Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 17
VlSIR Mánudagur 18. júnf 1979 21 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÓRNhf Skeifunni 17 8 81390 hefur nú i samvinnu við bandariska fyrirtækið Avicon framleitt sér- stakan akstursreikni, en það er litið tæki, sem hægt er að koma fyrir i venjulegum bil og mælir það eyðslu bilsins á lengri eða skemmri vegalengdum, kostnað þessarar eyðslu, magn sem eftir er á tanki og fleira og fleira. Visir ræddi viö Gunnlaug Jósepsson hjá Tæknibdnaöi hf. en hann sá um uppbyggingu tækisins og útlitsgerö þess. Gunnlaugur sagöi, aö Avicon heföi framleitt tæki svipuö þess- um í flugvélar, en Tæknibúnaöur hf. heföi framleitt svipuö tæki I skip.Fyrirtækin heföu siöan sam- einaö þekkingu sina og smíöaö þetta tæki. Akstursreiknirinn gefur öku- manni kost á öllum helstu upp- lýsingum, sem hann þarf til þess aö ná aukinni nýtingu þess eldsneytis, sem hann notar,ásamt ótal öörum gagnlegum upplýsing- um. Meöal þess sem hann sýnir er: — Eyösla á kilómetra (augna- bliksgildi). — Eyöslu á kilómetra (meöal- tal). — Magn á tank og magn notaö frá siöustu áfyllingu. — Aætluö ending i kilómetrum I þvi eldsneyti sem eftir er. — Hraöi (augnabliksgildi) — Hraöi (meöaltal). — Tima og stoppklukka. — Gjaldmæling á ekna kiló- metra (leigubila). — Skipting kostnaöar i einka- notkun og I atvinnuskyni. Enn er ekki allt upptaliö sem mælirinn getur framkvæmt. Meö- al annars er hægt aö færa inn á hann þá tölu sem ætlaö er aö eyö- ist af hjólböröum og annaö slit I krónum taliö og bætir hann þvi þá viö eldsneytiskostnaöinn. Tæki þetta er ekki komiö I framleiðslu, vegna þess aö Tæknibúnaöur hf. er svo önnum kafið viö framleiöslu á viölika búnaði i skip. Búist er þó viö þvi, aö framleiðsla á tækinu geti haf- ist I haust. Það er öryrkjabandalagiö sem sér um samsetningu þessa tækis og annarra tækja sem Tæknibún- nýtingu bifreiða í fjölmiðlum er upp á siðkastið mikið rætt um orkukreppu. Olian hækkar nú upp úr öllu valdi og bilaframleið- endur keppast um að framleiða sem spar- neytnasta bila. Fyrir- tækið Tæknibúnaður hf. aður hf. framleiðir bæöi til dreif- ingar hérlendis og erlendis. Tæknibúnaður hf. og banda- riska fyrirtækið Avicon hafa skipt á milli sin markaöinum, þannig aö Evrópa kemur i hlut þess fyrr- nefnda en Amerika þess siðar- nefnda. Tæki þetta er mjög auövelt I uppsetningu og tekur það bileig- anda aðeins um tvo tima aö koma þvi fyrir i bil sínum, Miðað viö núgildandi verölag er búist viö aö akstursreiknirinn kosti um 100 þúsund krónur, en þaö verð getur auðvitaö orðið hærra I haust. Þaö er i fleiri löndum en Islandi sem oliueyðsla er efst á baugi og þvi ekki óeðlilegt aö álykta sem svo, að akstursreiknirinn hljóti góðar viðtökur úti i Evrópu og veröi kannski ein mesta útflutn- ingsvara okkar i krónum taliö. —SS Akstursreiknirinn eins og hann mun koma til meö aö llta út. — Visismynd: JA. ÖKUÞÓR ENNÞÁ GLÆSILEGRI! M Okuþór er enn mættur til leiks á fullrí ferð, uppfullur af hagnýtum upplýsingum og fróðlegu lestrarefni fyrír ALLA bíleigendur. Upplýsingar og ráðleggingar fyrír þá sem vilja aka um Evrópu í sumarleyfinu Kynning á nýjum bílum og nýjum árgerðum Verð í lausasölu kr. 1.490 Verð til áskrifenda kr. 1.000 Annað efni m. a.: Umferðarmenning á íslandi Ryðvarnirbíla Bílaleigur á íslandi Starfsemi leigubílastöðva Viðtal við Vegamálastjóra Ráðstefna FÍB um umferðarmál O.m.fl. Ökuþór er nú fáanlegur í bókaverslunum Sýnír elflsneylís- Tæki (ramleitt af fsiensku fyrirtæki:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.