Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 10
vtsm Mánudagur 18. júnf 1979 10 Hrúturinn 21. mars—20. apríl Yfirvegaöu vel hugmyndir sem þú færö til tekjuöflunar. Reyndu aö sameina starf og ánægju. Lestur er gagnlegur. Nautiö 21. april—21. mai Fyrri hluti dagsins er ekki heppilegur til aö vinnaaöfjölskyldumálum. Ýmis konar vandamál koma upp á heimilinu. Sýndu stillingu. Tviburarnir 22. mai—21. júni Gamail vinur kann aö hafa samband viö þig i dag. Kvöldiö veröur skemmtilegt. Skoöanir þfnar fá gööar undirtektir. Krabbinn 22. júni—23. júli Dagurinn byrjar rólega. Seinni partinn beinist athyglin aö nánum ættingja sem þarf á ieiösögn aö halda. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Fjármáiin lfta betur út en oft áöur og útiit er fyrir aö svo veröi enn um sinn. Fjöl- skyidan þarfnast þin. Sýndu þoiinmæöi. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þetta er góöur dagur til aö sýna sam- starfsvilja á vinnustaö. Leggöu þig allan fram viö verkefniö sem þú ert aö vinna aö. Þu munt uppskera þaö rikulega. Vogin 24. sept.—23. okt. Þú veröur fyrir vonbrigöum ef þú hefur hugsaö þér aö notfæra þér kunningsskap til framdráttar I viöskiptum. Stilitu metnaöi þfnum I hóf. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Góöur dagur til aö hitta fólk. Endurnýj- aöugömul kynni. Ekki taka neina áhættu I starfi. Láttu allt vera óbreytt um sinn. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Ekki láta samstarfsmann þinn eöa maka koma þér f uppnám 1 dag. Sýndu skilning á viöhorfum annarra. Kvöldiö veröur skemmtilegt. Steingeitin 22. des. —20. jan Vertu samstarfsfús á vinnustaö. Aörir koma meö tillögu sem kemur sér vel fyrir þig. Gættu heilsunnar. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Fæst orö bera minnsta ábyrgö. Vertu minnugur þess I dag, einkum á vinnustaö. Faröu eitthvaö út I kvöld. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Skoöanir þlnar vekja ekki sérlega mikla hrifningu hjá öllum f dag. ósamkomulag kemur upp, sem kann aö vera þin sök. Skömmu seinna kom skelfingu lostinn niaöur æöandi. Jói, segir þú aö einhver borgaöi hana á | hafi selt hér boröið °S fékk afslátt. t ^ , /ÉS hugsa ég flytji hania frels.sstyttuna? Jn annarrar borgar“j Ég held aö bakiö á þér sé hvergi mjúkt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.