Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 20
\fISlUEl Mánudagur 18. júnl 1979 (Smáauglýsmgar — simi 86611 24 3 Til sölu Til sölu 4ra ára gamalt pianó, vel meö fariö. Verö kr. 750 þús. Kostar nýtt kr. 1150 þús. Uppl. i sima 33334. Söludeildin I Borgartúni auglýsir til sölu: M.a. bókaskáp, tannlæknastól, úti-og inni-huröir, stóla og borö, hentugt i sumarbú- staöi. Skrifstofustóla, vatns- slöngur 20 mm., húöaö virnet, reiknivélar, handlaugar, stál- vaska, timburvegg ryksugur, álstigameö 7 uppstigum og margt fleira. Allt i mjög góöu veröi. Simi 18800(55). Til sölu Copper reiöhjól, handlaug á fæti, gul meö blöndunartækjum, einnig 2 fataskápar festir I horn.úr gull- álmi. Uppl. i sima 41762 eftir kl. 6 i kvöld. Steypuhrærivél. 2ja poka hrærivél til sölu. Uppl. i simum 92-2540 og 92-2574. DBS Atache reiöhjól mjög vel meöfariötilsölu. Einnig gullfiskabúr ásamt útbúnaöi. Uppl. 1 sima 81181. Til sölu 14” krómfelgur verö kr. 80 þús. Uppl. i sima 26470. Til söiu búslóö o.fl. vegna brottflutnings. Uppl. I sima 76831. Til sölu Zerowatt þvottavél, aöeins notuö i 3 mánuöi. Einnig 8 rása kassettu- útvarpstæki i bil. Uppl. I sima 71184. Til sölu stórar og sterkar alparifsplöntur, ennfremur birkiplöntur aö Klettahrauni 23, Hafnarfiröi. Simi 52345. Úrval af blómum. Pottablóm frá kr. 670.- Blóma- búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavörum. Opiö öll kvöld til k 1. 9. Garöshorn viö Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. Trjáplöntur. Birki i úrvali, einnig Alaska-vlðir, brekkuviöir, alparibs, greni, fura o.fl. Trjáplöntusala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Simi 50572. Opiö til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. Óskast keypt Gjaldmælir i bifreiö (frá öryrkjabandalaginu) óskast tíl kaups, strax. Simi 97-8121. Óska eftír aö kaupa 15” felgur undir Willy’s jeppa. Uppl. i sima 53093. (Húsgögn Svef nbekkir ogsvefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö, sendum út á land. Uppl. aö öldugötu 33, simi 19407. Til sölu sérsmlöaö sófasett úr furu i sumarbústaö. Uppl. i sima 53766. ANTIK Boröstofuhúsgögn, sófasett, sófa- borö, svenherbergishúsgögn, skrifborö, stakir stólar og borö málverk og gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antik munir Laufásvegi 6, simi 20290. (wjómtgki ooó 'f»» óó Til sölu voldugt feröa kasettutæki Panasonic litiö notað, einnig Normende kassettutæki án magnara, gott verö. Uppl. i sima 36734. Hljöúfgri Blá sturshljóöfæri. Kaupi öll blásturshljóöfæri sama i hvaöa ástandi sem er. Uppl. milli kl. 19-21 á kvöldin i sima 10170. Teppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi -ganga -stiga og skrifstofur. Teppabúðin, Siöu- ^múla 31, simi 84850. Hjól-vagnar Létt bifhjól Malaguri 50 cc til sölu, litið ekiö og vel meö fariö. Uppl. I sima 41067. Hjólhýsi til sölu, gott tjald fylgir, gott skápapláss, ofn, salerni, tvöfalt gler, hliföar- svunta, gaskassi, tenging i raf- magn i bfl, mjög vel meö fariö. Uppl. i sima 83905. Nýlegt hjól tilsölufyrir 8-14 ára. Uppl. isima 40028. Tvö barnareiöhjól til söiu fyrir ca. 5-7 ára á kr. 5000 stykkið. Uppl. i sima 18154 aö Hringbraut 94 R. Vérslun ] Galiabuxur og flauelsbuxur nr. 2-16, gallabuxur nr. 28-37 á kr. 4.800.- blúndusokkar, sportsokkar og sokkabuxur. Sendum I póst- kröfu. Versl. Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2, simi 32404. Takiö eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikiö úrval af handa- vinnuefni m.a. efni I púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvaö nýtt I hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Kaupiö bursta frá Blindraiön, Ingólfstræti 16 Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, slmi 18768. Bóka- afgreiösla alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Barnagasla Barnagæsla Siödegisgæsla óskast fýrir dreng sem veröur eins árs i desember, helst I grennd viö Skólavöröuholt, frá 1. desember. Lára Halla, Helgi Skúli.simi 25226. 14-16 ára stúlka óskast til aö gæta 1/2 árs barns eftir hádegi 5 daga vikunnar i Breiðholtshverfi I. Uppl. i slma 71124 (Valgerður). Tapaó - f undió Tvlskipt kvengleraugu meö ljósblárri, glærri umgjörö töpuöust 1. vikuna i júni. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 41199. (Fasteignir ’i: Raöhúsalóö i Hverageröi. Til sölu af sérstökum ástæöum er raöhúsalóö i Hverageröi, mjög lágt verö. Uppl. i sima 12643. Til sölu er uppsteyptur sökkull aö enda- raöhúsi á góöum staö I Hvera- geröi,tíl greina kemur aö taka bil eöa sumarbústaö upp I sem greiöslu. Uppl. I sima 42636. Til byggi Mótatimbur til sölu 600 metra uppistööur 400 metra klæöning. Uppl. i sima 74049 og 71435. (Kvikmyndaleiga) Kvikmyndir til leigu, super 8 mm meö hljóði og án. Mikiö úrval af allskonar mynd- um. Leigjum einnig 8 mm sýning- arvélar (án hljóös) Myndahúsið, Reykjavikurvegi 64, Hafnarfiröi simi 53460. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavlkur Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leiö og viö ráöum fólki um val á efnum og aðferöum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Dýrahald Hestamenn — Hestaeigendur. Tökum hestai tamningu og þjálf- un, höfum til sölu hross á ýmsum stigum tamningar, getum einnig tekiö hesta i hagagöngu. Uppl. I sima 99-6555. Tamningastööin þjótanda v/Þjórsárbrú. Ljúfur 6 vetra klárhesturmeötölti til sölu. Uppl. I sima 51489. Þjönusta Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu. Uppl. í sima 20715 e. kl. 19. Mál- arameistari. Trésmiðaverkstceðið Y £4“™ “ Smiðshöfða 17 simi 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, i íbúðar-, skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN húsa- og húsgagnameistari verkpallaletoa sala umboðssala S('Uverhp.tll«4f (i( f»v4f»ShO««ti vófiaUK og m.llMing.uvrnnu tili bem mni ViðufkenntJtir oryqcjMibun.iðui S.mnyiom !eiq«i ■ VHíKi'AU/Vli Tf NCJMOT UNOUISIOÍXJH Þarf að gera við? Fjarlægjum stifiur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. a SKOLPHREINSUN . ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Til leigu mfSOb ir Vraktors-gI RT dags. kvölds.77306 Er stiflað? Stifluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baökerum og niöurföii- um. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðal- steinsson V 7 k k k • tP® VOíKPAU/\»< Ti NUJMOT UNOinSTOOUH yv VERKPALLABf ^X A A. ViOMIKLATOfíG.SIMI 21228 ^ núsaþjónustan sf.V MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn I múrverk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. Tilboö — Mæiing — Timavinna. Versliö viö ábyrga aöila. Sögum gölfHisar, veggflisar og fl. HELLU mSTEYPAN STETT Hyrjarhöfða 8 S86211 Húsaviðgerðir Þéttum sprungur í steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak og múr- viðgerðir, málningarvinna ofl. Upplýsingar í síma 81081 og 74203. HUSAVIÐGERÐIR Tökum oð okkur allar vlðgerðír og viðhold ó húseignum. Símor 00767 Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Simi 72209. BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn Fast verð ef óskað er. Upplýs ingar í síma 18580 og 85119. Jk B.S. skápar Hinir margeftirspurðu B.S skápar í barna- unglinga- og ein staklingsherbergi. Tilbúið til af greiðslu. Trésmíðaverkstœði Benna & Skúla hf. Hjallahrauni 7 — Hafnarfirði -A.---------Sími 52348------ og 71952 DILAEIGENDUR Bjóðum upp á feikna úrval af bílaútvörpum, sambyggðum tækjum og stökum kasettuspil- urum yfir 30 gerðir ásamt stereohátölurum. * Einholti 2. Reykjavík Sími 23220 — ____________________ ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.