Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 27

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 27
41 VÍSIR Mánudagur 18, ]ún( 1878 UmRjón: Friftrlk Indri&aaon Slönvarp ki. 21,45: Flotadelld- in felga Si&la órs 1941 sigldu orrustu- skipin „Prince of Wales" og. „Repulse” óleiöis til Singapore. MarkmiB þeirra var aö fœla Japani fró þvi aö hafa afskipti af styrjöldinni, En fimm dögum siö- ar róöust Japanir ó Pearl Har- bour, og aöeins þremur dögum þar ó eftir lagöi japanski flugher- inn tll atlögu viö orrustuskipin tvö og japanskar „Kate" tundur- duflaflugvélar eyöllögöu þau. Þennan atburö taldi Winston ChurchiU meö verstu skakkaföll- um heimsstyrjaldarinnar, en myndin fjallar um þennan at- burö, Þaö mó geta þess aö „Prince of Wales” var eitt besta orrrustu- skip Breta ó þessum tima og ótti meöal annars stóran þótt f þvi aö Bismark var sökkt, „Ég œtla aö kynna Ljósln 1 bænum, nýju plötuna þeirra, en viö höfum haft þaö fyrir reglu, aö ota frekar Islensku efni en er- lendu, svona af þjóöernlsástæö- unt. 1 dag er mjög au&velt a& kafna f þessu gffurlega fló&i af lit- lendu efni sem er á boöstóium,” sagöi Þorgeir Astvaldsson um- sjónarmaöur Popphorns sem er á dagskrá útvarpsins i dag, Þorgeir sagöist taka nýja plötu Ljósanna fyrir, en hún nefnist „Disco-frisco”, en er þó ekki diskóplata heldur sneiöir aö diskóstefnunni f gamansömum tón, eftir þvf sem Þorgeir sagöi, A dagskró Popphorns veröur einnig komiö viö hjó Þursa- flokknum og spiluö nokkur lög af þeirra nýju plötu. Síöan veröur stiklaö ó stóru meö erlendu plöturnar, David Bowie lætur tóna hljóma. Gitar- leikarinn Lee Rittenour, spilar Ljósin I bænum á hljómlelkunum nokkur lög en hann er nokkurs konar jassleikari, Grayham Parker er tónlistarmaöur sem spilar tónist, er likist aö nokkru leytl nýbylgjutónlistinni, Siöan kemur Dave Edmounds, sem er f Laugardalshöll rokkari, Kynnt veröur breska hljómsveitin Dire Straits, sem ó nú miklu fylgi aö fanga og I lokin veröur f tilefni barnaórs ieikiö lagíö „Teach your chlldren". ' -ss- Annar a&alleikari myndarinnar f kvöld er þessi unga stúlka sem hér sést á lelö yfir götu f Edinborg meb klukku I fanginu, En myndin fjallar um samskipti hennar og aldraös manns f Edinborg og er myndin án tals. uivarp (dao ki. 16.20: Popphorn: LJÚSIN MEB „DISCO FRISRO” Mánudagur 18. jiinl 12,00 Dagskróin, - Tónleikar. Tilkynningar, 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir, Tilkynningar. Tón- leikar. 13.40 A. vi n nust a&nu m . Umsjónarmenn: Haukur Mór Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson, 14.30 Miödegissagan: „Kapp- hlaupiö” eftir Káre Holt. Siguröur Gunnarsson les þý&ingu sina (10). 15.00 Mi&degistónleikar ,16.00 Fréttir, Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir), 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjög- siglandi"eftir011e Mattson. Gu&ni Kolbeinsson les þýö- ingu sina (10). 18.00 Viösjá. Endurtekinn þóttur fró morgninum, 18,15 Tónleikar. Tllkynning- ar, 19,00 Fréttlr. Fréttaaukl. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arnl Böövarsson flytur þóttinn, 19.40 Um daginn og veglnn. Margrét R, Bjarnason formaöur Islandsdeildar Amnesty International tal- ar, 20.00 Frá hallartónleikum l Ludwigsborg i september s.l. Tarrago-gitarkvartett- inn frá Barcelóna leikur verk eftir Joaquin Turina, Leonardo Balada, Gracíano Tarrago og Manuel de Falla. 20.30 Otvarpssagan: „Niku- lás" eftir Jonas Lie.Valdls Halldórsdóttir les þý&íngu si'na (4). 21.00 Lög unga fólksins. 22.10 ,,Skrifa& stendur..." Þriöji þóttur Kristjáns Guö- laugssonar um bækur og rit- mól, 22.30 Veöurfregnir. Fréttlr. Dagskró morgundagsins, 22,50 Kvöldtónlelkar.Sinfóniu- hljómsveit LundUna leikur hljómsveitarverk eftir Hðndel, Bach, Sullivan, Elgar og Tsjalkovský. Stjórnandi: George Weldon. 23,35 Fréttir. Dagskrórlok, sjónvarp MANUDAGUR 18. júnl 1979 20.00 Fréttir og ve&ur. 20.25 Auglýslngarogdagskrá. 20.30 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson, 21.10 Selvei&ar vi& tsland. Stutt, Islenskkvikmynd, Viö tsland og Grænland hafa selveiöar veriö stunda&ar fró ómunatiö, Veiöinni hef- ur ætiö veriö stillt mjög f hóf, og aldrei hefur verib talin hætta ó ofvei&i. A&ur ó dagskró 19. jiini 1078. 21.15 Æskanogellln.Mynd ón oröa, tekin f Edinborg, Segir fró samskiptum gamals manns og litillar stúlku. 21.45 Flotadeildin feiga s/h. Sföla órs 1941 sigldu orr- ustuskipin „Prince of Wales" og „Repulse" óleib- is tll Singapore. Markmiö Íieirra var aö fæla Japani ró þvi ab hafa afskipti af styrjöldinni, En fimm dög- um slöar róöust Japanir ó Pearl Harbour, og aöeins þremur dögum þar ó eftir lagöi japanski flugherinn til atlögu gegn orrustuskipun- um tvelmur og eyöilagöi þau. Þennan atburb taldi Winston Churchill meö verstu skakkaföllum heims- styrjaldarinnar, og um hann fjallar þessi mynd. Þýöandi og þului' Bogl Arn* ar Finnbogason, 22.35 Dagskrárlok. Það wantar slandmyndlr al pelm á Hallærlsplanlð Sú var tf&in a& efni þóttu standa til a& blása f herlú&ra á Hallærisplaninu I þvf skyni a& vekja fólk til umhugsunar um var&veislu menningarverö- mæta. Hallærisplaniö, Bern- höftstorfan og Grjótaþorpiö hafa löngum veriö tilefni til þess aO minna borgarbúa á sljóleik og skilningsleysi rá&amanna borgarinnar a& þvi er tekur til var&veislu húsa og opinna svæ&a. Si&an Sveinn Ben. lýsti yfir þvf á hverfafundi á Hótel Borg meö Geir borgarstjóra fyrir áratug eöa svo, aö sönnum Reykvikingum og sjólfstæöis- baráttumönnum þætti þaö hin mesta skömm a& varöveita danskar fúaspýtur f Bakara- brekkunni hefur sta&iö eins kon- ar borgarastyrjöid um flest niö- urnidd hús og óskipulögO svæ&i I höfuöborginni. Mönnum erenn I fersku minni útifundur einn mikill sem I byrj- un si&asta árs var haldinn á Hallærisplaninu. Þar sameinub- ust I einni fylkingu Torfusam- tökin og tbúasamtök Vesturbæj- ar. Og ugglaust hafa lei&togar Stúdentará&s og Maóista fengiö aö fljóta þar meö. Tilefni þeirra mótmæla voru hugmyndir um uppbyggingu og endurlffgun þessa hallærislegasta hluta borgarinnar, sem um árabil hefur veriö Reykvfkingum til hinnar mestu skammar og sennilega ekki tii augnayndis fyrir þó Morgunbiaösmenn (þó aö þeir sýnist ekki hafa haft miklar áhyggjur af útsýninu úr ljórum Morgunbla&shallarinn- ar). Höfu&paurar Torfusam- taka og tbúasamtaka Vesturbj- ar losnu&u ekki af sl&um dag- bla&anna næstu vikurnar og borgar Reykjavfkur stó&u á öndinni yfir skörpum skilningi á mikilvægi þess ab rifa ekki gömul hús og byggja ekki á opn- um svæ&um. öllum var oröiö lj- óst aö borgin okkar skyldi ekki lúta I lægra haldí fyrir ómennskri hönd yfirvalda. Þessi Hailærisplansuppreisn heppna&ist þvl á margan hátt býsna vel. En svo ger&ist þaö allt I einu aö höfuöpaurar Torfu- samtaka og tbúasamtaka Vesturbæjar hurfu sjónum manna. Einn gó&an veöurdag tóku menn eftir þvi aö biö&in voru hætt aö ílytja vi& þá iöng vi&töl og birta af þeim sakleys- var taliö svo hellagt aö jafnvel kaldrifjuöustu steinsteypumenn gamla borgarstjórnarihaldsins létu ekki flökra aö sér a& standa viö forna samninga viö kaþólska um byggingar á þess- um helga bletti, enda stó&u höf- uApaurar Torfusamtaka og tbúasamtaka Vesturbæjar handan næsta horns meb refsi- vöndinn á lofti. En nú hafa fjöl- mi&larnir dregiö þá fram I dagsljósiö til þess aö segja borgurum Reykjavfkur hvers vegna úhjákvæmilegt er uö ey&ileggja LandakotstúniO, Sumir hafa þó ekki komiB þvl inn I sinn þrönga koll, hvaöa máli þaö skiptir a& húsin skuli snúa eins og bygginganefnd ákveöur. Aöur var spurt að þvi, hvort Landakotstúniö ættl yflr- leilt aö vera til. Hitt skilja menn nú betur en áöur, hvers vegna Torfusamtök og öll fbúasamtök duttu út úr fjölmi&lunum. Um þaö brott- hvarf þarf ekki frekari orö. En vel væri vi& hæfi aö ger&ar yr&u standmyndir af höfu&paurunum á Hallærisplaninu. Þaö væru nægjanlega hallærlsleg örlög. Bvarthöföi islegar myndir. Jafnvel útvarp- iö sýndist hafa sett þessa syni og dætur borgarinnar f bann. 1 siö- ustu viku virtist áhugi fjölml&la þó vakna á nýjan leik. En viti menn,þcir sem á&ur voru höfub- paurar Torfusamtaka og tbúa- samtaka Vesturbæjar koma þá Ijóslifandi fram á sjónarsvi&ib sem oddvitar i skipulagsnefnd, byggingarnefnd e&a Þróunar- stofnun Reykjavfkurborgar. Og hver er nú bo&skapurinn? Eitt af brýnustu verkefnunum er aö grafa upp Landakotstúnib og lcyfa kaþólskum aö byggja þar hús aö vild sinni. A& visu er skylt aö geta þess I framhjá- hlaupi a& Torfu- og tbúasam- takamenn hafa sett þau ströngu skiiyr&i fyrir þvf aö Landakots- túnib ver&i eybilagt ab hús kaþólskra snúi eins og bygging- arnefnd ákveöur. Landakots- túnib er eitt af fáum gróöurreit- um I gamla Vesturbænum og Magnús Skúlason arkitekt Gu&rún Jónsdóttir Siguröur Har&arson arkitekt arkitekt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.