Morgunblaðið - 25.03.2001, Qupperneq 2
2 E SUNNUDAGUR 25. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Borgaskóli, sími 577 2900
Forstöðumaður skóladagvistar
Skólaliðar til að sinna ýmsum störfum m.a.
í skóladagvist, við baðvörslu og þrif
Vesturbæjarskóli, sími 562 2296
Skólaliðar til að sinna ýmsum störfum m.a.
í skóladagvist, við baðvörslu og þrif
Starfsmaður til að annast umsjón með léttum
málsverði fyrir starfsfólk skólans
Laus eru ýmis störf við grunnskóla Reykjavíkur
Álftamýrarskóli, sími 568 6588
Tónmennt vegna forfalla í eitt ár
Borgaskóli, sími 577 2900
Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi
Kennsla á unglingastigi (meðal kennslugreina:
íslenska, stærðfræði, enska og danska)
Heimilisfræði
Sérkennara
Tölvukennsla og tölvuumsjón
Breiðagerðisskóli, sími 510 2600
Almenn kennsla í 2. - 7. bekk, æskilegt
sérsvið: raungreinar, bókmenntir og sérkennsla
Breiðholtsskóli, sími 557 3000
Almenn kennsla
Engjaskóli, sími 510 1300
Kennsla á yngsta stigi og á miðstigi
Danska
Heimilisfræði
Íþróttir
Samfélagsfræði
Sérkennsla
Smíðar
Tölvukennsla
Námsráðgjafi í hálft starf, til eins árs vegna
námsorlofs
Fellaskóli, sími 557 3800
Sérkennsla
Almenn kennsla og tölvukennsla á miðstigi
Myndmennt
Tvær kennarastöður á unglingastigi ásamt
umsjón, meðal kennslugreina eru íslenska,
stærðfræði, danska, samfélagsfræði og líffræði
Foldaskóli, sími 567 2222
Tónmennt
Hólabrekkuskóli, sími 557 4466
Náttúrufræði og stærðfræði í 8. - 10. bekk,
Hólabrekkuskóli er móðurskóli í
náttúrufræðikennslu og þarf kennari að
taka þátt í mótunarstarfi
Heimilisfræði og almenn kennsla
Húsaskóli, sími 567 6100
Kennsla á yngsta stigi, 1. og 2. bekkur
Kennsla á efsta stigi, aðalkennslugrein
stærðfræði ásamt eðlisfræði, líffræði og
tölvukennslu
Heimilisfræði í 1. - 10. bekk
Korpuskóli, sími 525 0600
Almenn kennsla í 1. bekk
Stærðfræði og raungreinar í 8. bekk
Tónmennt í hálfa stöðu
Langholtsskóli, sími 553 3188
Handmennt (textíl)
Tónmennt, 2/3 staða
Heimilisfræði, 2/3 staða
Sérkennsla
Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi
Kennsla í upplýsingamennt
Kennsla í samfélagsgreinum og ensku
auk umsjónar á unglingastigi
Melaskóli, sími 535 7500
Heimilisfræði
Myndmennt
Umsjónarkennsla á yngsta stigi
Umsjónarkennsla á miðstigi
Rimaskóli, sími 567 6464
Almenn kennsla á yngsta stigi og á miðstigi
Danska, hálf til heil staða
Tölvuumsjón, heil staða
Selásskóli, sími 567 2600
Almenn kennsla á yngsta stigi
Almenn kennsla á miðstigi
Sérkennsla
Tónmennt
Heimilisfræði
Handavinna
Seljaskóli, sími 557 7411
Íþróttir,heil staða
Kennsla á yngsta stigi
Náttúrufræði
Íslenska, stærðfræði og enska á unglingastigi
Vesturbæjarskóli, sími 562 2296
Umsjónarkennari á yngsta stigi og á miðstigi
Vogaskóli, sími 553 2600
Almenn kennsla á yngsta stigi
Almenn kennsla á miðstigi
Kennarar
Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðaskólastjórar.
Umsóknarfrestur rennur út 17. apríl 2001. Umsóknir ber að senda í skólana.
Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2001-2002
Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir job.is
Upplýsingar um launakjör sem fram komu í auglýsingu frá Fræðslumiðstöð
þann 20. mars birtust vegna mistaka.
Álftamýrarskóli, sími 568 6588
Vegna forfalla vantar starfsmann til að sjá um
tölvunet skólans næsta skólaár og annast
upplýsingamiðlun innan skólans. Æskilegt er að
viðkomandi geti kennt tölvufræði í 8., 9. og 10.
bekk.
Hjúkrunarfræðingur
— sjúkraliðar
Dvalarheimilið Ás, Hveragerði, óskar eftir að
ráða hjúkrunarfræðing í 100% starf til sumaraf-
leysinga.
Einnig vantar sjúkraliða til sumarafleysinga.
Húsnæði getur fylgt.
Ás er dvalarheimili fyrir 150 heimilismenn, þar
af 26 í nýju hjúkrunarheimili.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður, hjúkrunar-
framkvæmdastjóri, símar 480 2012 og 480 2000.
Skrifstofa barna-
verndarnefndar
Reykjavíkur
Ráðgjöf við barnavernd.
Laust er til umsóknar fullt starf ráðgjafa frá
1.mai 2001.
Verksvið:
Skrifstofa barnaverndarnefndar ber ábyrgð
á meðferð einstakra mála sem unnin eru á
grundvelli barnaverndarlaga. Ráðgjafar skrif-
stofunnar annast m.a. móttöku og mat tilkynn-
inga um óviðunandi aðbúnað barna/unglinga,
könnun á aðbúnaði þeirra, gerð og eftirfylgd
meðferðaráætlana, meðferð, stuðning og eftir-
lit í alvarlegum barnaverndarmálum. Þá sjá
þeir um málefni fósturbarna, vistanir á með-
ferðar/einkaheimilium auk umsagna í ættleið-
ingar, forsjár- og umgengnis málum.
Starfsmenn skrifstofunnar annast bakvaktir
vegna barnaverndarmála.
Menntun og hæfni:
Umsækjandi þarf að hafa háskólamenntun á
sviði barnaverndar t.d. í félagsráðgjöf, eða í
skyldum greinum og að a.m.k. tveggja ára
starfsreynslu af meðferð eða fjölskyldustuðn-
ingi.
Starfið gerir kröfur til jákvæðs viðmóts,
mannúðlegra viðhorfa og góðra hæfileika til
mennlegra samskipta. Sjálfstæði og frumkvæði
í starfi eru miklir kostir ásamt getu skýrrar tján-
ingar munnlega og skriflega. Grunnþekking
á notkun tölvu er nauðsynleg. Nauðsynlegt
er að umsækjandi hafi bílpróf.
Laun:
Skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar og
viðkomandi stéttafélags.
Skrifstofa barnaverndarnefndar hóf
starfsemi sína 1.september 2000. Mark-
miðið með stofnun skrifstofunnar er að
bæta málsmeðferð og auka sérhæfingu
í vinnslu erfiðra og flókinna barnaverndar-
mála. Við vinnum spennandi brautryðjend-
astarf í barnaverndarmálum.
Við erum nýr starfshópur þar sem reynsla
og faglegur metnaður er í fyrirrúmi.
Starfsandinn er góður og vel verður tekið
á móti nýjum starfsmönnum. Við leggjum
áherslu á gagnkvæman stuðning, þjálfun,
handleiðslu og símenntun.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdar-
stjóri barnaverndarnefndar Guðrún Frí-
mannsdóttir, í síma 535 2600. Umsóknir
sendist til:
Skrifstofu Barnaverndarnefndar Reykjav-
íkur, Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 21.mars nk.