Vísir - 18.06.1979, Page 14

Vísir - 18.06.1979, Page 14
Mánudagur 18. júnl 1979 Mánudagur 18. júnl 1979 Texti: Halldór Reynisson Myndir: Gunnar v Andrésson Ef þú skyldir hætta þér I ökuferh suöur meö sjó, annaö hvort á leiö I Stapann eöa I sunnudagstúr meö fjölskylduna, er eins vlst aö þú komir fram sem örsmár depill I grlöarstórri ratsjá uppi á Keflavik- urflugvelli. Nú er veriö aö fullgera þar nýjan flugturn og griöar- stóra ratsjá sem eins og áöur segir getur greint bilaumferö á Kefla- vikurveginum,auk fleiri kúnsta sem leikmaöur kann Htll skilá. Þegar Vlsismenn voru á feröinni suöur á Keflavikurflugvelli fyrir skemmstu, fengu þeir augum litiö þessi undur og stórvirki sem þar voru. Er frágangur á þeim langt kominn og er ætlunin aö taka þau 1 notkun um næstu mánaöamót. Kostar á við 1000 smá- bila. Framkvæmdirnar á Vellinum eru I einu og öllu kostaöar af bandarlska rikinu og mun kostnaöurinn vera i kringum 3,5 milljarðar króna, en það mun ■láta nærri að fyrir þann pening fáist 1000 smábilar. Að sögn Boga Þorsteinssonar yfirflugumferöarstjóra sem sýndi okkur flugturninn hafa Is- lenskir aðalverktakar umsjóni með öllum framkvæmdum við sjálfa bygginguna en turninn sjálfur er þó teiknaöur úti I Bandarikjunum. Sagöi hann aö ekkert heföi veriö til sparaö aö gera hann sem bestan úr garöi. Þá væri staösetning hans hin besta sem hugsast gæti á flug- velllinum. Mætti nú sjá yfir all- an völlinn en slíkt er ekki hægt úr gamla turninum. Heilsufarið gott hiá flugumferðarstjórunum. pegar vio visismenn komum að flugturninum nýja var i óöa önn veriö aö flytja húsgögnin inn. Mátti þar bæöi sjá karldáta og kvendáta frá bandariska flotanum aö störfum, auk borg- aralegra tæknimanna er unnu að þvi aö koma tækjabúnaöi fyr- ir.Var þetta hvorki létt verk né litiö þvi turninn er engin smá- smiö, en gnæfir einar sjö hæöir til himins. Þegar upp I sjá.lft flugstjórn- arherbergið var komiö gaf þar að líta útsýni mikiö og fggurt — þ.e. ef menn telja tæknibúnaö til fagurfræöi. Þar hittum viö fýrir.. Hermann Þóröarson flug- umferöastjóra og sagöi hann aö meö tilkomu þessa nýja flug- turns yröi starfsaöstaöa flug- umferöarstjóra stórum betri en i gamla turninum sem notaður hefur veriö i aldarfjóröung. Taldi hann aö nú mætt’i koma i veg fyrir tafir á flugi af öörum ástæöum en veöri, þar á meðal vegna heilsubrests. „Heilsufariö er svo gott hjá okkur aö þaö hafa aldrei oröiö tafir vegna veikinda” sagöi hann, en eins og kunnugt er hef- ur flug sem stjórnaö er úr flug- turninum i Reykjavik tafist oft aö undanförnu vegna heilsuleys- is þeirra ér þar starfa. Auga „Stóra bróður” Næst vorum viö leiddir i allan sannleikann um hina nýju rat- sjá sem verið er aö koma fyrir I flugturninum. Af þvi sem viö gátum ráöiö i fávisi okkar, verður hún álika áhrifarik og auga stóra bróöur sem alltaf og alls staöar fylgdist meö hinum arma Winston Smith i sögunni ,1984” eftir George Orwell. Áö öllu gamni slepptu er þessi ratsjá ein hin alfullkomnasta sem finna má á flugvöllum nú á timum. Til marks um þaö má geta þess aö aöeins hafa veriö settar upp tiu slikar ratsjár á flugvöllum i Bandarikjunum. Mun tæknibúnaöur Keflavikur- flugvallar nú jafnast á viö þaö sem best gerist annars staöar. Með tilkomu þessarar ratsjár mun einnig verða hægt aö stækka flugstjórnarsviö flug- umferöastjórnarinnar á Kefla- vikurflugvelli, en hingaö til hef- ur þaö veriö bundið viö flug- stjórn á t.d. þröngum radia I kringum Keflavikurflugvöll. Veröur nú hægt að stjórna flug- umferð á Reykjavikurflugvelli þvi radii þessarar nýju ratsjár er 110 kilómetrar. Ratsjárskermar nýju ratsjár- innar eru einnig með ööru móti en tiökast hefur. I stað þess aö flugvélin sjáist aöeins sem litill depill á skerminum eins og áöur tíökaöist, kemur nú einnig iram’á skerminum flugnúmer vélarinnar svo og hæö hennar I tölum. Einnig veröur myndin sem fram kemur tekin upp á myndsegulband, þannig aö hægt er að rannsaka feröir flugvéla eftir á ef þörf krefur. Bætt öryggi Bogi yfirflugumferöarstjóri sagöi okkur aö þessi tæki myndu stórauka á öryggi á flugvellin- um og einnig mætti koma I veg fyrir tafir flugvéla yfir vellinum með þvi aö stjórna aöflugi þeirra betur en nú er mögulegt. Á sliku væru stundum þörf þvi á annatimum kæmust flugtök og lendingar upp i 600 yfir daginn. Einnig væri nú hægt aö lenda I mun verra skyggni en áöur. Nú Séð inn I stjórnstöð hinnar nýju ratsjár. Nú verður hægt að fylgjast með flugvélum á mun sterra sveði en áður, auk þess sem heð þeirra og flugnúmer koma einnig fram á skerminum. Horft úr hinum nýja flugturni: úr honum má sjá yfir allan flugvöllinn, en sllkan munað gátu menn ekki leyft sér I gamla turninum. mætti skýjahæö fara niöur i 100 fet I staö 200 áöur og skyggni niöur i 400 metra úr 800. Bæði her- og farþega* flugvöllur Bogi var spuröur hvort þaö skapaöi ekki vandamál aö vera bæöi meö herflugvélar og far- þegaflugvélar á sama flugvell- inum en hann taldi svo ekki vera. Flugumferðarstjórnina önnuöust eingöngu Islendingar og yröu herflugvélarnar aö lúta i einu og öllu fyrirmælum þeirra. Þó yröi I hinum nýja flugturni abstaða fyrir Varnar- liöiö til að stýra vélum sinum siöastaspölinn áöur en lent væri, þvi þotur þeirra ættu erfitt meö aö lenda I sviptivindi. Herkúles-flugvél frá varnarliðinu yfir Keflavlk en tver efingaþotur á jörðu niðri. Flugumferöarstjórar á Vellinum telja sambúð hervéla og farþegavéla vera hina bestu. 19 % Bílskúrshurðajárn NORSK GÆÐAVARA AKARN H.F., Strandgötu 45, Hafnarfirði, sími 51103, heimasími 52784. Mestagitamúrval kndsinsi Klassískir gítarar meö nylonstrengjum, stálstrengjagítarar með stórum eða litlum hljómkassa, 12 strengja gítarar, rafmagnsgítarar og bassa- gítarar. Vel þekkt merki eins og Eko, Kimbara, Lorenzo, Levin, Ibanez, Sigma, Colubus, Ovation ofl. Bjóðum einnig handsmíðaða gítara fyrir þá sem gera meiri kröfur. AFSTEYPUR LISTAVERKA eftir þekkto listomenn . Þessi listQverk eru vorðveitt í listosöfnum víðo um heim. Afsteypurnar eru mjðg vel unnar („mossívor" og styrktor með stólteinum) Darnaórið er í huga okkar núna en listamenn hafa hugsað um barnið öldum sam- an. Þessi mynd sýnir lítið brot af listaverkum sem túlka hugmyndir' þeirra um samskipti barna og fullorðinna. Þetto er lítið brot of follegu úrvoli TÉKK-KRISIALl Laugavegi 15 sími 14320

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.