Vísir - 18.06.1979, Síða 19

Vísir - 18.06.1979, Síða 19
siétt Permonent mikið Permanent Permonent fyrir þig Nýkomin Reykjoborð i Antik-stil Ódýr - folleg helmilísprýði Gorn- og honnyrðovörur i miklu úrvoli HOF Ingólfsstræti i (gegnt Gomlo bíó) VtSIR Mánudagur 18. júnl 1979 Oakamstofim ^VeeKLAPPARSTIG & Klapparstig 29 - simi 13010 , HÁRGREIÐSLU STOF AN KLAPP ARSTÍG Fyrir nokkru skrifa&i ég grein I Dagblaöiö og veittist ég þar nokkuö aö ákveönum ráöherr- um fyrir ummæli sin á opinber- um vettvangi, varöandi far- mannadeiluna. Sú grein var „ritskoöuö” án heimildar minnar i „Hinu frjálsa dag- blaöi”. Hef ég þvi kosiö aö reyna blaö þitt og tjáningar- frelsi Visis, til birtingar á þessarigrein minni. Farmannadeilan hefur nú staöiö i fullar sjö vikur. öllum er ljóst hversu kostnaöarsamt þetta er fyrir land og lýö, en vilji til samninga viö farmenn hefur veriö mjög takmarkaöur, a.m.k. fyrstu fjórar til fimm vikur stöövunarinnar. Þeir sem vit hafa á málinu, telja aö um- mæli ráöherranna Magnúsar Magnússonar og Steingrims Hermannssonar um nauösyn á setningu bráöabirgöalaga i upp- hafi deilunnar, séu höfuöástæöa fyrir seinaganginum, sem veriö hefur I samningunum. Ábyrgðráðherra t lögum um ráöherraábyrgö, nr. 4 19. febr. 1963, segir meöaí annars: 1. gr. — Akvæöi al- mennra hegningarlaga um brot i opinberu starfi taka einnig til ráðherra eftir þvi sem viö getur átt. 1 8. gr. sömu laga stendur m.a.: „I samræmi viö ákvæöin hér á undan, varðar þaö ráö- herra ábyrgö eftir lögum þess- um: a) ef hann sjálfur gefur út fyrirmæli e&a veitir atbeina sinn til, aö út séu gefin fyrir- mæli forseta um málefni, sem eftir stjórnarskránni veröur aö- eins skipað meö lögum og heyra undir dómstóla”. Og úr 9. gr. nefndra laga. „Þaö varöar einnig ráöherra á- byrgö eftir lögum þessum ef hann veldur þvi, aö brotiö sé gegn öðrum lögum landsins en stjórnarskrárlögum þess”. Vandræði af ummælum ráðherra 10. gr. sömu laga. „Loks verö- ur ráöherra sekur eftir lögum þessum: a) ef hann misbeitir stórlega valdi sinu, enda þótt hann hafi ekki beinlfnis fariö út fyrir embættistakmörk sin, b) ef hann framkvæmir nokkuö eöa veldur þvi, aö framkvæmt sé nokkuö, er stofnar heill rikis- ins i fyrirsjáanlega hættu, þótt ekki sé framkvæmd þess sér- staklega bönnuö i lögum, svo og ef hann lætur farast fyrir aö framkvæma nokkuö þaö, er af- stýrt gat slikri hættu, eða veldur þvi, aö slik framkvæmd ferst fyrir”. í II. gr. er fjallaö um viöur- lög viö broti á lögunum, enn- fremur er vlsað til 70. gr. alm. hegningarlaga, þar sem aðallea yröi tillit tekið til þess, hversu imikilvægt það er, sem brotiö hefur beinst aö. Og hversu yfir- gripsmiklu tjóni þaö hefur valdiö. Um það hvort aö áöurnefndir ráöherrar eru sekir um embætt- isafglöp, eöa ekki, læt ég ósagt. Þaö yröi dómstólanna aö skera úr um þaö, ef kæra yröi lögö fram á hendur þeim. Þeir eru samt margir I rööum útgeröar- manna og farmanna, sem telja að höfu&vandræöin i samninga- nefndinni, fyrst i staö, hafi staf- aö af ummælum þeirra. Sjómenn heima helming ársins 1 öörum löndum þykir þaö nú eölilegt aö sjómenn geti verij heima helming ársins. Þeir vinna jú oftast 12-16 tima á sól- arhring, þegar þeir eru viö störf, e&a meira þegar þörf krefur. Farmenn veigra sér aldrei viö aö vinna I þágu út- geröarinnar, jafnvel þó aö þeir meö þvi brjóti lög á sjálfum sér, en þeir vilja fá greiöslu fyrir verk sin. Þvi veröur er verka- maöur launa sinna. Hættiö þessu karpi um laun farmanna, þeir eiga svo sannarlega rétt á launum sinum, launum sem gera þeim kleift aö vera hjá börnum sinum og ástvinum meira en nú er. Slik hugmynd væri veröug samninganefnd Vinnuveitendasambandsins, þegar hún sest aö sáttaboröinu, og ráöherrum stjórnarnnar sómdi slik hugmynd betur, en hvernig þeim mætti takast aö setja lög, sem brjóta i bága viö almenn mannréttindi. Ég biö al- góöan Guö um aö svo megi veröa áöur en þessi vika er liöin. Viröingarfyllst, Siguröur Arngrimsson frá tsafiröi. nárgreiðsiustofa HELCU JÓAKIMS Reynimel 34, simi 21 732 Yfirlýsingar ráöherra hafa spillt fyrir f farmannadeilunni, segir bréfritari. HAFA RABHERRAR GERST BROT- LEGIR (OPIHBERU STARFI? t ALSTODV ABILAR 9 UM ALLA fPRDSTUR1 BORGINA S

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.