Vísir - 18.06.1979, Side 13

Vísir - 18.06.1979, Side 13
Mánudagur 18. júni 1979 13 Fiugdagur í tvo daga Ein flugvél kemur beint frá Paris þar sem hún er á flugsýningu en þaö er De Havilland Dash 7. komiö hingaö og fylgst meö næt- urralli 1977 og fannst honum aö- stæöur hér hinar bestu og bauöst til þess aö aöstoöa okkur I Bretlandi ef viö vildum koma. Þaö geröum viö og læröum heil ósköp.” — Hvernig er aö halda rali hér á landi? t hverju eru mestu erfiöleikarnir fólgnir? „Svona keppni þarf fjöldann allan af starfsfólki og þaö þarf aö kenna fólki störfin vel. Fyrst gátum viö ekki sinnt þeim nóg, en þaö sýndi sig aö mikils um vert var aö hafa fólkiö vel upp- lýst, svo viö höfum fariö inn á þá braut aö taka hvern og einn starfsmann I einkatima og kennt honum allt um rall og hans verkefni.” — Er byrjaö aö undirbúa Vis- isralliö? „Þaö var fariö af staö fyrir áramót. Þetta er okkar stærsti draumur og hann á aö rætast og vera árlega héöan i frá og tak- markiö er aö fá keppnina viöur- kennda sem alþjóöakeppni. Þaö var Breti hér I fyrrasum- ar á vegum Akstursiþróttaráös og feröaöist hann um landiö og kynnti sér aöstæöur. Hann lagöi fyrir okkur „plan”. Sumariö 1979 sagöi hann aö viö ættum aö halda stórt rall og kynna þaö i útlöndum. Sumariö eftir ættum viö aö auglýsa stórt rall meö miklum fyrirvara og bjóöa erlendum gestum. Þá ættum viö aö vera komin meö nokkra reynslu. Viö eigum aö auglýsa um allan heim og að henni lok- inni sækja um áriö 1981,þá veröi haldin hér alþjóöleg keppni sem fái viöurkenningu alþjóöasam- bandsins. Undirbúningurinn undir ralliö i sumar er löngu byrjaöur. Viö leituðum til Visis og féllust þeir á aö styöja okkur meö ráöum og dáö i þessu máli.” — t hverju er undirbúningur- inn fólginn? Hvaö þarf til aö halda rall? „Það þarf margs aö gæta. Við byrjum á þvi að setjast niöur með landakort og ákveöa leiö- irnar. Siöan fljúgum við eftir leiöinni og athugum hvort ekki sé allt i lagi með hana. Þessu næst ökum við leiöina, en áöur höfum viö skipt henni niður I ferjuleiöir og sérleiðir og sett niöur timavaröstöövar. Sérleiö- irnar eru hinar eiginlegu keppn- isleiðir, en ferjuleiöirnar tengja þær saman. Þegar við ökum leiðina, þá ákveðum viö meðal- hraöa á hverri leið og þar meö þann tima sem tekur aö aka hverja fyrir sig. Þessu höfum við lokiö, nema hvað aö um þessa helgi ökum við leiöirnar og kynnum okkur nánar ástand vega. Þegar þessu öllu er lokið röö- um viö mannskapnum niður á hverja timavarðstöð fyrir sig, gefum út keppnisskrár og leiö- arbækur, undirbúum fjar- skiptasamband og fleira og fleira.” — Hvar veröa svo höfuö- stöðvarnar? „Þær veröa hér I Reykjavik i Sýningahöllinni, Arsölum, Ar- túnshöföa. Þar veröum viö meö tölvu sem færir úrslitin inn á sjónvarpsskerma sem veröa viösvegar um sýningarsvæöiö og birtist þar viö og viö staöa keppenda meöan á keppninni stendur. I þessu sjónvarpskerfi veröa einnig áýndar rallmyndir og auk þess munu verða teknar myndir af rallinu á meðan á keppninni stendur, með sér- stöku myndsegulbandi, og verða þær sýndar jafnóöum og þær berast. Nú þarna verður sýning alla dagana meöan á keppninni stendur,frá 16. ágúst til 19. ágúst, og veröur margt til skemmtun- ar og er miöaö viö að áhorfend- ur geti fundiö sem flest viö sitt hæfi og aö fjölskyldan geti kom- iö þarna saman. Þarna verður þeim fyrirtækj- um er óska gefinn kostur á sýn- ingaraöstööu fyrir hvaö sem þau vilja sýna. Þeim sem áhuga hafa á skal bent á aö skrifstofa Bifreiöa- iþróttaklúbbs Reykjavikur er i Hafnarstræti 18 en ralliö i sum- ar kréfst mikils mannskaps og er skoraö á sem flesta aö veita klúbbnum liö i þessu stórmerka ralli. Nú eru hvorki meira né minna en sextiu ár liöin frá þvi aö flug- vél hóf sig I fyrsta skipti til flugs frá Islandi. Og i tilefni af þvi verður flugdagur meö pompi og pragt I Reykjavik 23. júni nk„ og daginn eftir á Akureyri. Þaö er Flugmálafélag íslands sem gengst fyrir flugdeginum, en forseti þess er Asbjörn Magnússon. Flugdagsnefnd skipuleggur daginn, en formað- ur hennar er Ragnar J. Ragn- arsson. Samfelld dagskrá veröur á Reykjavikurflugvelli frá klukk- an niu um morguninn til klukk- an fjögur um daginn. Veröur fólki i upphafi gefinn kostur á útsýnisflugi. Siöan veröa flug- vélar af öllum stæröum og gerö- um á feröinni og leika ýmsar listir. T.d. kemur DeHavilland Dash-7 sérstaklega frá flugsýn- ingunni i Paris. Transal C-160 frá vestur-þýska flughernum sýnir athyglisveröa flugeigin- leika og vélar frá bandariska flotanum og flughernum sýna ýmis tilþrif. Þá stökkva félagar úr Fall- hlifaklúbbi Reykjavikur og Ak- ureyrar úr Douglas DC-3 „Dakota”, og stökkva þá i fyrsta sinn sjö eöa átta menn I einu úr 4-5000 feta hæö og láta sig siöan falla lengi áöur en þeir opna fallhlifar sinar. Einn þekktasti svifdrekaflug- maöur heims, Jimmi Potts, sýnir flug á mótorsvifdreka og hinn heimsþekkti listflugmaöur Tony Bianchi sýnir listflug á CAP-10. Margt fleira veröur gert á flugdaginn en hann verður siöan haldinn á Akureyri daginn eftir. — EA Ævintýraíerðir til næstu nágranna Grænland Færeyjar Feró til Grænlands-þótistuitsé er enguiík. íGrænlandi erstórkostleg náttúrufegurö og sérkennilegt mannlíf, þar er að finna hvort tveggja ísenn nútíma þjóöfélag eins og viö þekkjum þaö - og samfélag löngu liöins tíma. Stórskemmtilegar feröir sérstaklega fyrir fjölskyldur - starfshópa og félagasamtök. Þaö sem gerir Færeyjaferö aö ævintýri erhin mikla náttúrufegurö, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoöunarferöum um eyjarnar, og síöast en ekki síst hiö vingjarnlega viömót fólksins. Ef þú ert einhvers staöar velkominn erlendis - þá er þaö í Færeyjum. Spyrjiö sölufók okkar, umboösmenn eöa feröaskrifstofurnar um nánari upplýsingar. FLUGLEIDIR — ss —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.