Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 18.06.1979, Blaðsíða 7
' 7 Umsjón: Katrin Pálsdóttir VÍSIR IMánudagur 18. júní 1979 Toppfundurinn í Vín: SALTII undirritað um hádeglsbilið Carter Bandarikjaforseti og Brezhnev forseti Sovétrikjanna munu setja nöfn sin undir Salt 11 samkomulagiö um hádegisbilið I dag. Þaö veröur endapunkturinn á fjögurra daga toppfundi leiötog- anna, sem lýkur i Vin I dag. Áöur en forsetarnir undirrita þetta 22 siöna skjal, þá munu þeir i fyrsta sinn á fundinum hittast þar sem aöeins túlkar veröa viö- staddir. Fundur þeirra mun standa i um klukkutlma, en hann er haldinn I bandariska sendiráö- inu. Eftir aö leiötogarnir hafa ræöst viö, veröur haldinn fundur sendinefndanna I sovéska sendi- ráöinu. Þvi næst veröur haldiö til Hofburg hallarinnar, þar sem undirritun Salt II fer fram. Carter Bandaríkjaforseti hefur lýst ánægju sinni meö fundinn i Vin. Eftir aö hafa snætt I sovéska sendiráöinu sagöi hann aö andinn væri góður milli sendinefnda og hann og Brezhnev heföu átt vin- samlegar viðræður. Sovéski leiðtoginn hefur borið þess merki aö hann gengur ekki heill til skógar I þessum toppfundi i Vin. Eftir matarboðiö sem Brezhnev hélt Carter I sovéska sendiráöinu fylgdi hann honum að bil sinum. A leiðinni munaði minnstu aö Brezhnev félli, en Carter forseti náöi aö styöja hann og varna þvi aö hann félli á götuna. Strax eftir aö undirritun Salt II hefur farið fram heldur Carter til Bandarikjanna, þar sem hann mun ávarpa þingið. Sovéski leiðtoginn mun fara nokkru seinna frá Vinarborg. SALT 3 fyr- ir Evrópu? Meöan klingir i kampavinsglös- unum viö undirritun Salt 2-sam- komulagsins i Vin, er nýtt vanda- mál I uppsiglingu : hin nýja SS-20 eldflaug Sovétmanna, meö meöaldrægi og marga kjarna- odda. Þessari eldflaug veröur komiö fyrir i miklu magni i vesturhéruöum Sovétrikjanna — beint gegn skotmörkum I Vest- ur-Evrópu. Margir vestrænir sér- fræöingar óttast aö meö hinni nýju flaug muni Bdssar fá mikið forskot á sviöi „taktiskra” kjarnavopna yfir NATO — svo mjög að þeir geti varpaö pólitisk- um skugga sinum yfir Vest- ur-Evrópu. Það, sem ekki fellur undir Saltr2. Vandamálið er aö Salt 2 sam- komulagiðnær ekki til SS-20. Það nær einungis til „strategiskra” kjarnvopna, þ.e.a.s. þeirra sem draga heimsálfa á miili, frá USA tU Sovétrikjanna og öfugt. Það voru Bandarlkjamenn sem komu þvi til leiöar er undirbúningur hófst fyrir fyrstu Salt-viðræðurn- ar að aöeins skyldi rætt um slik Karl og kona sem hafa búið saman i óvigri sambúð I borg- inni Shahsavar i Iran voru húð- strýkt á torgi i borginni. Hvort um sig var dæmt samkvæmt lögum kóransins til aö þola 80 vandarhögg. Það er skýlaust vopn. Þeir ætluöust til aö lang- drægu eldflaugarnar vægju upp á móti miklum hemaöaryfirburö- um Sovétmanna i Vestur-Evrópu á sviöi „venjulegra” vopna. Þaö hefur nýlega komiö i ljós aö Bréshnev og samstarfsmenn hans uröu aö beita hö'öu til aö fá þaö I gegn i forystu Sovétrikj- anna. Eftir þaö fóru svo sovét- menn að huga að uppbyggingu kjarnorkuvopna gegn Vest- ur-Evrópu sem nú vekur vaxandi óróleika NATO-þjóöa. Hin nýja hljóöfráa sprengju- þota Sovétmanna „Backfire” fellur heldur ekki undir Salt-sam- komulagiö þvi þeir hafa ekki út- búið hana svo aö hún nái til Bandarikjanna en aö ööru leyti eru engar takmarkanir á notkun vélarinnar. Hér er dæmi um aö Salt beinir sovéskum vopnum frá USA og gegn Vestur-Evrópu. Meira tillit til V-Evrópu i Saltr3? Umræðurnar um amerísku „Cruise”-eldflaugina vom enn erfiðari. Hún var tæknilegt tromp brot á lögum kóransins að fólk búi saman án þess að ganga i hjónaband. Auk húðstrýkingarinnar voru hjúin dæmt i eins og hálfs árs fangelsi. Bandarikjamanna gegn Sovét- mönnum, getur borið bæöi kjarnaodda ogvenjulega sprengi- hleöslu, og heföi þvi getaö aukiö vopnajafnvægi 1 Evrópu. En Bandarlkin samþykktu aö telja allar „Cruise”-flaugar sem kjamorkuvopn — burtséö frá þvl hver sprengihleöslan er. Meöan langdrægi „cruise”-eldflauga sem skotiö er úr flugvélum er ótakmarkaö skv. nýja samkomu- laginu, varþaötakmarkaö viö 600 km ef þeim er skotið frá jöröu eöa úr kafbátum. Þaö hefur veriö gagnrýnt aö engin takmörk eru sett á langdrægi rússnesku SS-20 flaugarinnar en aöeins á þessar „cruise”-flaugar sem heföu getaö skapaö mótvægi Vesturlanda. SS-20, Backfire og ameriska „cruise”-eldflaugin eru dæmi um þaö hversu erfitt er aö greina milli hreinna „strategiskra” vopna sem fára heimsálfa á milli, og þeirra sem ætlunin er aö nota á afmörkuöum svæöum. Þetta þýö- ir aö USA veröur aö taka meira tillit til Vestur-Evrópu 1 Salt 3-viöræöunum sem eru fyrirhug- aðar bráölega, og þar mun mest- ur styrr standa um hernaöarstöð- una lEvrópu. Carterforseti lofaöi þvl á fundi vestrænna leiötoga I Guadeloupe 1 vetur og samtímis ákváöu leiötogar Bretlands, Vest- ur-Þýskalands og Frakklands aöj styöja Salt 2 samkomulagiö, þar eð sú slökun spennu sem þaö hef- ur I fór meö sér hefur meira aö segja einstök atriöi sem þeir hafa á móti samkomulaginu. A Guadeloupe neituöu Frakkar svo aö taka beinan þátt 1 Salt 3-viöræöunum. Þær viöræður verða enn erfiðari, enn flóknari — ogenn mikilvægari, fyrir Evrópu, en þau drög sem nú hafa leitt til Salt 2-samkomulagsins. Flðttamenn á skíðum yfir landa- mærin Um fjörutlu þúsund flóttamenn frá Klna hafa verið handteknir viö landamæri Hong Kong á þessu ári. Klnverjarnir sem flestir voru handteknir af landamæravörö- um, fara yfir landamærin á sér- staklega útbúnum skíðum. Þau lita út svipað og venjulegt sklöi, ■ en eru mun breiðari. Til þess að komast yfir landamærin þurfa Kinverjarnir aö fara yfir fen og sýki. Evrópulönd: í LOFTKI tillögur sem fultrúar British Caledonian, Swissair, og Alit- alia hafa lagt fram um viðhald og öryggismál þotnanna. Svo getur þvl fariö aö DC-10 þotur i eigu evrópskra flug- félaga fljúgi áætlunarflug frá og með morgundeginum á nýjan leik. 80 vandarhögg - fyrir að búa saman f óvígðri sambúð TÍURNAR Fulltrúar evrópskra flug- málayfirvalda funda nú i Zurich i Sviss, vegna DC-10 þotnanna. Þeir taka ákvöröun um þaö I dag hvort og hvenær þær fara i loftiö á nýjan leik. Sérfræðingar i öryggismálum hafa verið aö fara yfir sérstakar Carter og Brezhnev koma hér af fundi f sovéska sendiráðinu I Vfn. Bandarikjaforseti lýsti þvi yfir aö fundur þeirra Brezhnev hafi verið vinsamlegur. A leiö úr sendiráöinu hrasaöi sovéski forsetinn, en Carter kom i veg fyrir aö hann félli igötuna. Þegarskynsemin rœður kaupa menn kveikjara: Bic kveikjarinn er fyrir ferðarlitill, og fer vel í hendi. Stórt tannhjól auöveldar notkun. A Bic kveikjara kviknar alltaf þegar reynt er aö kveikja, meöan gasiö endist. Meira en 6 milijónir kveikjara seldust í Svíþjóö 1978. Hlutdeild Bic t sölunni voru 4 milljónir. Þetta segir meira en mörg orö. ÍnhtEr M UMBOÐ: Þórður Sveinsson&Co. h.f., „ Haga v/Hofsvallagötu, BallografB/CAB Reykjavík Sími: 18700.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.