Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 21
21 i dag er fimmtudagur 21. júní 1979/ 171. dagurársins. Ar- degisflóð er kl. 03.55/ síðdegisflóð kl. 16.23. apótek Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19, almenna frldaga kl. 13-45, laugardaga frá kl. 10-12. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka i Reykjavik, vikuna 15.-21. júni er i Lauga- vegs Apóteki og einnig er Holts Apótek opió öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum f rá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið ( því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og f rá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tlmum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Hugsaðu þér, ég er búin aö telja Hjálmari trú um aö ég fari út meö John Travolta. ormalíí Teiknari: Sveinn Eggertsson. Apétek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og' helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka daga ki. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 aila daga. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- nm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. •Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandið: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. v Vistheimilið Vif ilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- .23. Sólvangur, Hafnarfirói: AAánudaga til laugar daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. lögregla slökkvilió Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíil sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 ' og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabil! 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367. 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. ' Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöín Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9 12. Ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10 12. Borgarbókasafn Reykjavikur. Aóalsafn— ut* lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins. AAánud -föstud kl. 9-22, laugard. kl. 9 16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns. Bokakassar lánaðir í skip, heilsuhæli og stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. AAánud. föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi oröiö En Guöi séu þakkir, sem fer með oss i ósleitinni sigurför, þar sem vérrekum erindi Krists, og lætur fyrir oss ilm þekkingar sinnar veröa augljósan á hverjum staö. 2. Kor. 2,14 velmœlt Vér erum kynlega staddir hér á jörðunni. Sérhver af oss kemur i skyndiheimsókn án þess að vita hvers vegna, en stundum samt aö þvi er viröist I guðlegum tilgangi. — Eitt er þó ljóst að þvi er dag- legalifiövaröar: Maöurinner hér sakir annarra manna, — einkum allra þeirra, sem vér eigum ham- ingju vora undir að brosi og líöi vel. En einnig sakir allra þeirra óteljandi sálna, sem vér erum llf- tengd samúöarböndum. — A. Einstein. 83780. AAánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal- bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs- vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. AAánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar- nesskóla — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bústaða kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs i fé- lagsheimilinu er opin raánudag til föstudags kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13-19. Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu- dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. Þýska bókasafniö. AAávahlíð23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16-19. listasöfn Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30-16. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. minjasöín Þjóðminjasafnið er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I júní, júlí og ágúst aila daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. dýrasöín Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Kvennatimar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I Vestúrbæjarlauginni: Opnunartíma skipí milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög- um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. AAosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum » dögurh kl. 7-7.30. A mánu'dogum kl. 19.30-20.3Ch Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl. 10-12. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, , Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. tilkyimmgar „Blómarósir” eftir Ólaf Hauk Simonarson I Lindarbæ. Næsta sýning i dag kl. 20:30. Þar næsta sýning mánudag á sama tima. Mióasala I Lindarbæ alla daga, kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17—20:30. Slmi 21971. Alþýöuleikhúsiö Frá Sjálfsbjörg. Laugardaginn 23.júni nk. veröur kveöjuhóf fyrir norska hópinn sem hingaö er kominn á vegum landssambandsins og NNHF. Hófiö veröur I Atthagasal, Hótel Sögu, ogeru félagar hvattir til aö koma. Hægt er aö fá miöa eftir mat og kostar miöinn kr. 2.000.- Nánari upplýsingar eru til staöar á skrifstofu félagsins i þessari viku, simi 17868. Skemmtinefnd — Félags- málanefnd. feiöalög Fimmtudagur 21. júnl kl. 20.00 Gönguferö á Esju. Miönætur- ganga á sumarsólstööum. Verö kr. 2.000, gr. viö bilinn. Farið frá Umferöarmiöstööinni aö austan- veröu. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Föstudagur 22. júnt kl. 13.00 Drangey, Máimey, Skagafjaröar- dalir. Gist I húsi á Hofsósi. Þaöan siglt tileyjanna. Ekiöum héraöiö og komiö m.a. aö Hólum, Glaum- bæ, Þorljótsstöðum, Mælifelli, Viöimýri og vlöar (4 dagar). Fararstjóri: Siguröur Kristins- son. Feröafélaglslands Vísirfyrir65árum Ingólfur fór til Borgamess i morgun meö noröan- og vestan- pósta. Meöal farþega voru Hall- dór Júliusson sýslumaöur á Borö- eyri og sjera Asgeir Asgeirsson i Hvammi. skák Hvltur leikur og vinnur. E # S® 411 11 JL t 14 6 4 A4 4 á Jt n oj lS A B C D E S’ Hvftur: Koiisch Svartur: Mandolfso 1843 1. Re5 Bxdl 2. Rg6 Gefiö. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir Rússneskur kálfakjötsrétiur Uppskriftin er fyrir sex. 3/4 kg kálfakjöt salt pipar paprika 1/4 kg laukur 50 g smjörlíki 50 g bacon 1/4 kg sveppir 1 dl. hvitvin 1 dl rjómi 4 msk rifinn ostur 1 msk brauömylsna Skeriö kjötiöí þunnar sneiðar, berjiö sneiöarnar létt meö kjöt- hamri og brúniö á pönnu. Látiö kjötiö I smurt ofnfast mót og stráiö salti, pipar og papriku yfir. Smásaxiö laukinn, brúniö ] hann ljósbrúnan I smjörliki og látiö hann yfir kjötiö. Skeriö baconiö I litla teninga og steikiö þaö á þurri pönnu. Skeriö sveppina I sneiöar, brúniö þá og látiö i mótið. Helliö hvitvini og rjóma yfir. Dreifiö osta og brauömylsnu yfir og látiö nokkra smjörlikis- bita hér og þar. Látiö fatiö i 200 C heitan ofn I 30—40 minútur, eðaþar til kjötiö er orðiö meyrt. Beriö kjötiö fram meö laus- soönum hrisgrjónum og soönu grænmeti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.