Vísir - 18.06.1979, Page 6

Vísir - 18.06.1979, Page 6
Mánudagur 18. júnl 1979 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 5., 8. og 10. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á lóft úr landi Helgafells I, Mosfellshreppi, þingl. eign Mel- bæjar h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjófts, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. júnl 1979 kl. 4.00 eh. Sýslumafturinn IKjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verift I Lögbirtingablaftinu á fasteign- inni Vesturbraut 3 I Grindavlk, þingl. eign Georgs Dafta Jóhannssonar fer fram á eigninni sjáifri aft kröfu Árna Grétars Finnssonar hrl. ofl. fimmtudaginn 21. júnl 1979 kl. 15-30- Bæjarfógetinn iGrindavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 81., 83. og 89. tbl. Lögbirtingablaftsins 1978 á fasteigninni Norfturvör 6 I Grindavlk þinglýst eign Helga Friftgeirssonar fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu Agnars Gústafssonar hrl. og Kristins Björnssonar hdl. fimmtudaginn 21. júnl 1979 kl. 16.45. Bæjarfógetinn I Grindavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 92., 97. og 99. tbi. Lögbirtingablaftsins á fasteigninni Noröurvör 121 Grindavlk, þingl. eign Jóns As- geirssonar og fi. fer fram á eigninni sjálfri aft kröfu Jóns G. Briem og Theodórs S. Georgssonar hdl. fimmtudaginn 21. júni 1979 kl. 16. Bæjarfógetinn I Grindavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 62., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á eigninni Lágafellshús, 1. hæft t.h., Mosfellshreppi, þingl. eign Skjaldar Sigurftssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. júnl 1979 kl. 5.00 eh. Sýslumafturinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 68., 70. og 73. tbl. Lögbirtingablaftsins 1978 á eigninni Fitjum, Kjalarneshreppi, þingl. eign Hilm- ars Helgasonar fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. júni 1979 kl. 3.30 eh. Sýslumafturinn I Kjósarsýslu ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í undirstöður dælustöðvar og miðlunargeyma á Fitjum í Njarðvik. I verkinu felst graftar- og sprengivinna ásamt gerð steyptra undirstaða. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja Vesturbraut 10A Keflavík og á verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Álftamýri 9 Reykjavík gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Til- boðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja miðvikudaginn 4. júli 1979 kl. 14. ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska hér með eftir tilboðum í að reisa þrjá stöðvarvarðabústaði, i Reykjahlíð við Mývatn. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistof u Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykja- vík og á ítibúi verkfræðistofunnar, Glerár- götu 36, Akureyri, gegn 30.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð skulu hafa borist til Rafmagnsveitna rikisins, Kröfluvirkjun, Strandgötu 1, Akur- eyri, eigi síðar en þriðjudaginn 3. júlí 1979, kl. 11.00 f.h. og verða þá opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunna að verða. U 1 Smurbrauostofan BJORNINN j5 Njálsgötu 49 — Simi 15105 SALT 2: JAFNVÆGI ÚFAGNASARINS t meira en 6 ár hefur lltill hóp- ur bandarlskra og sovéskra sér- fræftinga átt I erfiftum viftræft- um um óhugnanleg og sérhæfft mál — kjarnaodda, risaeld- flaugar, njósnagervihnetti, eyftileggingarmátt, megatonn og megadaufta, allt sem væru þetta hin hversdagslegustu mál. 1 dag undirrita forsetarnir Jimmy Carter og Leonid Bres- njef árangur þessara viftræftna, — Salt 2 samkomulagift ,sem kveftur á um kjarnorkuvopna- viöbúnaft stórveldanna tveggja fram til ársins 1985. Staðfestir núverandi stöðu Þetta nýja Salt-samkomulag leiftir ekki til neinna verulegra breytinga á kjarnorkuvopna- búri USA og Sovétrikjanna. Þvert á móti — ætlunin meft samkomulagi er aö vissu leyti aft kvefta á um samband kjarn- orkuveldanna einsog þaö hefur breyst og þróast eftir hina miklu uppbyggingu Sovét- manna aö undanförnu, sem hef- ur skapaö nokkurn veginn jafn- vægi milli þeirra. Fyrir Sovétmenn þýöir Salt- samkomulagiö viöurkenningu Bandarlkjamanna á þessu jafn- vægi, sem hafa nú gert sér ljóst aö þeir hafa ekki lengur þá yfir- buröi I kjarnorkuvopnum sem þeir höföu fyrstu 20 árin eftir striö. ,,Þak” og samdráttur Þaö sem nýtt er viö Salt-sam- komulagiö er aö ekki ereinungis sett ,,þak” á heildartölu eld- flauga, heldur er tala „strate- glskra” vopna einnig ákveöin, þ.e. þeirra sem draga heimsálfa á milli, 1982 á tala skotpalla eld- flauga (og eru þá taldar meö sprengjuflugvélar búnar kjarn- orkueldflaugum) aö hafa dreg- ist saman, niöur i 2250 og af þeim mega ekki fleiri en 1350 vera búnar MIRV-kjarnaoddum — hver MIRV-eldflaug er meö marga kjarnaodda sem skjóta má á ólik skotmörk meö einni og sömueldflauginni. í þessari tölu eru einnig sett takmörk á fjölda skotpalla á jöröu niöri og I kaf- bátum — 1200. Mismunurinn á fjölda skotpalla — 135 — nær til þeirra sprengjuflugvéla banda- riskra sem ætlaö er aö búa „Cruise”-eldflaugum og teljast þess vegna meö MIRV-skotpöll- um. Loks er aö finna I þessu „þak” á 820 MIRV-eldflaugum á jöröu niöri — og um þær eldflaugar hefur staöiö mikill styrr. Skýringar er m.a. aö leita I þvi hversu ólik vopnauppbygg- ing USA og Sovétríkjanna hefur veriö. Meöan Sovétrikin hafa innan ramma fyrsta Salt-sam- komulagsins frá 1972 — aukiö verulega fjölda kjarnorkuvopna sinna.hafa Bandarikin aö miklu leyti látiö sér nægja aö byggja upp kafbátaflota sinn — ekki 4 alltof kröftuglega. Taliö er á Vesturlöndum aö Sovétrlkin hafi siöustu 10 ára variö til kjarnorkuvopnauppbyggingar 2.5 sinnum hærri upphæö en USA. Staðan fyrir Salt 2 Staöan fyrir Salt 2 sam- komulagiö er i grófum dráttum þessi: Sovétrlkin eiga 1400 lang- drægar eldflaugar á jöröu niöri, 950 eldflaugar um borö I kafbát- um og ca. 150 sprengjuflugvélar — iallt 2500. Tala kjarnaodda er milli 4500 og 5000 og eykst stöö- ugt er ný vopn koma i staö hinna eldri. I staö gömlu SS-9 flaugar- innar kemur risaeldflaugin SS- 18 sem hefur 10 kjarnaodda og er næstum helmingi lengri en Minuteman III eldflaug Banda- rlkjamanna. Rússarnir fá aö halda sinum 308 „þungu” eldflaugum en Bandarlkjamenn eiga engar sllkar. Bæöi aö þvi er varöar fjölda og sprengikraft einstakra eldflauga hafa Sovétmenn mik- iö forskot meöan Bandarlkja- menn hafa — hingaö til — haft vinninginn I nákvæmni eld- flauga og tölu kjarnaodda, um.þ.b. 9000. Hér koma tækni- legir yfirburöir Bandarlkjanna til sögunnar. Fjöldi landeldflauga USA hef- ur lengi veriö sá sami. 550 Minuteman III, hver meö 3 kjarnaodda ásamt 450 Minute- man II og 54 gömlum Titan II, meö aöeins einum kjarnaoddi hver. Vopnabúr kafbátanna er nýtlskulegra, 496 Poseidoneld- flaugar meö 10-14 kjarnaoddum hver og 160 Polaris-flaugar meö 3 kjarnaoddum. Loks koma 350 B-52 sprengjuflugvélar — til samans gerir þetta 2060 skot- pallar einsog þaö er skilgreint I hinu nýja samkomulagi. Salt 2 samkomulagiö nær aö- eins til „strategiskra” kjarn- orkuvopna og er mjög flókiö og ekki hafa enn öll atriöi þess ver- iö gerö opinber. I þvi felst m.a. aö Rússar veröa fyrir 1982 aö minnka fjölda skotpalla um ca. 300, sem kemur ekki mikiö aö sök fyrir þá, þar sem um er aö ræöa eldri eldflaugar. Mikil- vægara er aö þeir féllust á aö hætta aö vinna aö hinni fjölhæfu eldflaug SS-16, og aö samkomu- lagiö setur umbreytingu eld- flauga þröngar skoröur, sett er „þak” á fjölda kjarnaodda fyrir mismunandi geröir eldflauga og geröar eru ráöstafanir til aö tryggja aö bæöi stórveldin geti fylgst meö þvl hvort hitt heldur samkomulagiö. Þyrnarnir í augum Bandarikjamanna MöguleikarSovétmanna til aö sniöganga samkomulagiö eiga áreiöanlega eftir aö veröa hita- mál I Washington þar sem 2/3 öldungadeildarþingmanna veröa aö samþykkja samkomu- lagiö. Meiri þyrnir i augum bandarisku þingmannanna veröa þó trúlega hinar „þungu” eldflaugar Rússa, 308 aö tölu meö 10 kjarnaodda hver. Meö 3080 kjarnaodda (og sivaxandi nákvæmni) hafa Sovétmenn i raun möguleika á aö eyöileggja Minuteman-eldflaugar USA I fyrstu lotu. Af þessu hafa Bandarlkjamenn áhyggjur, ekki vegna þess aö þeir áliti Sovétmenn stefna til strlös, heldur vegna þess aö meö þetta aö bakhjarli gætu Sovétmenn aukiö mjög þrýsting sinn á Bandarikjamenn. Þvi hefur Carter forseti gefiö grænt ljós á byggingu nýrrar og öruggari eldflaugar fyrir næsta áratug. Þrátt fyrir öll tæknileg smá- atriöi er Salt 2 samkomulagiö fyrst og fremst sálfræöilegs eöl- is: Þaö gerir framtlöina ögn bærilegri, dregur úr og stýrir vopnakapphlaupinu og skapar meira öryggi þeirra sem hafa örlög heimsins i hendi sér. IJ. — Þetta nýja Salt-samkomulag leiftir ekki til nelnna verulegra breyt- inga á kjarnorkuvopnabúri USA og Sovétrlkjanna. Sett verftur þak á heildartölu eldflauga og tala strateglskra vopna (þeirra sem draga heimsálfa á milli) verftur ákveftin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.