Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 4
VÍSIR Mánudagur 18. júnl 1979 Helgi Jónsson vift nýju flugvélina, TF JMI A stofnfundi Flugklúbbsins h f. I Heykjavik var þó nokkur fjöldi manna. Innfellda myndin er af Kára Jónssyni, formanni klúbbsins. Mynd: Árni St. Árnason Flugvélar hafa tekið fremur litlum grund- vallarbreytingum f gegnum árin síðan Wright' bræður „fundu upp" vænginn. Flugvélar eru allar meira og minna í laginu eins,og oft þarf kunnáttumann til að þekkja í sundur hinar ýmsu f lugvélategundir. Þó er ekki laust viö aö menn reyni aö finna upp flugvélar sem eru ööruvisi en aörar, án þess aö þær hafi lakari flug- eiginleika, og helst vilja þó hönnuöirnir aö þær hafi betri flugeiginleika heldur en „venjulegu”flugvélarnar. Aöur en langt um liöur fer ný flugvél jómfrúarferö sina og ef allt gengur eins og ætlast er til er þá oröin tilbúin ný flugvél, sem hefur eiginleika þyrlunnar hvaö úsýni snertir og öryggi flugvélar hvaö svif- og flug- eiginleika snertir. Auk þess er hún gerö til þess aö geta flogiö á litlum hraöa. Hún er fyrst og fremst hönnuö meö alls konar eftirlit I huga, t.d. fyrir lögreglumenn sem fylgjast meö umferö úr lofti, dýraeftirlit, skógareftirlit, ollu- leiöslueftirlit o.s. frv. Þetta er flugvélin Edgely Optica og eins ogsjá má á meöfylgjandi mynd, er stjórnklefi vélarinnar er ekki ósvipaöur stóru auga I laginu eöa jafnvel skordýrahaus. Hreyfill vélarinnar er beint fyrir aftan stjórnklefann og I staöinn fyrir venjulega flug- vélaskröfú er eins konar vifta, ekki ósvipuö kæliviftu i bifreiöum. Fyrir bragöiö er minni hávaöi i vélinni. Flugvélin ber þrjá menn, sem sitja hliö viö hliö og hafa útsýni fram fyrir sig, aftur fyrir sig og upp og niöur fyrir sig. kom I ljós aö fastur kosnaöur viö flug, minni vélanna var 2.765 kr. á hverja flogna klst. en fastur kostnaöur eru tryggingar, vextir og afskriftir af vélunum, en breytilegi kostnaöurinn, þ.e. endurnýjun hreyfils, skoöanir, viöhald, eldsneyti og oliur kostuöu þegar fundurinn var (en siöan hefur flugvélabensin hækkaö verulega oghækkar enn innan skamms) 4.496.— á hverja flugstund. Samtals kostar þvi flugtiminn 7.261.— kr. 1 þetta dæmi er ekki reiknaö meö launum til flugkennara, viöhaldsaöstööu eöa skrifstofu- aöstööu, sem óneitanlega kostar miklar fjárhæöir, og veröur stööugt hærri á hverja flugstund, eftir þvi sem minna er flogiö. A stofnfundi Flugklúbbsins h.f. I Reykjavik var töluverður fjöldi manna, þótt nokkrir kæmu fyrir forvitnissakir og voruistjórnkjörnir sjö menn og Kári Jónsson, flugkennari kjörinn formaöur hennar. Ef guö lofar og allt gengur vel stti þessi skrýtna vél aö geta komist I loftiö á þessu ári. Flugvélin er af geröinni Edgely Optica og segja hönnuöir hennar aö veröi hennar veröi stillt mjög I hóf og reyndar framleiöslunni llka, þvl fyrst istaö veröur aöeins framleidd ein vél á mánuöi. Nýr fiugskðii í RevkíaviK Fyrir rúmum hálfum mánuöi var stofnaöur nýr flugskóli I Reykjavik og ber hann nafniö Flugklúbburinn h.f. I Reykja- vlk. Markmiö klúbbsins er aö gera félögum kleift aö stunda sportflug og kennsluflug fyrir lægra verö en annars staöar fæst og auk þess aö stunda leiguflug. Á stofnfundinum kom fram aö yfir 60 manns höföu skráö sig sem stofnmeðlimi og eru þaö flestir flugnemar, sem skammt eru komnir i flugnámi. Hver stofnmeölimur lofaöi aö leggja þrjúhundruö þúsund krónur i hlutafjárframlag og á þessu fá aö vera variö til kaupa á tveim- ur tveggja sæta kennsluflugvél- um, auk þess sem klúbburinn hefur áhuga á að eignast fjög- urra sæta flugvél, útbúna full- Umsjón: Rafn Jónsson komnum blindflugsútbúnaöi til blindflugskennslu. A fundinum var lögð fram skýrsla, sem sýndi rekstur- kostnaö kennsluflugvélanna og mín. upp í 20.000 fet - Ný flugvél til Helga A10 Flugskoli Helga Jónssonar eignaöist fyrir skömmu flugvél af geröinni Pressurised Piper Navajo og ber hún sjö farþega auk flugmanns. Þessi vél er sú fullkomnasta, sem til er hjá litlu flugfélögunum 1 Reykjavlk. Hún er útbúin meö jafnþrýsti- kerfi, sem gerir þaö aö verkum aö henni veröur hæglega flogið upp i 24.000 fet eöa 8 km hæö, en þá er maöur kominn upp fyrir flest veður og sólin skin blitt. Farflugshraöi vélarinnar er um 360 km á klst. og hentar hún mjögvel til millilandaflugs, auk þess sem hún getur lent á flestum flugvöllum hérlendis. I vélinni eru öll blindflugstæki af fullkomnustu gerð, sem notuö eru i vélar af þessum stæröarflokki. Flugskóli Helga Jónssonar er rekinn af Helga Jónssyni og hóf Jónssonar hann starfeemi sina fyrir 16 árum og sinnti þá nær eingöngu kennsluflugi. Kennsluflugiö er enn rikur þáttur I starfsemi fyrirtækisins, enda þótt leigu- flugiö eigi nú þar einnig rikan sess.Tilleiguflugsins á Helgi nú fjórar flugvélar, sem taka frá þremur farþegum upp i sjö. Skrýtin en snioii flugvél

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.