandi 9. okt. 1897. Hún gekk f Verslunarskólann f Reykjavfk, var meölimur i kven- félaginu Hringnum og I Guöspeki- félaginu. fundarhöld Fundur verður haldinn i Hár- greiöslumeistarafélagi Isl. á Hótel Esju mánudaginn 18. júni kl. 6:30 eöa strax eftir sýni- kennslunámskeiöiö. Fundarefni: Fræöslumál o.fl. Stjórnin. stjórnmálafundir 10,6 cic, stjórnmálafundir Noröurland-vestra. Alþingis- mennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráö Jónsson boöa til almennra stjórnmálafunda sem hér segir: Siglufjörður, mánudaginn 18. júni kl. 9 e.h. f Sjálfstæöishúsinu. Hofsós, þriðjudaginn 19. júni kl. 9 e.h. f félagsheimilinu. Sauöárkrókur, miðvikudaginn 20. júnf kl. 9 e.h. f Sæborg. Blönduós, fimmtudaginn 21. júni kl. 9 e.h. I félagsheimilinu. Skagaströnd, föstudaginn 22. júni kl. 9 e.h. i félagsheimilinu. Hvammstangi laugardaginn 23. iúni kl. 2 e.h. i félagsheimilinu. öllum heimill aðgangur. Sjálfstæöisflokkurinn. gengisskránlng Gpngið á hádegi þann Almennur Feröamanna- gjaldeyrir igjaldeyrir 15.6.1979 -Kaup Sala vKaup Sala 1 Bandarikjadollar 342.00 342.80 376.20 1 Sterlingspund 718.65 720.35 790.52 1 Kanadadoilar 292.40 293.10 321.64 100 Danskar krónur 6239.45 6254.05 6863.40 100 Norskar krónur 6590.90 6606.30 7249.99 100 Sænskar krónur 7829.15 7847.45 8612.07 100 Finnsk mörk 8586.50 8606.60 9445.15 100 Franskir frankar 7781.60 7799.80 8559.76 100 Belg. frankar 1121.85 1124.45 1234.04 100 Svissn. frankar 19919.60 19966.20 21911.56 : 100 Gyllini 16417.05 16455.45 18058.76 100 V-þýsk mörk 18009.50 18051.60 19810.45 100 Lfrur 40.20 40.30 44.22 100 Austurr. Sch. 2443.75 2449.45 2688.13 100 Escudos 688.15 689.75 756.97 100 Pesetar 518.00 519.20 569.80 100 Yen 155.70 156.06 171.27 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Bilaviðskipti ) Stærsti bilamarkaöur landsins. ‘A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I Visi, i Bila- markaöi Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Til sölu VW 1302 árg. ’72. Mjög vel með farinn. Útvarp og vetradekk fylgja. Uppl. I sima 14691 á kvöldin. Höfum varahluti 1 flestar tegundir bifreiöa t.d. VW 1300 ’71, Dodge Coronette ’77, Fiat 127 ’72, Fiat 128 '12, Opel Cadet ’67, Taunus 17M ’67 og ’68, Peugeot 404 ’67, Cortína ’70 og ’71 og margar fleiri. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7, laugar- daga kl. 9—3, sunnudaga kl. 1—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Bronco ’74 8 cyl., beinsk., með stækkuöum gluggum og nýjum breiöum dekkjum. Plussklæddur aö innan. Ekinn 70 þús. km. Uppl. i sima 93-8197. Til sölu Toyota station ’66. Þarfnast viö- geröar.Uppl. i sima 44846 eftir kl. 5. Óska eftir Cortinum, árg. ’67-’71 til ntöur- rifs. A sama staö eru tíl sölu varahlutir i Cortinur árg. ’67-’70. Uppl. I sima 71824. veiöiiÍSður inn Stórir og sprækir ánamaökar til sölu. Uppl. I sfma 33244 eöa 30944. Bilaviógeróir Eru ryðgöt á brettunum, við klæðum innan bflabretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oliu- tanka. Polyester hf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði simi 53177. Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Lada Sport Jeppa — Renault sendiferöabifreiöar. Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila og Lada Topas 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. Skemmtanir Diskótekiö Disa, Ferðadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana, sveitaböll, útiskemmtanir, árshátiöir, o.fl. Ljósashow, kynningar og allt þaö nýjasta i diskótónlistinni ásamt öllum öörum tegundum danstónlistar. Diskótekiö Disa ávallt I fararbroddi. simar 50513 (Óskar), 85217 (Logi), 52971 (Jón) og 51560. Amerísk bílkerti , í llestar gerðir * bíla. Topp gæði Gott verð Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SIMAR: 84515/ 84516 húsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast h/f Borgarnesi simi93 7370 kvöld og helgammi 93-7355 AA-fðlk fundur ftUSlM*?tN0k ALANON Funflur meö svslur peggy oa Svslur Marv ftnn. FUNOUR aðstandenda alkahðiista verður haldlnn að Hútei Esju í kvöid kl. 9. Allir aðstandendur alcoholista hvattfr til að mæta vel og stundvísiega. fiestir lundarfnns verða eins og áður segir, systir Peggy og systir Mary Ann. Mætum Oll. undirhúningsnetnð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.